Vísir - 05.09.1963, Side 8

Vísir - 05.09.1963, Side 8
V1SIR . Fimmtudagur 5. sept. 1963. Otgefandi: Blaðaútgáfan VÍSIR. Ritstjóri: Gunnar G. Schram. Aðstoðar.itstjóri: Axel Thorsteinsson Fréttastjóri: Þorsteinn Ó. Thorarensen Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178. Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti S Áskriftargjald er 70 krónur á mánuði. I lausasblu 5 kr. eint. — Sími 11660 (5 línur). Prentsmiðja Vísis. — Edda h.f. Síldarmarkaðirnir Undangenginn sólarhring var mesti aflinn, sem verið hefir á síldveiðunum á þessu sumri. Hefir vissu- ’ega rætzt sú spá Jakobs Jakobssonar fiskifræðings að síld væri nóg í sjónum, gæftir hindruðu hins vegar að unnt væri að veiða hana. Þrátt fyrir góðan afla undanfarna daga er síld- veiðin í ár þó miklu minni en í fyrra. Þess ber þó að gæta að mun meira hefir nú verið saltað en í fyrra. í fyrra var síldarsöltun stöðvuð af Síldarútvegsnefnd tiltölulega snemma á sumrinu, vegna þess að ekki hafði tekizt að selja meira magn. Var það nokkuð gagn rýnt hér í blaðinu og á það bent að nauðsynlegt væri að vera mjög vel vakandi yfir síldarmörkuðunum og reka þar umfangsmikla og skipulagða sölumennsku. Þannig tókst til að Síldarútvegsnefnd gat eftir vertíð ina í fyrra selt mun meira magn af síld en áður og það þótt síldarmarkaðimir séu að ganga saman að sögn nefndarinnar. Hefir því verið unnt að salta svo mikið magn nú að þessu sinni sem raun ber vitni. 4fram verður að vinna með dugnaði að öflun salt og kryddsfldarmarkaða og þá ekki síður í nýjum mark- aðslöndum. Þar er um svo verðmæta vöru að ræða að ekkert spor má láta óstigið í því efni. Annað mál er það, sem svo oft hefir verið rætt um, að jafnframt þurfum við fslendingar að nýta okk- ar eigin síld mun betur til útflutnings en verið hefur og gera þannig vöruna enn verðmætari. iíVSl Reykjavík, 27. ágúst 1963. Herra ritstjóri: Þar sem f Ijós hefir komið, að bæði vinir og andstæðingar list- málarans Gunnlaugs Blöndais hafa misskiiið mlnningarorð mín, er ég fiutti f útvarpinu á sjötugsafmæli hans, leyfi ég mér að fara þess á leit ,að þau verði birt orðrétt. Jón Leifs. Qóðir íslendingar! Til þess hefir verið mæizt að ég segði hér nokkur orð um listmálarann Gunnlaug Blöndal í tilefni af því að opnuð var í dag sýning á verkum hans í Bogasal Þjóðminjasafnsins, en hann má heita nýlátinn og hefði orðið sjötugur í dag. Ekki gat ég hafnað tilmælum þessum, enda þótt mér væri alveg Ijóst, að ég er þess alls óverðugur að tala um hann og iist hans. Til þess að dæma myndlist þurfa menn að hafa öðl Síðasta sjálfsmynd Gunnlaugs Blöndal. Gunnlaugur Blöndal 70 ára — Jón Leifs minnist listamannsins Góðum gesti fagnað minnst um gildi sinna eigin verka. Er þá alls ekki hægt á neinn hátt að átta sig á listamönn- um samtímans? Jú, — vér get- um athugað manninn, mannteg- und listhöfundarins. Er hann heiðarlegur og sannur eða reyn ist hann eftirhermumaður, lygari og blekkingamaður? Vinnur hann af alúð og auðmýkt að list sinni og listnámi, sem aldrei lýkur? Tjað duldist engum, sem " þekktu Gunnlaug Blöndal, að hann var sannur og heiðarleg ur í sinni list. Hann var blekk- ingarlaus og falslaus maður, — með margra ára nám erlent að baki, leitandi að fegurðinni á sjálfstæðan hátt, lifandi ein- göngu fyrir sálina og fegurð- ina með öllum þeim þjáningum og ágöllum, sem því fylgir. azt æfingu í að sjá, alveg eins og menn þurfa mikla æfingu í að heyra, til þess að geta dæmt um tónlist. Ég hefi ekki öðlazt æfingu í að sjá og hefi í rauninni engin önnur skilyrði til að tala um Gunnlaug en þau að við vorum báðir Húnvetningar og höfðum bundizt vináttu seinustu árin. En — ég veit hvað lögmálum Iist er háð almennt og viðurkenning in og skilningurinn á list. Ég veit að dómar samtímans