Vísir - 05.09.1963, Blaðsíða 11
V1 S I R . Fimmtudagur 5. sept. 1963
Það eiga vafalaust allir erfitt
með að gleyma Marilyn Mon-
roe. kvikmyndir hennar og
hljómplötur eru nú vinsælli esi
Marilyn Monroe
nokkru srnni fyrr og verið er
að sýna allar kvikmyndir sem
hún lék í í Evrópu og Ameríku.
Myndir af henni seljast eins op,
heitar lummur og nú er kom:
út f USA hægpeng hljómplata
með nokkru af því bezta sem
hún gerði.
Þótt veslingurinn hann Farauk
eigi í stöðugum málaferlum og
verði oft að greiða hér háar
upphæðir í málskostnað virðist
hann alltaf hafa nóg af pen-
ingum handa á milli.
Farauk
Nýlega varði hann nokkru
þúsundum dollara til kaupa á
einum af þessum litlu „gegn-
sæju“ kafbátum, sem eru
komnir í tízku — og nú æt!-
ar hann að hefja sklpu-
lagðar rannsóknir á lífi þvi
sem hrærist í Miðjarðarhafinu.
Það er ekki auðvelt að ver i
hvort tveggja í senn kv'!
myndaframleiðandi og eigir.-
maður kvikmyndastjörnu.
Carlo Ponti hefur nýlega íil
kynnt að hann hafi ekki
hyggju að Iáta síðasta vp ■
sitt „Le Mépris“ með Brigi •
Bardot f aðalhlutverki’- .
koma fram í kvikmvndaháí
inni í Feneyjum, „vegna þess
að hann muni ekki geta Iok:3
henni nógu sncmma".
En blaðamenn eru á allt
öðru máli:
Þeir sáu kvikmyndina á
einkasýningu og þeir segia að
allt f lagi sé með hana 03
að hún sé prýðileg. Og nú
álitið að Ponti vilji ekki e:.,a
á hættu að BB nappi hinri
eftirsóttu Volinokal verðlaur
uni rétt við nefið á frú Ponii
— Soffiu Loren. Þess vegna sé
vissara að láta BB „sitja
heima“.
188.30 The Ted Mack Show
19.00 Walt Disney Presents
19.55 Afrts News Extra
20.00 Biography
20.30 An Evening With Carol
Burnett
21.30 Willy
22.00 The Untouuhables
22.55 Afrts Final Edition News
23.00 The Tonight Show
Blöð og tímarit
Nýiega kom út tímaritið SOS,
og er það fjórða heftið á þessu
ári. Efni blaðsins, sem flytur sann-
ar frásagnir af ýmsum frægum
slysum, er að þessu sinni m.a.:
Fljótandi heimur á hafinu, það er
raunasaga eimskipsins Hansa,
sem áður hét Albert Ballin. Hvirf-
ilvindur. 1 hvirfilvindi sem geis-
aði á Kyrrahafi 1944, fórust 790
manns úr bandaríska flotanum,
það er Charles Calhoun sjóliðs-
foringi sem segir frá. Hrakningar
Önnu Soffíu, Jónas St. Lúðvíks-
son segir frá, og framhald úr síð-
asta hefti, SjötíU daga dauðaneyð.
Bandaríska mánaðarritið Holi-
day er víða þekkt fyrir ferðalýs-
ingar sínar og glæsilegar prent-
anir á litljósmyndum frá ýmsum
löndum heims. í síðasta hefti
Holiday birtist grein með nokkr-
um litmyndum frá íslandi. Höf-
undur hennar F.L. Lucas var á
ferð hér s.l. vor og lýsir hann
nokkuð ferðum sínum inn á ör-
æfi, um Snæfellsnes og Vestfirði
og rekur forna sögu Islendinga.
Stórar litmyndir fylgja m. a. af
Kirkjufelli við Grundarfjörð, af
íslenzkum hestum og af Öxarár-
fossi. Myndirnar hefur tekið Tom
Hollyman.
Söfn
Aðsókn að Ameríska bókasafn-
inu í Bændahöliinni hefur verið
óvenjumikil í sumar. Yfirleitt er
þó aðsókn talsvert dræmari að
sumri til, og eru því líkur tii þess
að starfsemi safnsins aukist til
muna með haustinu.
Margar nýjar bækur hafa bætzt
í safnið undanfarna mánuði.
Athygli skal vakin á því, að út-
lánstímar bókasafnsins breytast
frá og með þriðjudeginum 3. sept-
ember.
Útlánstímar verða sem hér
segir:
Mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 10.00 — 21.00. Þriðju
daga og fimmtudaga kl. 10.00 til
1800.
Skipaferðir
í ráði er hjá Eimskipafélaginu
að taka upp reglubundnar strand-
foss“ ætlaður til þess að bæta
þjónustuna við ströndina, þegar
hann var keyptur á öndverðu
þessu ári, en vefgna mikilla anna
hefur skipið verið f millilanda-
siglingum fram að þessu og þá
aðallega annast flutninga frá út-
löndum beint til hafna úti á landi.
