Vísir - 31.08.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 31.08.1963, Blaðsíða 10
VlSIR . Laugardagur 31. ágúst 1963. 10 CONSULCORTINA Næturvarzla vikuna 31. til 7. ■5 sept. er í Laugavegs apóteki hann er metsölubíll á Norðurlöndum Vegna hins glæsilega litlits og mörgu góðu eig- inleika, hefur CONSUL CORTINA verið met- sölubíll á Norðurlöndum. Hann er stærsti bíllinn í bessum verðflokki — rúmgóður og þægilegur, með góðu bili miili sæta, sem gefur gott rými fyrir fæturna. Hann er gæddur dæmafáum styrkleika í býgg-“ ingu, eins og ótal akstursprófanir hafa sýnt — og því vel valinn fyrir íslenzkar aðstæður. Hann er ótrúlega sparneytinn, hefur rúmgóða farangursgeymslu, og er búinn margs konar þægindum, sem aðeins fæst í dýrari bílum. CORTINA STATION hefur alla sömu kosti að bera. 4 dyra DE-LUX, mjög rúmgóður 5 manna 'bíti. Hin stóra fararigursgeymsla, sem auka má með því að leggja fram aftursætin, gerir bílinn hinn ákjósanlegasta til ferðalaga. Val um gírskiptingu í gólfi eða á stýri. Stílhreint, fóðrað mælaborð. 5 SVEINN EGILSSON H.F. s'tíLi?.™ Ný bók — Framhald af bls. 8. land. Grein Breinholst um Rvík vakti mikla athygli og átti án efa ríkan þátt í vinsældum bæk- lingsins. Er því lítill efi á þvi að þessi nýja grein muni vekja mikla athygli. Innan skamms mun Willy Breinholst senda frá sér nýja bók, sem hann nefnir The from A to Z. Þessi bók Breinholst er öll skrifuð í léttum tón, eins og hans fyrri bækur og er í henni að finna ýmsar upplýsingar um ísland og Finnland. Áður hefur hann ritað um Noreg, Danmörku og Svíþjóð. HelanderenóSið — Framhald af bls. 9. Segelbergs til verjanda og sækj anda var eins og hann liti á sækjanda sem vin, en verjanda Helanders sem óvin sinn. „Fjandsamleg afstaða hans til verjandans var með þeim hætti að hver einasti maður í hinum þéttskipaða réttarsal tók eftir henni“ ,segir fréttaritari norska blaðsins Aftenposten. Þegar verjandinn hafði dregið fram I dagsljósið að Segelberg hafði starfað eins og einkalögregla við útvegun á sönnunum gegn biskupi sínum, varð Segelberg svo reiður að fingurnir hvítn- uðu, þegar hann greip um arm- ana á vitnastólnum. í fáum orðum sagt hefur Eric Segel- berg reynzt hrokafullt og ósam- vinnulipurt vitni, þrátt fyrir lof-= orð sitt í upphafi réttarhald- anna um að hann skyldi í einu og öllu gera sitt bezta til að stuðla að réttlátri Iausn máls- 17« þótt Helander og málstað ^ hans hafi vegnað vel í upp hafi réttarhaldanna er hann eng an veginn viss um að verða ekki sakfelldur á nýjan leik. Margir mánuðir eru eftir þar til réttar- höldunum lýkur, allt bendir meira að segja til þess að þs-1 dragist lengur en gert var "S fyrir. Ctal vitni eiga eftir að koma fram, sum til margra daga yfirheyrslu og saksóknarinn á eflaust eftir að reyna að bæta sér upp þau áföll, sem hann hefur orðið fyrir síðustu daga, vegna snjallrar málsmeðferðar lögfræðinga Helanders. Síðan þessi grein var rituð hefur Helander komið fyrir rétt og verður vitnisburður hans rak in í næstu grein. ÖKUKENNSLA HÆFNISVOTTORÐ ÚTVEGA ÖLL GÖGN VARÐANDI BÍIPRÓF ÁVALT NÝJAR VOLKSWAGEN BIFREHDAR sími 19896 22.10 Danslög 23.30 Dagskrárlok. Ctvarpið Laugardagur 31. ágúst 8.00 ÍAotgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp (Tðnleikar. 