Vísir - 16.09.1963, Side 14

Vísir - 16.09.1963, Side 14
/ 74 VÍSIR . Mánudagur 16. september 1963. ——BWWBBWmfeí igsra——ig GAMLA BIO Tvær konur (La Ciociara) með Sophia Loren. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. Ivar hlújárn Sýnd kl. 5. Austurbæjarbíó Kroppinbakur (Le Bossu) Hörkuspennandi ný frönsk kvikmynd í litum. — Danskur texti. Jean Marais, Sabina Selman. Bönnuð börnum innain 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Indiánar á ferð Ný amerísk mynd í litum og CinemaScope. Randolp Scott Sýnd kl. 5 og 9. Bönnu ðinnan 12 ára. VERÐLAUNAKVIKMYNDIN SVANAVATNIÐ Sýnd kl. 7. KÓPAVOGSBÍÓ Pilsvargar i landhernum (Operation Bullshinei Afar spennandi og sprenghleegl- leg, ný, gamanmynd I litum og Cinemascope. með nokkrum vin- sælustu gamanleikurr i Breta I dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO / Billy Budd Heimsfræg brezk kvikmynd i CinemaScope eftii samnefndri sögu Hermanns Melvilles með Robert Ryen. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum' innan 12 ára. Lif i tuskunum Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 4. Sigurgeir Sigurjónsson Málflutningsskrit'stota hæstaréttarlögmaður Austurstræti 10 A TÓNABÍÓ Einn, tveir og þrir Víðfræg og snilldarvei gerð ný amerísk gamanmynd I Cinema- scope, gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Billy Wilder. Mynd, sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn, Myndin er með tslenzkum texta. Jamen Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 4. TJARNARBÆR Sænskar stúlkur i Paris Átakanleg og djörf sænsk- frönsk kvikmynd, tekin í Parls og leikin af sænskum ieikurum. Blaðaummæli: „Átakanleg, en sönn kvikmynd“. Ekstrabladet. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Saka - tangó Ný þýzk músík og gaman- mynd með fjölda af vinsælum lögum. Sýnd kl. 9. Næfurlif Sýnd kl. 7 Síðust u sýningar. Til sölu glæsileg 130 ferm. íbúð arhæð í smfðum f Hlfðunum. 90 ferm. íbúð í Vogunum. 3ja herbergja fbúð f Hlfðunum. 3ja herbergja íbúð á Seltjarn- arnesi. 4ra herbergja íbúð í Hlfðunum. Einbýlishús við Garðaflöt. Hús og íbúðir í smfðum f Smá- íbúðahverfi, Kópavogi, Sel-' tjamamesi og víðar. Höfum kaupanda f Smáíbúða- hverfi. Góð útborgun. Höfum kaupendur að 2ja—6 herbergja fullgerðum og f smíðum. Mikil útborgun. Jón Arason Gestur Eysteinsson Lögrfæðiskrifstofa og fasteignasala. Skólavörðustíg 3 a, III Sími 14624 og 22911 Siml 11544 Sámsbær séður á ný Amerísk stórmynd gerð eftir seinni skáldsögu Grase Metal- ious um Sámsbæ. Carol Lynley Jeff Chandler og fl. Sýnd kl. 5 og 9. Stúlkan heitir Tamiko (A girl named Tarniko) Heimsfræg amerfsk stórmynd f litum og Panavision, tekin f Japan. Aðahlutverk: Laurence Harvey Franco Nuyen Martha Hyer Sýnd kl. 7 og 9. Hvifa h'óllin (Drömmen om det hvide slot) Hrffandi og skemmtileg ný dönsk litmynd, gerð eftir fram- haldssögu í Famelie-Journale. Malene Schwartz Ebbe Langberg. Sýnd kl, 5, 7 og 9. (Hml KIHUO Sími 50249. Veslings veika kynið Ný bráðskemmtileg frönsk mynd í litum og með úrvals leikurum. Lögin f myndinni eru samin og sungin af PAUL ANKA. Sýnd kl. 7 og 9. Borðíð oð Hótel Skjaldbreið Ódýr og góður matur. Morgunverðarborð frá kl. 8—10.30 (sjálfsaf- greiðsla). Reynið viðskiptin og þér sannfærist Hótel Skjaldbreið. Auglýsið / VISI Barnamúsíkskólinn í Reykjavík mun að venju taka til starfa í byrjun október mánaðar. Skólinn veitir kennslu í undirstöðu- atriðum tónlistar, nótnalestri og almennri tón fræði, söng og hljóðfæraleik (sláttarhljóð- færi, blokkflauta, þverflauta, gítar, fiðla, píanó, cembaló, klarinett, knéfiðla og gígja). Kr. 700,00 1.100,00 1.400,00 1.400,00 1.600,00 Forskóladeild: 1. bekkur barnadeildar: 2. bekkur barnadeildar: 3. bekkur barnadeildar: Unglingadeild: INNRITUN nemenda í forskóladeild (6—7 ára börn) og 1. bekk barnadeildar (8—10 ára böm) fer fram alla virka daga kl. 17—19 á skrifstofu skólans, Iðnskólahúsinu, 5. hæð, inng. frá Vitastíg. SKÓLAGJALD GREIÐIST VIÐ INNRITUN Eldri nemendur, sem eiga eftir að sækja um skólavist, gefi sig fram sem fyrst. Þeir sem þegar hafa sótt um, greiði skólagjaldið sem fyrst. Barnamúsíkskólinn Sími 23191. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA TÓNLISTARSKÓLI KÓPAVOGS Ákveðið hefur verið að Tónlistarskóli Kópa- vogs taki til starfa 1. nóv. n.h. Kennslugreinar verða: píanóleikur tónfræði tónlistarsaga. Þá verður og væntanlega kenndur strengja- hljóðfæraleikur. Væntanlegir nemendur sendi umsóknir sínar til formanns skólastjórnar Ingvars Jónasson- ar, Skólagerði 29, Kópavogi. Tónlistarfélags Kópavogs. HEILSUVERND Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun og öndunaræfingum fyrir konur og karla hefjast fyrst í október. Einnig kemur til greina hópkennsla í þessum greinum og léttum þjálfunaræfingum, 1 tími vikulega í vetur, fyrir samtök einstaklinga, félaga og starfshópa. Talið við mig sem fyrst. / Vignir Andrésson, íþróttakennari Sími 12240.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.