Vísir - 31.08.1963, Qupperneq 12
72
VlSIR . Laugardagur 31. ágúst 1963.
Skrúðgarðavinna. Tek að mér
lóðastandsetningu og aðra skrúð-
garðavinnu. Sími 10049 kl. 12 — 1
og 7 — 8. Reynir Helgason garð-
yrkjumaður.
Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli
kerfi 1 verzlanir, veitingahús o.fl.
og annast viðhald. Geri einnig við
kæliskápa. Kristinn Sæmundsson.
Sími 20031.
Saumavélaviðgerðir og ijósmynda
vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. —
Sylgja, Laufásvegi 19, (bakhús). —
Sími 12656.
Húseigendur. Tökum að okkur
alls konar húsaviðgerðir, uppsetn-
ingu girðinga o. fl. Sími 15571.
Reglusamur maður, helzt vanur
skepnuhirðingu óskast til starfa á
búi nálægt Reykjavík. Húsnæði og
fæði á staðnum. Uppl. í síma 16250
SMURSTÖÐIN
Sætúni 4 - Sími 16-2-27
Bíllinn er smurður fljótt og vel.
Seljum allar tcgundir af smuroliii.
Kúnststopp og fatabreytingar. —
Fataviðgerðin Laugavegi 43 B. Sfmi
15187.
Garðyrkjustörf, hellulagning —
garðhleðslur o. fi. Símar 23625 og
19598.
Gler og glerísetning. Rúðugler 3,
4 og 5 mm, önnumst ísetningu.
Glersalan Bergstaðastræti 11 B. —
Sfmi 35603.
KlepPsspftalann vantar góða
stúlku til barnagæzlu um óákveð-
inn tfma. Uppl. f síma 38160.
Teppa- og
húsgagnahreinsunin.
Sfmi 37469 á daginn.
Sími 38211 á kvöldib
og um helgar.
Kleppsspftalann vantar fólk til
vianu á ýmsar vaktir. Uppl. í sfma
38160.
Vanir
menn.
Vönduð
vinna.
Fljótleg.
Þægileg.
Þ R I F h.f. — Simi 37469.
Vélahreingerning og húsgagna-
hreinsun.
Vanir og
vandvirkii
menn.
Fljótleg
brifaleg
vinna.
VÉLAHREINGERNINGAR
ÞÆGILE*
KEMISK
VINNA
ÞÖRF — Slmi 20836
'^jmMÍWINCflFTL/tVJP’
' 3 1 4 - -.. SlJ (Z
5
5
VA N1R A1E
FLJÖT OGCÖP VINN/t
FÉLAGSLÍF
ÞVEGILLINN Sími 34052
Telpa óskast til barnagæzlu um
mánaðartíma eftir hádegj á Smára-
Hötu 6. Sími 13374.
Stúlka óskast 16 — 17 ára vantar
í prentsmiðju hálfan daginn frá kl.
1 - 6. Sfmi 24649.
Húseigendur Tökum að okkur
alls konar húsaviðgerðir, uppsetn-
ingu girðinga o. fl. Sími 15571.
KENNSLAJ
Byrja aftur að kenna (tungumál,
rtærðfræði o. fl.). Bý undir sam-
vinnuskólapróf, kennaraskólapróf,
-íúdentspróf o. fl. Dr. Ottó Arnald-
ur Magnússon, Grettisgötu 44 A.
Simi 15082.
Kenni latínu, ensku og dönsku.
Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin á Vatns-
stíg 8.
Enska, þýzka, danska, sænska,
franska, bókfærsla, reikningur.
Harry Vilhelmsen, sími 18128,
Heiðarstfg 22.
Ármenningar. — Sjálfboðavinna
verður í Jósefsdal uni helgina. Far-
ið verður á laugardag kl. 4 frá BSR.
Hafið með ykkur skóflu, því að nú
á að lagfæra veginn fyrir vetur-
inn. Fjölmennið og mætið stund-
víslega. Skíðadeild Ármanns.
Ferðafélag íslands ráðgerir eftir-
taldar ferðir um næstu helgi: Fjór-
ar iy2 dags ferðir, sem hefjast á
laugardag kl. 2. Þórsmörk, Land-
mannalaugar, Hveravellir og Kerl-
ingarfjöll og f Langavatnsdal í Mýr-
arsýslu. Á sunnudag er gönguferð
á Kálfstinda, lagt af stað á sunnu-
dagsmorgun kl. 9. Upplýsingar í
skrifstofu félagsins í Túngötu 5,
simar 19533 og 11798.
