Vísir - 05.09.1963, Side 12
12
V1SIR . Fimmtudagur 5. sept. 1963.
owmmm
v.v.v
■ & é t. • •. *
> •
!•»•••••••••••••<
i 1» ••••••••••••••
Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli
kerfi í verzlanir, veitingahús o.fl.
og annast viðhald. Geri einnig við
kæliskápa. Kristinn Sæmundsson.
Sími 20031.
Saumavélat ögerðir og ljósmynda
véiaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. —
Sylgja, Laufásvegi 19, (bakhús). —
Sími 12656.
Kúnststopp og fatabreytingar. —
Fataviðgerðin Laugavegi 43 B. Sími
15187.
Fatabreytingar. Geri við hrein-
legan karlmannafatnað, síkka og
stytti kápur. — Vilhjálmur H. Elí-
varðsson, klæðskeri, Blönduhlíð
18, kjallaræ___________________
Húseigendur. Tökum að okkur
alls konar húsaviðgerðir, uppsetn-
ingu girðinga o. fl. Sími 15571.
Kona óskar eftir hreinlegri heima
vinnu. Saumaskapur kemur ekki til
j greina. Sími 38327.________
Þ R I F h.f.
Vanir
menn.
Vönduð
vinna.
Fljótleg.
Þægileg.
Sími 35357
Stúlka óskast í eldhús. Upplýsing
ar á skrifstofu Hótel Vík.
Stúlka óskast nú þegar. Múla
kaffi, sími 37737.
Nýleg ensk lcápa til sölu. Upp
að Stórholti 45, sím; 36640.
Til sölu vegna brottflutnings
Thor-þvottavél, Pasap prjónavél og
nýr baðvaskur og salerni úr beliku
postulíni (Rocca). Sími 13525.
Karlmaður óskast í norðlenzka
sveit, gjarnan fjölskyldumaður. —
Sími 16585.
Fóstra óskar eftir Iítilli íbúð,
sem fyrst. Sími 51209.
Atvinna óskast. Stúlka óskar eft-
ir starfi eftir kl. 5 á daginn og um
helgar. Tilboð sendist blaðinu
merkt: „Miðbær — Hlíðar“ sem
fyrst.
Hásetar óskast. Tvo vana háseta
vantar á m.b. Ottó RE 337 sem
stundar handfæraveiðar. Uppl. í
bátnum við Grandagarð eða í síma
36170.
Tveir enskir tækifæriskjólar og
tækifærissiðbuxur til sölu. Sími
11257.
Fatabreytingar. Breyti tvíhneppt-
um jökkum og smoking í ein-
hneppta. Buxnabreytingar o. fl. —
Fataviðgerð Vesturbæjar, Víðimel
61, kjallara.
VÉL AHREIN GERNINGAR
gsgrg'gai1 'r
ÞÆGILEt "
KEMISK
VINNA
& m *!% W vm
ÞÖRF — Sími 20836
jutftng&mingsT' <;' ;
w S5067
Auglýsið i VISI
VERKSTÆÐISPLÁSS - ÓSKAST
Öska eftir 150—200 ferm. verkstæðisplássi á jarðhæð. Má vera í Kópa-
vogi. Sími 37304 eftir kl. 7 á kvöldin.
Eldri reglusöm kona óskar eftir
stórri stofu eða rúmgóðu herbergi.
Má vera í kjallara. Sími 11535.
Tvær stúlkur vantar 1-2 herb. og eldhús eða eldunarpláss strax. Sími 12085 frá kl. 8-6.
3—5 herb. íbúð óskast til leigu Uppl. í síma 23136 og 50737.
Ugur maður óskar eftir herbergi strax. Sími 37247 eftir kl. 7 e.h.
Reglusaman ungan mann vantar herbergi ,helzt nærri Kennaraskól- aum. Uppl. í Ofnasmiðjunni eða í síma 3776 .
1 — 2 herbergi og eldhús óskast. Sfmi 23473 eftir kl. 7.