12.25 Fréttir og tilkynning- ar). 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.30 Or umferðinni. 14.40 Laugardagslögin. 16.30 Fjör 1 kringum fóninn: Olf ar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlög in. 17.00 Þetta vil ég heyra: Óskar Gíslason gullsmiður velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 Þegar neyðin er stærst, er hjálpin næst“ smásaga eft- ir Hjört Kristmundsson, skólastjóra. (Óskar Hall- dórsson les). 20.15 „Mikadóinn” söngleikur eftir Gilbert og Sullivan. 21.35 Leikrit: „Kvöld“ eftir Paul Vialar. Lárus Pálsson hefur íslenzkað leikritið og er jafnframt leikstjóri. Leik- endur: Regína Þórðardóttir og Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 1. september. 8.30 Létt morgunlög 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa 1 Hallgrímskirkju: Prestúr: Séra Jakob Jóns- son. Organleikari: Páll Hall- dórsson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími: (Anna Snorra- dóttir). 18.30 „Nú hnígur sól“, — Gömlu Iögin sungin og leikin. 20.00 Píanókonsert nr. 21 í C-dúr, K. 467, eftir Mozart. 20.30 Aldarafmæli Alþjóða Rauða Krossins: Otvarp frá Þjóð- leikhúsinu. Sjónvarpið Laugardagur 31. ágúst 13.00 Current Events 14.00 Saturday Sports Time 16.30 Harvest 17.00 The Price Is Right 17.30 Candid Camera 17.55 Chaplain’s Comer 18.00 Afrts News 18.15 Armed Forces Screen Magazine 18.30 The Big Picture 19.00 Perry Mason 19.55 Afrts News Extra 20.00 The 20th Century 20.30 My Little Margie 21.00 Zane Grey Theater 21.30 Gunsmoke BELLA Ég er búinn að reyna öll mögu leg og ómöguleg ráð herra majór, en hún neitar algerlega að fara út fyrr en það styttir upp. Strætis- vagnhnob Ámóta virðist siðgæði sumra hverra í sjó og á þurru landi. En þorskhaus með selshaus þó er með því verra . . . já, þetta er alls staðar vandi. 5 Blöðum fiett :» Þurfum stað, þar sem stormur % hvfn og steypiregn gerir hörund vott. :■ Þeir geta skolfið og skammast sín ■: sem skjálfa vilja. Þeim er það í; gott % Hannes Hafstein ;■ Þegar Hannes Árnason, síðar í menntaskólakennari í Rvík, pré- I; dikaði í fyrsta skipti að Staðar- stað, misstj hann ræðublöðin í miðri prédikun, reyndi að raða þeim eftir tölusetningu, en allt fór í handaskolum, enda var hann nærsýnn mjög. Heyrði söfnuður- inn hann þá tauta: „Níu og þrett án — ekki á það saman. Kannski við höfum það þá amen“, (Jón Ólafsson ritstj. Skólalífs 1 Reykja vík um og eftir 1863). Tóbaks- korn . . . jú — jú, ég glæptist á að sitja hátalara upp í fjósinu, eftir að ég hafði Iesið þá lygina í ein- hverju blaðinu, að beljurnar flæddu úr sér mjólkinni, þegar þær heyrðu þessar prelúdfur og fúgur . . . nei, ég veit ekki hvort það hafði nokkur áhrif, því að ég varð að taka hátalarann niður, þegar þetta rokk og limbó kom til sögunnar . . . því að þá kom mjólkin ekki bara aðskilin úr spenunum á þe:m, heldur kom rjóminn strokkaður líka, svo að hann stíflaði mjaitavélina ....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.