Vísir - 16.09.1963, Qupperneq 10
V1 S IR . Mánudagur 16. september 1963.
w
FASTEIGNASALAN
Tjarnargötu 14
Sími 23987
Kvöldsfmi 33687
Ttil sölu 100 ferm. íbúð við Laufásveg. Ibúðin er á
1. hæð í steinhúsi. — 3 herb., eldhús og baðherbergi.
Ný 5 herbergja íbúð í sambýlishúsi. íbúðin er sérlega
vönduð, harðviðarinnrétting, eiral ofnar og tvöfalt
verksmiðjugler, stofa og snyrtiherbergi í kjallara fylg-
ir, sérhitaveita, íbúðin verður tilbúin 1. okt. — 3ja
herb. íbúð á hæð í Hlíðarhverfi (ekki í blokk). — Ein-
býlishús í Vesturbænum. Mjög góður staður. Hægt er
að hafa 2 íbúðir í húsinu. Hitaveita, tvöfalt gler, bíl-
skúr, ræktuð lóð, malbikuð gata.
STAÐA SKÓLASTJÓRA
við TónSisfsirskóla Kópavogs
er laus til umsóknar.
Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf,
skilist til formanns skólastjórnar, Ingvars
Jónassonar, Skólagerði 29, Kópavogi fyrir
30. september n.k.
Stjórnin.
ÞAKPAPPINN
kominn. — Verð pr. 40 ferm. rúlla kr. 296.—
MARZ TRADING COMPANY HF.
Klapparstíg 20 . Sími 17373
AFGREIÐSLUMAÐUR
Óskum að ráða reglusaman og ábyggilegan
miðaldra mann til afgreiðslustarfa í Teppa-
og dregladeild vora.
GEYSIR H.F.
Skrifstofan.
Loftfesting
Veggfesting
sTeppa- og
?húsgagnahreinsunin.
jSími 37469 á daginn
^Sími 38211 á kvöldin
!>og um helgar.
>) VÉLAHREINGERNINGAR
) ÞÆGILEf
1
^KEMISK
*VINNA
ÍÞÖ8F — Slmi 2 U 8 3 6
Vélahreingerning og húsgagna-
hreinsun.
Vanir og
vandvirkii
menn.
Fljótleg
þrifaleg
vinna.
ÞVEGILLINN Sími 34052
Vanir
menn.
Vönduð
vinna.
Fljótleg.
Þægileg.
Þ R I F h.f. - Slmi 35357
^RCTflC'E'RTÍ im/ÍFFUCW
5
Wlælum upp
Setjum upp
51 Ml 13743
LlMDARGÖTU 2.5
Pengeíkabe'
poku'ntentskabe.
Boktanlag
Boktdere
Garderobeskabe
TWrstun P
prentsmlðja í. gúmmlstlmplageró
? Einholtl 2 - Slmi 20960
Næturvörður í Reykjavík vikuna
.Jjl4. — 21. september er f Keykja-
J.víkur Apóteki.
■’ Neyðarlæknir — sími 11510 —
la frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
*. nema laugardaga.
■J Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
I°una 14.— 21. sept. er Bragi Guð-
’.mundsson, sími 50538.
■J Kópavogsapótek er opið' alla
“■ virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
;í frá kl. 9,15-4. helgidaga frá kl
í; 1-4 e.h. Sími 23100
°» Holtsapótek. Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
.J virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4
■‘ Siysavarðstofan t Heilsuvernd
»; arstöðinni er opin allan sólar-
"■ hringinn, næturlæknir á sama
stað klukkan 18—8. Sími 15030
■’ Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin
sfmi 11100
Lögreglan, simi 11166.
■| Útvarpið
% Mánudagur 16. september.
»“ Fastir liðir eins og venjulega
:■ 18.30 Lög úr kvikmyndum.
20.00 Létt lög, leikin af hljóm-
■I sveit.
S* 20.15 Um daginn og veginn
J. (Axel Thorsteinson rithöf-
undur).