2ja til 3ja herbergja íbúð óskast.
Sfmi 34385.
Hjón með 1 barn óska eftir l-2ja
herbergja íbúð. Uppl. f síma 10065
frá kl. 3-7,
1 til 2 herbergi og eidhús eða
eldunarpláss óskast. Tvennt fullorð
ið. Sími 16204.
Barnlaust fólk óskar eftir 2 — 4
herbergja íbúð sem fyrst. Tilboð
sendist Vísi merkt „Húsnæði - 27“.
Kærustupar óskar eftir íbúð. — Sfmi 16909.
Reglusöm fjölskylda óskar eftir 2 — 3 herbergja fbúð sem fyrst. Sími 36538.
Barnlaus eldri hjón óska eftir 2—3 herbergja fbúð. Góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Sfmi 10413.
Eldri konu vantar góða stofu og eldunarpláss sem fyrst. Reglusöm. Sími 20308.
íbúð óskast f 6 mánuði. Fyrir- framgreiðsla. Sími 33180.
Óskum eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Tvö fullorðin, vinna bæði úti. Aðgangur að síma ef óskað er. Sfmi 16096.
Stúlka sem vinnur úti allan dag- inn, með 3 ára barn, óskar eftir húsnæði fyrir 1. okt. Uppl. í síma 11780.
Kærustupar sem stundar nám f Kennaraskólanum óskar eftir íbúð, 1 herbergi og eldhúsi eða eldhús- aðgangi, sími 33309.
Roskin kona óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð, algjör reglusemi, góð umgengni, sfmi 23663.
Kona með 2 börn óskar eftir að sjá um lítið heimili. Sími 15571.
Ungur maður, sem starfar við bankastörf og les utan skóla undir stúdentspróf, óskar eftir herbergi. Sfmi 19143 eftir kl. 5 e.h.
Verkstæðispláss eða geymsla til leigu á Baldursgötu 19. Sími 16025.
Hjúkrunarkt ía óskar eftir her- bergi eða stórri stofu. Reglusemi og góð umgengni. Sími 14015 og 35264.
Va.ntar 2ja til 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Sími 36262.
Stúlka sem vinnur úti í fastri atvinnu, óskar eftir herbergi og eld- húsi, nú þegar eða síðar. Algjör reglusemi. Sími 35104 og 34352.
Stúlka óskar eftir herbergi í Vog- unum eða Kleppsholtinu. Uppl. f síma 34048.
Ung hjón með 1 barn óska eftir tveggja herbergja íbúð. Einhver fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 35051 til kl. 8 í kvöld.
Ung hjón óska eftir fbúð í 4 mán- uði. Tilboð sendist afgreiðslu blaðs ins fyrir mánudagskvöld mprkt „Reglusemi — 30“
Ungt kærustupar með barn á 1. ári óskar eftir l-2ja herbergja íbúð. Uppl. f sfma 12352.
Herbergi óskast til leigu, helst í Hlíðunum. Uppl. í sfma 23128.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð í 2 mánuði. Algjör reglusemi. Sími 36849.
2 herb. og eldhús óskast til leigu fyrir einhleypa konu. Uppl. f sfma 22611.
Óska eftir herbergi helst í Mið- bænum, sem fyrst. Sími 36437.
Óska eftir 1 herbergi og eldhúsi
eða eldunarplássi fyrir einhleypa
eldri konu. Sími 37355.
Reglusöm stúlka óskar eftir her- j
bergi. Sfmi 32754.
Hurðir með körmum til sölu. —
Sími 36758.
Gott skrifstofuskrifborð óskast,
ennfremur ýmislegt annað til skrif-
stofuhalds, Sími 20835.
Til sölu Westinghouse þvottavél,
sem ný og vel með farin. Til sölu
er einnig karl- og kven reiðhjól ný
uppgerð, ásamt 6 arma útskorinni
eikar ljósakrónu, einnig sófi. Til
sýnis að Hátúni 8 4. hæð, austur.
Vel með farinn Seandia barna-
vagn til sölu. Verð kr. 2000. Sfmi
32719.
Til sölu tvö lftil einstaklingsher-
bergi. Sfmi 19873 milli 7 og 8.