um listir standa nærri því aldrei. m,, Ég er sannfærður um, að margir Vísindamálaráoherra Þyzkalands, dr. Hans Lenz þeir, sem teijast mikiir íisthöf er kærkominn gestur. Hér dvaldist hann ungur að ár- i “og'^eímdhþígaríaLTða um við nám í tungu íslendinga, SÖgU þeirra Og bók- pli stundir og að margir listamenn, menntum. Gömlum gesti er því fagnað í annað sinn. rðaemeiV“meiraÚ'S En honum er í dag ekki síður fagnað sem ágætum Þegar ár og aidir ííða. Enginn fulltrúa vinaþjóðar íslendinga Vestur-Þjóðverja. ménnímir‘"sfáíi/^vita °fafSvS Lengi hefir samband þessara tveggja þjóða verið : ------------------- náið, en slitnaði um hríð meðan eldur ofstækis og hat- : urs byrgði alla útsýn frá þessu gamla menningarlandi. í U wq lfhr)KlU StGVDÍ Eftir styrjöldina hafa gömul bönd verið aftur tengd og t ■ ' ' nú eigum við íslendingar aftur mikil viðskipti við ; , ■ - , I hina þýzku þjóð, bæði á sviði menningar og verzlunar. ST9112113UST I w 03^3 Árum saman hafa tugir og hundruð ungra ís- _ ’endinga haldið til Þýzkalands og setið þar við brunna ! . a ger er a ®teyPuf nenntunar og fróðleiks, bæði í hugvísindum og raun- \ yinna y* vo Þa 1 a vísindum. Og til þeirra ferða hefir vestur-þýzka stjóm- í *j)r fta..° inni 1 fn^ar" in veitt íslenzkum námsmönnum ríflega styrki. Við- \ dal hefJlst n* k* miðviku skiptasambandið milli þjóðanna hefir verið báðum til dag* .Her verður uin ein' 'ióðs. Ávextir tæknimenningar Þjóðverja eru hér vel - kverJ*a Þa erfiðustu þekktir og létta okkar lífsbaráttuna dag hvern. steypuvinnu að ræða, Síðast en ekki sízt eiga þjóðirnar samstöðu í búð- \ sem framkvæmd hefur im vestrænna þjóða, sem hafa afráðið að varðveita verið‘ Vmna verður ’rjálsa stjómarháttu þótt það kosti nokkrar fómir. Því stanzlaust í 3 sólar- eru þau bönd, sem tengja íslendinga og Þjóðverja hringa. Þessa dagana er styrkari nú en nokkm sinni fyrr. unnið að því að reisa Hann hafði þess vegna til að bera frumskilyrðin, undirstöð- una til að skilja eftir sig varan lega list. Meira getum vér naum ast vitað. — Vér megum til dæm is minnast þess að stærsta mynd hans „Þjóðfundurinn" hangir ekki enn þannig að hún sjáist vel, og sennilega er ekki enn til neitt hús á íslandi, sem getur sýnt hana vel. Cumir mundu segja sem svo, ^ að hann sé sá íslenzki list- málarinn, sem hefir verið mest ofmetinn og mest vanmetinn. Víst er að honum sárnaði úti- lokunarstefna sú, sem hann varð fyrir á seinni árum. Sársauki sá er nú horfinn og tíminn mun dæma. Það getur tekið 50 eða 100 eða nokkur hundruð ár að sá dómur skapist, — en hann einn mun reynast réttur. mikinn byggingarkrana, sem verður staðsettur sem næst miðju þaks- ins. Einnig verða tveir stórir bílkranar notaðir við verkið. Vísir átti í morgun stutt sam- tal við Pál Flygenring, verk- fræðing hjá Almennabyggingar félaginu. Sagðj Páll að um þess ar mundir væri unnið að því af fulhim krafti að undirbúa steypu vinnuna. Nauðsynlegt er að 50- 60 menn vinni við að steypa þakið, þvi unnið verður á vökt- um. Ef allt gengur að óskum getur steypuvinnan hafizt á miðvikudag og ráðgert er að verkið taki um 3 daga. Hér er um að ræða einhverja þá erfið- ustu steypuvinnu sem fram- kvæmd hefur verið. Skýrði Páií svo frá að um 500 rúmmetra af sementi þurfi í þakið. Unnið er að því að setja upp byggingar- krana ,sem staðsettur verður næstum á miðju þakinu og er á honum um 30 m langur arm- ur, einnig verða notaðir tveir stórir bílkranar. Verktakinn að þessu míkla mannvirki er Alm. byggingar- félagið og mun félagið senni- lega ljúka við að gera húsið fokhelt í vetur eða næsta vor. Áætlað er að hægt verði að slá undan þakinu eftir 3 vikur og verður þá byrjað að einangra kúluna og einnig setja rúður í glugga. ■i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.