Ungur reglusamur - verkfræði nemi óskar eftir herbergi frá 1. okt. sem næst Háskólanum. Fyrir framgreiðsla Sími 19878.
Síúlka í góðrj stöðu óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði Fyrirframgreiðsla. — Sími 14505.
Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Sími 11037 eftir kl. 17.00
Ungur maður óskar eftir góðu forstofuherbergi, sem næst Stýri- mannaskólanum. Sími 16522.
Eldri hjón óska eftir 2 — 3 her- bergja íbúð. Ekki í kjallara. Sími 22638.
Einbýlishús til leigu. Upplýsing- ar í síma 19084 eftir kl: TlO’Oö.
,, w". ■, ■ ... “ 1 Reglusamur maður óskar eftir herbergi á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 18921.
3 herbergja íbúð óskast til leigu. Mæðgur í heimili. Fyriframgreiðsla eftir samkomulagi. Sfmj 13586 og 19084 eftir kl. 20.00.
Herbergi óskast fyrir miðaldra mann, helzt með aðgang að eld- húsi. Sími 16909 eftir kl. 6.
Bechstein flygill til sölu. Ödýrt
að Egilsgötu 16.
Vel með farinn barnavagn til
sölu, selst ódýrt, sími 22994.
Óska eftir að kaupa ljósa eikar-
kommóðu vel með farna. Sími 334-
37.
Til sölu Zig-zag saumavél, barna-
rimlarúm danskt, strauborð, brauð
rist, Hoover-þvottavél ásamt suðu-
tæki, eldhúsborð ásamt 6 stólum,
mjög vandað. Einnig lítil kommóða.
Simi 33998.
Necchi saumavél í skáp til sölu.
Sími 10194.
Prjónavél, Passap Duomatin, til
sölu, sími 10194
Vandað og fallegt orgel til sýnis
og sölu í Kjörgarði, Laugavegi.
Barnakojur. Vil kaupa vel með
farnar barnakojur. Uppl. í síma
35497.
Til sölu nokkrir páfagaukar og
búr Sími 33557.
Amerískur pels og kjóll til sölu.
Hagkvæmt verð. Sími 15612.
Til sölu Servis-þvottavél, lítið
notuð og vel með farin. — Sími
37255.
Austin 8, óskoðaður, gangfær,
til aölu, 5 þús. kr. Sími 33090.
Tvíhjól. með hjálparhjólum til
Söiu. Sími 34194,
Hvítt peningaveski tapaðist á af-
griðslu Flugfélagsins, flugvellinum,
með ávísun og peningum í. Finn-
andj vinsaml. geri aðvart í síma
38396 gegn fundarlaunum.
Rafha-eldavél til sölu, verð kr.
800,00. Einnig klæðaskápur sem
hægt er að taka í sundur og transis
torferðatæki, sem hægt er að hafa
í bil. Uppl. á Bakkastfg 5, kjallara.
Píanó til sölu. Sími 23110.
Klæðaskápur óskast. Sími 13940.
Stáleldhús, húsgögn. Borð á kr.
950, bakstólar kr. 450,00, kollar kr.
145,00. Fornverzl. Grettisgötu 31,
sími 13562
2 kvenreiðhjól, lftið notuð til
sölu. Sími 14792.
Lítið notuð Zinplkf strauvél til
sölu. Sími 35298.
Til sölu lítið notuð bamakerra
að Háagerði 71, niðri.
Vörubílspallur til sölu, 16.5 fet,
stál með 7-8 tonna sturtum og
skjólborðum nýlegt. Sími 51120.
Lítil eldavél tvær hellur, tegund
Electro-Helios til sölu. Verð kr.
1000. Sfmj 17263
Stór og góður klæðaskápur ósk-
ast til kaups. Sími 14778.
Til sölu barnaleikkofi, 1,5x2 m.,
lofthæð 1,80, kr. 3000. Ný ensk
kápa með loðkraga nr. 42 kr. 2600
Kjóll á 11 ára stúlku kr. 500, not-
aður radíófónn kr. 4500, unglinga-
skrifborð kr. 700, kommóða kr.
