Vísir - 05.09.1963, Side 13
V1SIR . Fimmtudagur 5.. se£t. 1963
13
Fötin tekin úr töskum,
Guðrún og móðir hennar skoða úrklippur.
Didda það
Á næstunni verður hún f
Róm, verður að vera komin
þartgað til ljósmyndunar 14.
september. Sjö þúsund áhorf-
endur hylltu hana á Langasandi.
Miiljónir sáu hana í sjónvarpi.
íslendingar fylgdust allir sem
einn með henni eftir að hún
sigraði á Langasandi. Henni
verður fagnað í Róm. En hún
segist vera búin að fá ieið á
svona tilstandi. „Hún er feim-
Framhald af bls 3
tveim tízkuskólum áður en ég
fór til Sigríðar. Þessir útlendu
kenna margir tilgerðarlegt
göngulag. Hjá henni iærði ég
miklu eðiiiegri framkomu. Ég
skil ekki hvar hún hefur lært
þetta, hún hlýtur að hafa kynnt
sér það í mörgum skólum. Ég
held að ungar stúlkur, sem eru
ekki öruggar í framkomu og
skortir sjáifstraust, eigi að fara
í tízkuskóla. Ég er búin að kynn
ast mörgum dæmum sem sanna
þetta“.
Eitt erlendu blaðanna sagði
um Guðrúnu það, sem er eins
konar einkunn fyrir framkomu
hennar sjálfrar: „Hún er feimin,
en ber sig tígulega, án þess að
vera tilgerðarleg“.
Erlendu blöðin sögðu að henni
þætti gaman að sundi og lang-
aði til að læra að Ieika. Guðrún
sagðist vilja reyna að komast að
þekktum leikskóla í New York,
en var ekki viss um að hún
fengi inngöngu.
URVAL
af ódýrum sólgleraugum.
Verð frá 54.00.
Instant - Tan
Vökvi, sem gerir húðina
fallega brúna án sólar.
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
Laugavegi 76 . Sími 12275
ÞriBja stöðin salt-
ar 20 bús. tuanur
Saltað var I 20. þús. tunnuna
hjá söltunarstöðinni Sunnuver á
Seyðisfirði kl. 2 f nótt og eru
þá 3 söltunarstöðvar á Seyðis-
firði búnar að salta yfir 20 þús. j
tunnur, hinar 2 eru Hafaldan og
Ströndin.
Þrenn verðlaun voru veitt af
því tilefni og hlaut 1. verðlaun
Gunnur Magnúsdóttir frá Seyð-
isfirði og var það ferð með Gull-
fossi til Khafnar og Hamborgar
og heim aftur. Tvenn aukaverðl.
voru veitt og hlutu þau 2 ungar
stúlkur Nanna Finnbogadóttir
og Ingibjörg Svavarsdóttir, báð
ar frá Seyðisfirði, Þe$s má geta
að Ingibjörg er systir þiltsins er
fékk gullúrið í söltunarverðlaun
þegar Ströndin saltaði í 20. þús.
Útsalan
stendur aðeins
þessa viku.
HATTABÚÐIN
HULD
Kirkjuhvoli.
BILA OG
BÚVÉLA
SALAN
v/Miklatorg
Simi 23136
tunnuna. Eins og tíðkast hefur
þegar 20. þús. tn. hefur verið
söltuð, fengu allir konfektkassa
að gjöf.
Á Seyðisfirði er enn verið að
salta og er það sérverkuð síld,
en gert var ráð fyrir að allri
söltun myndi ljúka í dag.
Síldarfólk er nú óðum að halda
heimleiðis og fór mjög margt
með Esjunni um sl. helgi og að
því er fréttaritar; Vísis á Seyðis
firði sagði er nú ástandið í þorp
inu að komast í eðlilegt horf.
I wtt fuiuiv 1
nyir fæknm
Nokkrum nýjum læknum hefur
nýlega verið veitt Iækningaleyfi.
Eru það þessir læknar: Höskuldur
Baldursson, Kristján BaldvinSson,
Jón Jóhannesson, Gunnar Gunn-
laugsson, Jón R. Árnason, Jóhann
Lárus Jónasson og Knútur Björns-
son.
1 vikunni sem leið Iiandtók lög-
Aðolfundur félags eftirlits-
monna með rofveitum
Fjórði aðalfundur félags eftirlits
manna með raforkuvirkjum var
haldinn að Bifröst í Borgarfirði dag
ana 24. og 25. ágúst.
Fundinn sátu eftirlitsmenn víðs-
vegar að af landinu auk nokkurra
gesta. Meðal gesta var fulltrúi raf
magnseftirlitsmanna í Osló inspekt
ör Sven Svendsen starfsmaður hjá
Osló Lysverker. Formaður félags-
ins var endurkjörinn, Friðþjófur
Hraundal. Aðrir í stjórn eru Stefán
V. Þorsteinsson, Stefán Karlsson,
Guðmundur Jónsson, Hjörtþór Ág-
ústsson. Fræðslustjóri var kosinn
Oskar Hallgrímsson en aðrir í
fræðslunefnd eru: Magnús Reynir
Jónsson .Baldur Helgason, Bjarni
Skarphéðinsson og Oddur Jónsson.