Orgel. Lítið, gott orgel til sölu.
Sírni^ 36732. _____________
Píanó til sölu. Frekar lítið pfanó
hnotu, f góðu ásigkomulagi til sölu
að Miklabraut 24.
BrúðarkjóII til sölu. Sími 22525.
Fiskabúr með gróðri og mismun-
andi tegundum fiska til sölu. Sími
34347 eða Ljósheimum 4, 7. hæð
t. hægri eftir kl. 7.
Volks;agen til sölu ’56 model.
Uppl. í síma 20157.
Pedegree barnavagn til sölu. —
Sími 37845.
Girðingarrimlar. Ódýrt notaðir
girðingarrimlar til sölu. Miðtún 80.
Stólkerra (strætisvagnakerra) ósk
ast til kaups. Sími 23661.
Sófasett til sölu, eldri gerð. Selst
ódýrt. Sími 15871.
Tapazt hefur langviðarsög i
brúnu tréhulstri, við Kársnesbraut.
Finnandi vinsamlega geri aðvart í
síma 10244.
Gulbrún kvenpeysa tapaðist út á
Reykjavíkurflugvelli s.l. sunnudag.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
50254.
Tapazt hefur gulbrúnt herraveski
á leiðinni Suðurgata — Þingholts-
stræti. Uppl. f síma 1-4614. Fundar
laun.
Stáleldhúsgögn. Borð 950 kr.
Bakstólar 450 kr. Kollar 145 kr.
Fornverzlunin Grettisgötu 30. —
Símj 13562.
Vel með farinn Pedegree barna-
vagn til sölu. Sími 38488,
Til sölu sófi og 1 stóll að Þórs-
götu 23, 2. hæð til hægri.________
Rafha ísskápur til sölu og gam-
alt sófasett, vel með farið á 2000
kr. Uppl. að Víðimel 61 neðri hæð.
Notaður rafmagnsþvottapottur 50
lítra óskast. Sími 16 B um Brúar-
land.
Servis þvottavél með hitara. Upp
lýsingar f síma 33257.
Skúr óskast til kaups 2j4j5-6 m.
Uppl. f síma 18740. Skátakjóll til
sölu á sama stað.
Til sölu úr Chevrolet vörubíl:
hásing, gírkassi, mótor og fram-
öxull, hurðar og fl. Sími 36262.
Vinnuskúr. Mjög góður vinnu-
skúr til sölu. Upplýsingar að Smára
flöt 7, Graðahreppi.
Ódýr bamavagn til sölu. Uppl. f
síma 13412.
Vil kaupa notaðan hnakk. Sfmi
12693.
Skellinaðra sem ný þriggja gfra
til sölu að Flókagötu 69. Sími 16988
Lítill kolakyntur ofn, tilvalinn
í sumarbústað eða vinnuskúr til
sölu. Sfmi 16038.
Lítil Hoover þvottavél til söiu.
rifrn.' I'VV*'!
J herbergja íbúð við Hvassa-N
j, íeiti. ■;
i“3 herbergja risíbúð við Selja-""
veg. Otborgun kr. 150 þús.
•JStórt timburhús á eignarlóð /
“» nálægt Miðbænum.
\2, 3, 5 og 6 herbergja íbúðir'J
•“ tilbúnar undir tréverk og **
“• málningu í Austur- og Vestur-“»
■; bæ. ■!
ATVINNA - ÓSKAST
Ungur og reglusamur maður óskar eftir atvinnu, helzt við akstur.
Margt annað kemur til greina. Tilboð merkt „Akstur“ sendist til Vísis
fyrir þriðjudag.
JÁRNIÐNAÐARMENN - VERKAMENN
Viljum ráða nokkra járnsmiði, rafsuðumenn og verkamenn nú þegar.
Vélsmiðjan Dynjandi. Sími 36270.
NÁM í VÉLVIRKJUN
Viljum ráða nokkra nema í vélvirkjun. Vélsmiðjan Dynjandi. Sími
36270.
KJÖRGARÐS KAFFI
Sími 22206. Smurt brauð og Snittur.
ÍBÚÐ - ÁRSFYRIRFRAMGREIÐ SLA
Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu, heizt strax, til eins árs. Fyrir-
framgreiðsla fyrir tímabilið. Uppl. f síma 35088.