900 Sími 33349 eða Hamrahlíð 25
2.h.t.v.
Páfagaukur í búri til sölii og gott
útvarpstæki og karlmannsreiðhjól.
Sími 32029.
Austin 12 ti lsölu, model 1947.
Selst í stykkjum. Sími 36610 eða
33573.
Nýlegur Pedegree barnavagn til
söiu, stærsta gerð. Sími 23730.
BÍLASKIPTI
Armbandsúr með gormarmbandi
tapaðist líklega nálægt Ofnasmiðj-
unni, finnandj vinsam. geri aðvart
í sima 14844.
KONA - STÚLKA
Stúlka og kona óskast til afgreiðslu og eldhússtarfa.
Café Höll, Austurstræti 3. Sími 16908.
HERBERGI - ÓSKAST
Vil kaupa Moskwitch ’59—’61 model í skiptum fyrir amerískan bil ’53 model í mjög góðu standi. Uppl. í síma 37234. Niveda kvengullúr tapaðist í mið- bænum eða Bústaðahverfi. Finn- Herbergi! Óska eftir að taka á leigu einstaklingsherbergi fyrir útlend- ing. Simi 15296.
KONA EÐA STÚLKA - ÓSKAST andi vinsaml. hringi í síma 34529. V ÖRUBIFREIÐ Diesel vörubifreið óskast nú þegar. Uppl. í síma 2-0-1-9-2.
ti! afgreiðslustarfa hálfan daginn. Uppl. kl. 5—6. Skyndimyndir, Templ- arasundi 3. FÍLAGSLtF Annar flokkur KR. Mætið allir sem tókuð átt í Þýzkalands- og Danmerkurferðinni á myndakvöld í félagsheimilinu í kvöld kl. 9,30. Stjómin. RÁÐSKONA - ÓSKAST Ráðskonu vantar á gott sveitaheimili úti á landi. Má hafa 1—2 börn. Sími 36840.
DÍVANAR - ALLAR STÆRÐIR
Bólstruð húsgögn, einnig tekin til yfirdekkingar. Fljót afgreiðsla. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. HERBERGI - ÓSKAST Herbergi óskast fyrir reglusaman mann. Uppl. í síma 17177 eftir kl.
HÚS ÓSKAST Vil kaupa lítið hús til flutnings strax. Tilboð merkt „Hús“ sendist af- greiðslu Vísis. 18.00.
KEKMSLA ElSlskti 0$ DétlSU BÍLL - TIL SÖLU Fiat 600 model 1957 nýuppgerður með nýrri vél. Verð 50—60 þús. Sími 15013 Grenimel 23.
STÚLKA - ÓSKAST
LAGTÆKUR MAÐUR
Stúlka vön fatapressun óskast strax í fatapressuna Úðafoss, Vitastíg 12. Uppl. á staðnum. HRAFNÍSTU 344.5ÍMÍ 38443 LESTUR*STÍLAR*TALÆFÍNGAP Óska eftir að taka að mér margskonar vinnu fyrir fyrirtæki í tfmavinnu eða ákvæðisvinnu, hef gott vinnupláss. Sími 20614.
ATVINNA - ÓSKAST MIÐSTÖÐVARKETILL
Reglusamur ungur maður með meira bílpróf óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt „Atvinna — 100". KENNI vélritun á -njög skömmum tíma. Uppl. f síma 37809 kl. 6-9 daglega. Amerískur spiralketill 7 ferm. með Selector blásara og Bell &Gosselt dælu ásamt öllu tilheyrandi einnig 1700 lítra olíugeymir til sölu Blöndu- hlíð 6 Sími 17156.
Kennsla. Enska, danska. Kennsla hefst gm 20. sept. ppl eftir miðjan mánuð í síma 14263 og 12419. — Kristín Óladóttir.
AFGREIÐSLÚ STÚLKA ÓSKAST Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3A. Sími 23760. HERBERGI - ÓSKAST Þýzk skrifstofustúlka óskar eftir góðu herbergi með aðgang að eld- unarplássi. Sími 20000.