I* 20.30 Islenzk tónlist.
;í 20.40 Erindi: Kennið þeim (Séra
■; Helgj Tryggvason á Mikla-
bæ).
21.15 Píanótónleikar
í; 21.30 Otvarpssagan: „Herfjötur“
:■ eftir Dagmar Edquist, XIII.
■: (Guðjón Guðjónsson).
í; 22.20 Búnaðarþáttur: Haustvið-
;• horf (Kristján Karlsson er-
% indreki Stéttarsambands
.■ bænda).
í 22.40 Kammertónleikar.
»: 23.10 Dagskrárlok.
Einkaumboð:
PÁLL ÖLAFSSON & CO
P. O. Box 143
Símar: 20540 16230
Hverfisgötu 78
SjiÓKivárf *ð
Mánudagur 16. september.
17.00 Mid-day Matinee
,,Dakota“
18.00 Afrts News
18.15 Country Style U.S.A.
18.30 Harvest
19.00 Sing Along With Mitch
19.55 Afrts News Extra
20.00 The Andy Griffith Show
20.30 The Price Is Right
E L L A
Ég setti Hjáhnari skilyrði. Ann-
að hvort hringir hann 1 kvöld,
eða þá hann hringir þegar honum
hentar.
Kaffitár
. . já, en þvi ekki að opna
verzlanirnar bara eins og tveim
tímur fyrr, svo að fólk geti keypt
í matinn um Ieið og það kemur
heim . . .
Blöbum
flett
Tafl em ek örr at efla,
íþróttir kann ek níu,
týnik trauðla rúnum,
tíð er bók og smíðum,
skríða kann ek á skíðum,
skýt ek og ræ ek svá at nýtir,
hvártveggja kann ek hyggja:
harpslátt og bragþáttu.
Rögnvaldur jarl.
Árið 1810 dvaldist í Reykjavík
brezkur kaupmaður, Savignac,
heldur illa þokkaður. Honum og
Gísla faktor Símonarsyni bar eitt
hvað á milli, og skoraði Savignac
Gísia þá á hólm. Tók Gísli áskor-
uninni og kvað sér ekkert að van
búnaði. Nokkru síðar um daginn,
. þegar Savignac sá Gísla hverfa
inn til Geirs biskups, veitti hann
honum eftirför, og er inn ti!
biskups kom, dró hann upp tvær
hlaðnar skammbyssur og fékk
Gísla aðra þeirra. Spentu þeir upp
bóga á byssunum og bjuggust til
að skjóta, en þá reis biskup úr
sæti, þreif til þeirra, fékk þá til
að setjast og hætta við einvígið.
Sagt er að komið hafi í ljós, að
byssan, sem Savignac fékk Gísla
hafi verið óhlaðin .
Eina
sneið.
. . . heimilislæknirinn hans sagði,
að það væri aldrei að vita nema
þetta væri eitthvað alvarlegt og
fékk honum skriflega tilvísun á
sérfræðing . . . sérfræðingurinn
kvaðst ekki getað athugað hann
fyrr en eftir fimm vikur, sökum
annríkis . . þegar hann svo kom
aftúr til sérfræðingsins að þess-
um fimm vikum liðnum, var sér-
fræðingurinn farinn til útlanda
og ekki væntanlegur fyrr en eftir
þrjár vikur . . þær þrjár vikur
urðu svo að mánuði, en þegar
sérfræðingurinn var loks kominn
leiddi athugun hans í ljós að
þetta heyrði ekkj undir hann, heiú
ur annan sérfræðing, og fékk hon
um skriflega tilvísun þangað ..,
sá s^rfræðingur hafði ekki tíma
til að athuga hann sökum ann-
íkis fyrr en að mánuði liðnum
. en áður en sá mánuður leið,
var hann dauður og grafinn, svo
að sennilega 'hefur þetta verið
eitthvað alvarlegt. . .
/