Aðalmál fundarins voru öryggis-
og fræðslumálin. Á fundinum
ræddi formaður rafvirkjasambands
ins nokkuð um rafmagnseftirlits-
málin og hvatti til aukinnar sam-
vinnu rafvirkja og rafmagnseftir-
litsmanna til varnar gegn hættum
og tjóni af rafmagni og fékk góð-
ar undirtektir fundarmanna.
reglan fjóra pilta, sem játað hafa
á sig ýmiss konar skemmdarverk,
sum þeirra næsta níðingsleg, auk
margra auðgunarbr.ota.
Þrir þessara pilta á aldrinum 16
—19 ára, voru aðalmennirnir í
þessu athæfi, en fjórði pilturinn á
hlutdeild í tveim innbrotum með
þeim, en að öðru leyti kemur hann
ekki við sögu. Þessi innbrot voru
annars vegar í Sælakaffi við Nóa-
tún, þar sem þeir stálu 450 kr. í
peningum, talsverðu af sælgæti o.
fl. Auk þessa fóru þeir í ísskáp
veitingastofunnar og gæddu sér á
krásum. Hitt innbrotið frömdu þeir
í félagsheimili KR við Kaplaskjóls-
veg og stálu þar sælgæti.
Þremenningarnir, sem eiga eink-
um hlutdeild í þessu misferli, hafa
undanfarna mánuði verið iðjulaus-
Hinn 29. maí s.l. voru stofnuð
samtök íslenzkra barþjóna. Við-
staddur stofnun samtakanna var
forseti alþjóðasamtaka barþjóna,
hr. Kurt Sörensen, sem var félags-
legur ráðunautur við stofnun
þeirra. Sörensen kom hingað í
boði fyrirtækisins Konráðs Axels-
sonar & Co. Samtökin hafa engin
afskipti af kjaramálum meðlima
sinna og taka ekki afstöðu til
stjórnmála.
Takmark samtakanna er m.a.:
Að efla og bæta starf og mennt-
un barþjóna m.a. með því að taka
virkan þátt í alþjóðlegu samstarfi
barþjóna og hefur í þeim efnum
sótt um upptöku í alþjóðasam-
tökin.
Að sjá um að allir drykkir séu
eingöngu framreiddir samkvæmt
alþjóðlega viðurkenndum upp-
skriftum, bæui að því er varðar
blöndun og blöndunarefni, og
vinna jafnframt að því að nýjar
blöndur hljóti viðurkenningu.
Að hafa vinsamlegt óháð sam-
starf við alla þá aðila, sem áhuga
hafa á málefnum samtakanna.
Stjórn samtakanna skipa: For-
maður Símon Sigurjónsson. Vara-
formaður Daníel Stefánsson. Rit-
ari Þórarinn Flygenring. Gjaldkeri
Róbert Kristjónsson. Meðstjórn-
andi Jón Þór Ólafsson. í vara-
stjórn Stefán Þorvaldsson. Endur-
skoðendur Christian Ewald Torp
og Jón Jóhannesson.
stálu
ir, og á þeim tíma lagzt i ræfil-
dóm og ómennsku. Drukkið hafa
þeir öðru hvoru, en húsaskjól var
þeim veitt hjá ungri stúlku, sem
einn þeirra hafði áður þekkt.
Eitt skemmdarverk piltanna og
það síðasta áður en þeir náðust
var að ráðast með grjótkasti að
næturlagi á byggingu mjólkurstöðv
arinnar við Laugaveg og brjóta 14
rúður.
Annað skemmdarverk og miklu
níðangurslegra, unnu tveir þeirra
einnig að næturlagi í tveim hænsna
húsum í Herskálahverfi. 1 öðru
þeirra létu þeir sér nægja að brjóta
rúður, en í hinu rifu þeir vírnet
frá gluggum og létu síðan grjót-
hríðina dynja á hænsnunum inni
í húsinu. Tókst þannig að grýta
5 hænur í hel, en 8 aðrar voru svo
limlestar að eigandinn varð að af-
lífa þær um morguninn þegar hann
kom að hænsnahúsinu. Voru hænsn
in þá enn tryllt af ótta í húsinu
og hafa enn ekki náð sér til fulls.
Af auðgunarbrotum, fyrir utan
innbrot þau, sem að framan grein
ir, hafa piltarnir játað að hafa stol
ið tveim skyrtum úr verzlun við
Laugaveg og reiðhjóli i Blesugróf.
Síðustu dagana lifðu þeir á því að
flytja bækur milli staða, þ.e. að
þeir stálu þeim í þremur bóka-
verzlunum bæjarins en seldu þær
fornbóksölum. Kváðust þeir hafa
stolið 10-15 bókum samtals og hafi
andvirði hverrar bókar numið 130-
260 kr. en verðið sem fornbóksal-
arnir gáfu þeim fyrir þær hafi num
ið frá 45 og allt að 90 kr. fyrir
hverja bók.