Vísir - 16.09.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 16.09.1963, Blaðsíða 13
V í SIR . Mánudagur 16. september 1963. PLAST-HANDLISTAR Set plasthandlista á handrið. Otvega efni ef óskað er. Sími 16193 og 36026. HLIÐGRINDUR - SNÚRUSTAURAR Smíðum hliðgrindur, snúrustaura og ýmiss konar barnaleiktæki, rólur, sölt, rennibrautir o. fl. — Málmiðjan Barðavogi 31, sfmi 20599 JÁRNSMÍÐA-VINNA Tek að mér alls konar jámsmíðavinnu, vélaviðgerðir, einnig smfði á handriðum (úti og inni) hliðgrindum o. fl. Uppl. í slma 16193 og 36026. OPEL - JEPPI Óska að skipta á Opel Kadett, árgerð ’63 og Land Rover eða Willis jeppa, árgerð ’62 eða ’63. — Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag, merkt: „8“. _______ _ ÍBÚÐ - ÓSKAST Góð 3—4 herbergja íbúð í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavík óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sfmi 50737. SKRIFSTOFUSTARF - ÓSKAST Ungur og reglusamur maður óskar eftir skrifstofustarfi. Góð ensku- og vélritunarkunnátta. Sími 13077 eftir kl. 5. ____________ KONA - STÚLKA Stúlka og kona óskast til afgreiðslu og eldhússtarfa. Café Höll, Aust- urstræti 3. Sími 16908. BIFREIÐ - ÓSKAST Vil kaupa Willis jeppa, helzt ’55 modei. Hringið í síma 32930 eftir kl. 7. LAGHENTUR - MAÐUR Laghentur maður, helzt vanur skinnum, getur fengið þægilega atvinnu við sniðningar. Uppl. aðeins milli kl. 9 og 13. Ekki f síma. Skóiðjan, Grjótagötu 5. ________. MIÐSTÖÐVAROFNAR - TIL SÖLU 100 element af 4ra og 6 leggja ofnum, lítið notuðum, tii sölu ódýrt. Upplýsingar Laugaveg 26, kjallara. Sími 10115 og 15186._ ÍBÚÐ - ÓSKAST Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja —3ja herbergja íbúð, helzt í Vest- urbænum. Sími 14514. ________________________ RADÍÓFÓNN - TIL SÖLU Fallegur Grundig radíófónn með segulbandstæki til sölu. Verð 16500 kr. Radíóverkstæðið Hljómur. ____________________________ RADÍÓFÓNN - TIL SÖLU Til sölu Grundig radíófónn með plötuspilara og segulbandi. Sími 24781. FÖST VINNA Viljum ráða 1 mann nú þegar í fasta vinnu. Fóðurblandan h.f. Sími 14517.______________________ RYÐBÆTI BÍLA Ryðbæti bíla. Sími 32388. _____________________ HÚSVÖRÐUR - ÓSKAST Húsvörður óskast. Lpplýsingar í síma 10115 og á Laugaveg 26, kjallara. SENDISVEINN - ÓSKAST Okkur vantar sendisvein strax eða sem fyrst. Málning og járnvörur, Laugavegi 23. 13 SVEINN EGILSSON H.F • ' Laugaveg 105 Vegna hins glæsilega útlits og mörgu góðu eig- inleika, hefur CONSUL CORTINA verið met- sölubíll á Norðurlöndum. Hann er stærsti bíllinn í þessum verðflokki — rúmgóður og þægilegur, með góöu bili milli sæta, sem gefur gott rými fyrir fæturna. Hann er gæddur dæmafáum styrkleika í bygg- ingu, eins og ótal akstursprófanir hafa sýnt — og því vel valinn fyrir íslenzkar aðstæöur. er metsölubíll á Norðurlöudum, Hann er ótrúlega spameytinn, hefur rúmgóða farangursgeymslu, og er búinn margs konar þægindum, sem aðeins fæst í dýrari bílum. CORTINA STATION hefur alla sömu kosti að bera. 4 dýra DE-LUX, mjög rúmgóður 5 manna bíll. Hin stóra farangursgeymsla, sem auka má með því að leggja fram aftursætin, gerir bílinn hinn ákjósanlegasta til ferðalaga. CONSULGORTINA Afgreíðsla á árgerð 1964 hafin Varaforseti Bandmikjanna Éhj|]í flyfur ræðu í fðúskóEubíói i dug kl. S siidegis® Ræðun ©r IButf i tilefni uf hinni opinberu heðmsókn ¥uruforsetuns« —> éilum er heintili uðgungur meðon búsrúm Beyfir« Samt'ók um vestræna samvinnu Islenzk - ameríska félagib Varbberg, félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu VJbi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.