Nú hefur áætlun verið gerð um
strandferðir skipsins fram til árs-
loka og þegar reynsla er fengin,
verður frekari ákvörðun tekin um
það, hvernig siglingum verður
hagað eftir það.
Ferðir m.s. Mánafoss, sem hefj-
ast samkvæmt áðurnefndri áætlun
hinn 19. október, verða á þriggja
vikna fresti frá Reykjavík til ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarð-
ar, Akureyrar og Húsavfkur, og
ef til vili fleiri hafna, þ.á.m. Aust-
fjarðahafna, ef nægur flutningur
er fyrir hendi og eftir því sem
aðstæður leyfa.
Eimskipafélagið væntir góðra
undirtekta landsmanna við þessu
tillagi til bættrar þjónustu við
ströndina.
1 gær opnaði 23 ára gamall
Reykvíkingur Haukur Dór Sturlu
son myndasýningu á Mokka. Hann
hefur að undanförnu stundað nám
við Edinburgh College, of Art, og
má raunar segja að hann sé aðeins
í heimsókn hér á landi, því að
hann fer aftur til Edinborgar hinn
24. þessa mánaðar. Haukur er
ekki aðeins listamaður, heldur
einnig útlærður járnsmiður, og
kveðst hann munu snúa sér að
járnsmíðum, ef listabrautin reyn-
ist og þymum stráð.
— Mér finnst ég í raun og
veru alls ekki vera tilbúinn til
þess að hafa þessa sýningu, tjáði
hann fréttamönnum í gær, en
freistingin er svo mikil, því að
ef eitthvað selst þá hjálpar það
til fjárhagslega.
Myndir þær sem Haukur sýnir,
eru 20 tússmyndir ,sem allar eru
tll sölu og hafa nokkrar verið
keyptar nú þegar.
Spáin gildir fyrir föstudaginn
6. september.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Heppnin er þér hliðholl
í dag, svo og góður félagsskap-
ur og sambönd. Þú ættir ekki að
breyta ráðagerðum þeirra, sem
yfi.leitt styðja aðgerðir þfnar.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þau samskipti sem þú átt nú
við þér yngra fólk og félaga
þína eru nú undir góðum leynd-
ardómsfullum áhrifum. Þú ættir
ekki að hamla gegn þessu.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júní: Vertu skjótur að fram-
kvæma þá hluti, sem þú hefur
einu sinni tekið ákvörðun um
Þú átt S hættu vonbrigði og
mistök, þegar hik eða dráttur
á sér stað.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Metnaður þinn hvetur þig til að
leggja enn harðara að þér til að
nú settu marki. Það er áhrifarík
ara að færa sér í nyt hugvit-
semi og háttvfsi.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þú getur haldið eftir hinum af-
markaða stíg, þegar þú hefur
einu sinni gert þér grein fyrir
öllum smáatriðum. Hafðu stjórn
á skapsmununum síðla dags.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Þú ættir ekki að taka þér
fyrir hendur fleira en eitt í
einu, og gerðu aðeins áætlanir
um framkvæmdir næsta dags.
Fjölhæfni er bezti kostur þinn.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Það væri skynsamlegast að vera
ekki að segja vinum sínum frá
þeim hlutum sem geta valdið
þeim hugraun jafnvel þó sannir
séu. Oft má satt kyrrt liggja.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Leggðu þig allan fram við að
koma f framkvæmd einni af hin
um duldu löngunum þínum. Þú
hefur möguleika á að koma mikl
um verkefnum af en ofreyndu
þig samt ekki f ákafanum.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Ef eitthvað setur þig út af
laginu í dag, þá skaltu leita
ráðlegginga einhverra vina
þinna eða ættingja, sem oftast
geta komið þér á rétts por aft-
ur
Steingeitin,
jan.: Þú getur verið eftirgefan-
legur og háttvfs, þó að þú far-
ir ekki út af fyrirframgerðum
áætlunum. Þú hefur góða mögu
leika á að draga úr spennunni
í kvöld.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú þarft að taka ýmsar
ákvarðanir varðandi fjármálin
og atvinnuna, allt ætti að ganga
að óskum. Ýmsar grunsemdir
munu leita að þér í kvöld en
þær eru ástæðulausar.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Leitaðu aðstoðar annarra
við að koma fyrir þig fótunum,
en segðu samt ekki of mörgum
frá bollaleggingum þínum. Varð-
veittu vel leyndarmál hjarta
þíns.
Copyright P. I. 8. Bo» 6 Coponhogon
GO GET INTO
THÉ CAR, FAN,
ANC7 WAIT FOR
MH. _________
Jæja Temple, segir Rip, ég skal varla meira barizt hér, segir Rip ánær'
taka við byssunni. Það verður
( bílinn og bíddu eftir mér.
-:taaai