Vísir - 31.08.1963, Side 13

Vísir - 31.08.1963, Side 13
VlSIR Laugardagur 31. ágúst 1963. 73 Bílasala JVIatthíasar Consul Kortina ’63. Ekinn 10 þús. Opel Oiympia breytt- ur, ’62. Sérl. góður. Opel Kapitan 57-58-60-61-62. Con- sul ’62. Zephyr 4 ’62. Volvo Station ’55 i 1. fl. standi. Taunus Station ’58-59-60. Taunus ’55, mjög góður bíll. Moskowitsh ’57-58-59-60-61. Moskowitsh Station ’61. Skoda '55-56-57-58-60. Zodiack '58-60, góður bíll. Mersedes Benz ’58-60. Mersendes Benz 190 ’60, góður bíll. Fengist fyrir fasteignatr. bréf. Oidsmobil Hartopp 4 dyra ’56. Chevrolet ’54-55-56-57-58-59-60. Ford Station ’58 og 59 I 1. fl. standi. Ford Trater vörubíll ’60, 6 tonna. Beddford '60-61-62. Leiland vörubíll 51/2 tonna. Volkswagen Rúgbrauð '54-56-57-60. Einnig sel ég nokkra Volkswagénbíla árgerð ’62 á kr. 92 000 — og Landrover á mjög góðu verði. Ath. mikið úrval af öllum teg. og árg. bifreiða. BlLASALA MATTHÍASÁR, Höfðatúni 2, simi 24540. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa sem fyrst. Tilboð sendist blaðinu fyrir 3. sept. merkt „Afgreiðsla“. IÐNSÝNING SAMVINNUVERKSMIÐJANNA í Ármúla 3 opnar sunnudaginn 1. september kl. 14.00 og verður opin lil kl, 22.00 þann dag og naestu daga á sama tíma. Eftirlaldar verksmiðjur sýna fjölþælta framleiðslu og nýjungar úr starfsemi sinnl Ullarverksmiðjan Gefjun, Akureyri. Saumastofa Gefjunar, Akureyrl Skinnaverksmiðjan iðunn, Akureyri, Skóverksmiðjan lðunn, Akureyri. Fataverksmiðjan Hekla, Akureyri. Fataverksmiðjan Fífa, Húsavík. Fataverksmiðjan Gefjun, Reykjavík. Rafvélaverksmiðjan Jötunn, Reykjavík, Verksmiðjan Vör, Borgarnesi. Tilraunastöð S.Í.S., Hafnarfirði. Kjöt & Grænmeti, Reykjavík. EfnaYerksmiðjan Sjöfn, Akureyri. Kaffibrennsla Akureyrar, Akureyri. Smjörlíkisgerð K.E.A., Akureyri, Efnagerðin Flóra, Akureyri. Efnagerðin Record, Reykjavík. Efnagerð Selfoss, Selfossi. Trésmiðja Kaupfélags Árnesinga, Selfossi. Allir eiga erindl á sýninguna. AlK: GengiS et Inn a3 sunnanvcrðu KONA MEÐ VERZLUNARSKÓLAPRÓF óskar eftir atvinnu hálfan daginn — skrifstofu- eða verzlunarstörf — helzt f Kleppsholtinu eða Vogum. Tilboð merkt „Verzlunarskólapróf" sendist Vísi sem fyrst. UNGLINGSSTÚLKA - ÓSKAST Unglingsstúlka óskast í hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Að- alstræti 12. Sími 14082. MÚRARAR - ÓSKAST 1—2 múrarar eða menn vanir múrvinnu óskast í innanhússpússningu. Simi 19811 og 13489. MOSKWITSH - TIL SÖLU Moskwitsh árg. ’61 f fyrsta flokks ástandi til sýnis og sölu á bíla- plássinu við Grettisgötu 3 á sunnudag kl. 10—12 f. h. og 4—6 e. h. STÚLKA ÓSKAST Vantar stúlku í uppvask. Uppl. f síma 37737. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÖSKAST Vön afgreiðslustúlka óskast í Nesti við Elliðaár. Ræstingakonu vantar i Nestj í Fossvogi. Uppl. í síma 16808. RADÍÓFÓNN - REIÐHJÓL Til sölu radíófónn, karlmanns reiðhjól, danskur svefnbekkur og kjólföt. Hagstætt verð. Sími 12512. MIÐSTÖÐVARKETILL - ÓSKAST Vantar miðstöðvarketil, 2^—3 ferm. Uppl. f síma 19811 og 13489. MIÐSTÖÐVAROFNAR Pottofnar af ýmsum stærðum og gerðum, miðstöðvarketill, hreinlætis- tæki og timbur til sýnis og sölu að Túngötu 20, f dag kl. 1—3. Svæfingalækmir Staða svæfingalæknis við Landakotsspítalann í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. september 1963. Laun í samræmi við launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist yfirlækni spítalans, dr. med. Bjarna Jónssyni. Aldrei er Kodak litfilman nauðsynlegri en þegar teknar eru blómamyndir KODACHROME II 15 DIN KODACHROME X 19 DIN EKTACHROME 16 DIN HANS PETERSEN H.F. Sími 2-03-13 Bankastræti 4. STRAUNING ÓÞÖRF SI-SLETT P0PLIN (N0-IR0N) MINER'UKcfaH**™ c^Cáíet Cfadlui 30U non m aadu aaöa otaOÖ dodo aooo í i ItíiinwiimiiMiiiBCE, »

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.