Vísir - 31.08.1963, Page 11

Vísir - 31.08.1963, Page 11
VlSIR . Laugardagur 31. ágúst 1963. 11 22.00 The Dick Van Dyke Sho; 22.30 Lock up 22.55 Afrts Final Edition News To be announced son prédikar. Hafnarfjarðarkirkja, messa kl. 10 f.h. Séra Bragi Friðriksson. Messur Kópavogskirkja, messa kl. 2. Séra Gunnar Ámason. Dómkirkjan, messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Laugameskirkja, messa kl. 11. Séra Ga rðar Svavarsson. Neskirkja, messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall, messa kl. í e.h. Séra Árelíus Níelsson. Hallgrimskirkja, messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Þing LUtherska heimssambands- ins. Elliheimilið Gmnd, guðsþjón- usta kl. 10. Séra Hjalti Guðmunds Ymislegt Vegan aldarafmælis Rauða krossins verður hátíðarsamkoma í Þjóðleikhúsinu sunnudagskvöld- ið og hefst kl. 8,30 stundvíslega. Rauða kross fólk og vinir Rauða krossins eru velkomnir meðan húsrúm endist. Lúðrasveit Reykja víkur leikur úti fyrir Þjóðleik- húsinu kl. 8 — 8,30. Leyfi til bloðasölu Verzlunin Sjóbúðin, Granda- garði hefur verið samþykkt sem útsölustaður fyrir dagbWð og vikublöð. Sfe % % STIÖRNUSPÁ ^ SPáin gildir fyrir sunnudaginn 1. september. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Deginum væri bezt varið í félagsskap skemmtilegra vina og kunningja, enda horfur á að þú munir sjá eitthvað af vonum þínum og óskum rætast fyrir til stilli þeirra. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú kannt að þurfa að gegna ein- hverjum skyldustörfum þrátt fyr ir að helgi sé, og mikils er um vert að þú bregðist ekki því kalli. Tvíburamir, 22. maí til 21. júnf: 'Ef þú hefur ekki getað ann að bréfaviðskiptum þínum til vina eða ættingja, búandi á fjar lægum slóðum að undaförnu, þá virðist einmitt hentugt tækifæri nú. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Sameiginlegir hagsmunir kunna að krefjast þess að fjár- málin verði talsvert á döfinni f dag og hyggilegast af þér að sýna sanngirni á þeim sviðum. Ljómið, 24. júlí til 23. ágúst: Leitaðu ráða maka þfns eða ná- ins félaga um það, á hvern hátt sunnudeginum verður bezt var- ið. Láttu sem minnst á persónu legum skoðunum þínum bera. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Dagurinn kann að verða talsvert erilsamur hjá þér, þrátt fyrir helgina, en ekki dugir annað en sinna skyldustörfum. Forðastu ofneyzlu matar eða drykkjar. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Bezt væri að dvelja sem mest meðal ástvina sinna í dag eða sér yngra fólki, þar sem glað- værð ríkir. Varastu gyllivonir á sviði ástarmálanna í kvöld. Ekki er allt gull sem glóir. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Dveldu fremur heima fyrir f dag en annars staðar. Hyggilegt að bjóða vinum og ættingjum heim og láta þá njóta gestrisni þinn- ar. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Deginum væri vel varið til að r,aeða við nágrannana eða . nána ættingja um vandamál líð andi stundar. Þú ættir að gefa gaum að skynsamlegum tillög- um þeirra. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þrátt fyrir að helgin fari nú í hönd eru talsverðar horfur á, að þú þurfir að hafa einhver af skipti af fjármálunum þfnum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Gerðu sem flestum grein fyrir skoðunum þínum og sjónar miðum í dag, þar eð aðrir hafa nú rfkari skilning á þeim en venjulega. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Það er enn talsverð lægð f plánetustraumnum, hvað þig áhrærir, og þú ættir ekki að hafa mikið um þig. Heimsæktu einhvern sjúkan eða þurfandi vin eða kunningja. / KLÚBBNUM Heimsfræg söngkona byrjar að skemmta gestum Klúbbsins nú um helgina. Þetta er negrasöng- konan, Otella Dallas, fædd í jazz- borginni Memphis í Bandaríkjun- um. Auðvitað er hún jazzsöng- kona, og ekki af Iakara taginu, því hún hefur sungið með mörg- um af frægustu jazzhljómsveitum Bandaríkjanna, þeirra á meðal hljómsveit Duke Ellington, og þarf þá ekki frekar vitnanna við. Hún er á stöðugum ferðalögum milli frægra skemmtistaða Amer- íku og Evrópu og er alls staðar í sjónvarpi þar sem hún kemur. Auk þess hefur hún með höndum eigin sjónvarpsþætti, þegar svo ber undir. Otella Dallas skemmtir í Klúbbn um næsta mánuð eða til 1. októ- ber, en þá fær Klúbburinn annan frægan skemmtikraft, sem sagt verður frá síðar. Það eru hrfsgrjón f dúkkunni, Rip? Uss Fan, hvíslar hann á móti. bönd þau sem við höfðum hjá ur ásýndum, það kemur einhver segir Fan undrandi, hvað skeði Fyrir þetta gáfum við upp sam- Ming, öskraði King og er vfgaleg- til með að borga fyrir þetta. 5 5 1 5 FRÆGT FÖL Hinn 83 ára gamli gener; Mac Arthur hefur nú lagt síð- ustu hönd á endurmiimingar sfnar. Þær eru 220.000 orð og gamli maðurinn hefur skrifao hvert og eitt einasta með sjálfblekung á gul blöð, sem hann segir að hafi sérstaklega upplifgandi áhrif á sig. „Life“ hefur keypt réttinn að endurminningunum og mun innan skamms hefja birtingu á þeim. Síðar mun útgáfufyri:-- tækið Mc Graw-Hill gefa þær út í bókarformi. Að sjálfsö^ðu mun gamli maðurinn fá mjög vel borgaíi fyrir þetta, en Life vill ekki enn gefa upji nokkra upphæ . „þvf að við erum í miðju kafi að undirbúa kvikmyndunina“, segja þeir. Það er áreiðanlegt að ein i maður bíður birtingar Life á verkinu með mikilli eftirvæní- ingu, en bað er Truman fyrr forseti, bvf að Mac Arthur seg ir: Hér kemur fyrst frani „sannleikurinn um skiFnað minn og deilur við Harry Tru- ☆ Það hafa verið uppi mary fullyrðingar um það, hvai maður þurfi að hafa til bera til að geta talizt góðu „diplomat“. * § 5 Hér er það sem Couve de Murville utanríkisráðherra Frakka hefur til málanna rð Ieggja: Couve de Murville — Góður „diplomat“ er sá, sem getur geispað án þess að opna munninn. ☆ Það var á bar f Texas — og skyndilega ruddist alvopnaður maður inn og miðaði á gest- ina. „Upp með hendur“, skipaði hann. Allir lyftu upp höndun m nema herra Smith, sem sat vii'j hliðina á vini sinum. Hami stakk hendinni f vasann, tók alla peningana upp og lagði ! á borðið. Hvers vegna gerir bú þetta? spurði vinurinn. Ég skulda bér tfu dollarn — hérna eru þeir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.