Vísir - 05.09.1963, Qupperneq 10
V I S I R . Fimmtudagur 5. sept. 1963.
H/ó/fcorðov/ðgerð/V
Hötum rafgeymahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum
einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg-
ur á margar tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl.
19—23, laugardaga kl. 13—23 og sunnudaga frá kl.
10 f.h. til 23. e .h.
HJÓLBARÐASTÖÐIN, Sigtúni 57, sími 38315.
FASTEIGNASALAN
Tjarnargötu 14
Sími 23987
Kvöldsími 33687
Glæsilegar hæðir í tvíbýlishúsi á hitaveitusvæðinu
til sölu. — Góður staður.
Bílasala Matthíasar
Consul Kortina ’63. Ekinn 10 þús. Opel Olympia breytt-
ur, ’62. Sérl. góður. Opel Kapitan 57-58-60-61-62. Con-
sul ’62. Zephyr 4 ’62. Volvo Station ’55 í 1. fl. standi.
Taunus Station '58-59-60. Taunus ’55, mjög góður bíll.
Moskowitsh '57-58-59-60-61. Moskowitsh Station ’61.
Skoda ’55-56-57-58-60. Zodiack ’58-60, góður bíll.
Mersedes Benz '58-60. Mersendes Benz 190 ’60, góður
bíll. Fengist fyrir fasteignatr. bréf. Oldsmobil Hartopp
4 dyra ’56. Chevrolet ’54-55-56-57-58-59-60. Ford Station
’58 og 59 í 1. fl. standi. Ford Trater vörubíll ’60, 6
tonna. Beddford ’60-61-62. Leiland vörubíll 5V2 tonna.
Volkswagen Rúgbrauð '54-56-57-60.
Einnig sel ég nokkra Volkswagenbíla árgerð ’62 á kr.
92 000 — og Landrover á mjög góðu verði. Ath. mikið
úrval af öllum teg. og árg. bifreiða.
BÍLASALA MATTHÍASÁR, Höfðatúni 2, sími 24540.
3 herbergja íbúð við Hvassa-
leiti.
3 herbergja risíbúð við Selja-
veg. Útborgun kr. 150 þús.
Stórt timburhús á eignarlóð
nálægt Miðbænum.
2, 3, 5 og 6 herbergja íbúðir
tilbúnar undir tréverk og
málningu í Austur- og Vestur-
bæ.
ÓfLAFUR
þorgrímsson
hœstaréttarlögmaöur
FasIeígnó:og verdbrctoviöskípti
HARALDUR MAGNUSSON
„ Austurstrœti 12 - 3 hœð
•..Sími 15332 - Heirnasími 20025
r 1 1 ,,.rr
Volkswagen ’57. verð 60
þúsund, útb. samkomul.
Ford ’56 Station, original.
Glæsiiegur.
Chevrolet ’55 sendiferða-
bíll. Stöðvarpláss getur
fyigt.
Villys jeppi ’47 með stál-
húsi. 35 þúsund.
Taunus ’60 Station.
Verð 110 þúsund.
Chevrolet ’56, 6 sylendra,
beinskiptur.
Chevrolet ’55. Góður bíll.
Verð 60 þúsund.
Land Rover, 54.
NÆTURVARZLA er í
Laugavegs Apótek 31. ágúst til
7. september.
esson.
Neyðarlæknir — sími 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 30. ágúst til 6. sept. er Ei-
ríkur Bjömsson.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4.. helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek. Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Slysavarðstofan f Heilsuvernd.
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn, næturlæknir á sama
stað klukkan 18—8. Sími 15030.
Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin.
sími 11100
Lögreglan, sími 11166.
Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði, —
sfmi 51336.
dóra Gunnarsdóttir).
22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árna
son).
23.00 Dagskrárlok.
onvarj
Fimmtudagur 5. september.
17.00 Mid-day Matinee
„Devil On Wheels"
18.00 Afrts News
18.15 The Telenews Weekly
BELLA
Útvarpið
MOBEOii ”00 g§ j:
í Bl'óðum
í flett
■’ Fimmtudagur 5. september.
18.30 Danshljómsveitir leika.
20.00 Sinfónía nr. 85 í B-dúr eft-
“• ir Haydn.
Erindi: „Spartacus“ (Jón R.
Hjálmarsson skólastjóri).
Irmgard Seefrid og Diet-
rich Fischer-Dieskau, Pier-
ette Alarie og Leopold Sim
oneau syngja ástardúetta
úr óperum.
Raddir skálda: Úr verkum
Kára Tryggvasonar, og
Páls H. Jónssonar. (Ingólf-
Kristjánsson rithöf. sér um
þáttinn).
Kvöldsagan: „Dularilmur”
eftir Kelly Ross, XI. (Hall-
Þetta er afmælisgjöf til vinar
míns, og á að koma honum á
óvart, hann óskar eftir útvarpi.
Brúnar
terrelínbuxur
(„multi colour“,
Nýjung.
Mjög fallegar
Verð 840.00.
Zlltima
Kvæði löngum kjarri, lyng
kvað ég af munni í bjarkarrunnum
Hlýddi á mig grenið græna,
grannar aspir, hvannir, birki.
Endursöng í ungum greinum
óður minna dýrstu ljóða.
„Kaievala", Þýð. Karl ísfeld.
Áhrif eldinganna, sem stöfuðu
frá Kötlugjá, voru alleinkennileg.
Ellefu hestar í sveitinni drápust
af reiðarslögum. Stóðu þrír þeirra
við stall, er eldingunni iaust nið
ur, og lágu þeir allir dauðir hver
hjá öðrum ... Heiðvirður bóndi
datt niður dauður, um leið og
hann gekk inn úr bæjardyrum
sfnum, samtímis og eitt eldingar-
Ieiftrið gekk yfir. Engin verksum
merki sáust á fötum hans, en þeg
ar hann var færður úr fötum,
var húð og hold brennt inn að
beini...
Ferðasaga Eggerts Ólafssonar.
Eina
sneið
höpp“. . . að þvf er helzt verður
skilið, eru fyrrnefnd „samvirk ó-
höpp“ í því fólgin, að nokkur ó-
höpp leggjast þar á eitt svo að úr
verður meginóhapp... þá er það
spurningin, hvort óhöpp geti nokk
urntíma lagzt hvert gegn öðru,
þannig að eitt óhapp dragi úr
öðru, þ.e.a.s. orðið „ósamvirk ó-
höpp“, og ef svo væri, hvort
óhapp, sem dregur úr óhappi, gæti
þá ekki talizt happ ... og enn er
það spurningin, hvort rökrétt
hugsun og rökréttar niðurstöður
einnar nefndar — eða hið gagn-
stæða — hljóti að vera „samvirk-
ar“, eða hvort þar geti einnig ver-
ið um „ósamvirkni" að ræða ...
Kaffitár
... og svo sagði ég við lögguna
... stýrið hefur áreiðanlega farið
úr sambandi, því að ég var búin
að segja honum hvernig hann
ætti að taka beygjuna, sagði ég ..
. . . og nú hafa þeir fundið
upp það, sem þeir kalla „samvirk
■J óhöpp“. . . samkvæmt því ætti
í; líka að fyrirfinnast „ósamvirk ó-
Strætis-
vagnhnoð
Fyrst stóð með þjóðum þrotlaus
hríð
um þrenninguna.
Svo vógust þær á í ergi og gríð
fyrir menninguna.
Og loks fara kommar við komma
f stríð
um kenninguna . . .