Vísir - 16.09.1963, Síða 15
V í SIR . Mánudagur 16. september 1963.
75
Peggy Gaddis:
23
venlæknirinn
tíma gert. Jud mundi fá 50 dollara
greidda á mánuði, og hann getur
látið senda yður nieginhlutann og
ctjórnin bætir þar við, — þér fáið
að minnsta kosti 50 dollara fyrir
yður og börnin, meðan hann er í
þessari þjónustu Sáms frænda.
— Þér meinið víst 50 dollara á
ári, sagði konan.
— Fimmtfu dollara á mánuði.
Meredith heyrði allt í einu eins
og þrusk uppi á loftinu I þessu
hrörlega húsi.
— Fimmtíu dollara á mánuði,
endurtók frú Perkins eins og hún
gæti ekki trúað sínum eigin eyr-
um. Við höfum aldrei átt 50 doll-
ara.
— Og hugleiðið hver þroska-
áhrif það mundi hafa á Jud, að
gera skyldu sína, kynnast fólki,
Iæra iðngrein — væri það ekki
betra en það, sem hann á við að
búa. Vera eins konar útilegumað-
ur — þora ekki að láta neinn
mann sjá sig, læðast um f myrkri
eins og skuggabaldrar í afbrota-
hverfum. Hann mundi koma heim
glaður, frjáls maður, miklu betur
fær um að geta hjálpað yður,
móður hans, og systkinum. Og
svo er áhættan, ef hann fer ekki,
— að verða sendur í fangelsi.
Meredith brá pú allt í einu held-
ur en ekki, því að hleri opnaðist
í loftinu, og niður um hleraopið
kom langur, renglulegur piltur,
berfættur, tötrum klæddur, og
hoppaði léttilega niður á gólfið.
— Jud, æpti móðir hans. Viss-
irðu ekki að hún væri hérna?
En Jud leit ekki á móður sína.
Hann starði af áhuga og ákefð
á Meredith og sagði:
— Segðu það, — geturðu sagt
það aftur, að ég geti sent peninga
heim, til mömmu og krakkanna,
ertu að segja satt?
— Auðvitað, Jud, sagði Mere-
dith hlýlega, auðvitað' segi ég
satt Jud, þú ert ekkert hrædd-
ur —?
Hann starði á hana, og undrun
í brúnu augunum hans.
— Hræddur? Ég? Við hvað?
— Við að fara í herinn?
— Nei, ég er ekki hræddur við
neitt, nema það, ef mamma og
krakkarnir yrðu að svelta. Þess
vegna hefi ég farið huldu höfði —
og bara árætt heim til þess að
hjálpa til, þegar ég þóttist viss
um, að ekkert væri að óttast. Ef
ég gæti sent þeim dálítið af pen-
ingum, þá ...
— Ég veit með vissu, að mamma
þín fær 50 dollara á mánuði, kann-
ske meira. Þú hjálpar til, því að
hluti þessarar greiðslu er tekinn
af hermannskaupi þínu, en mis-
muninn greiðir ríkisstjórnin. Og
hún fær það reglulega á hverjum
mánuði.
*— Og — og ef þetta stríð
dregst á langinn og ég verð send-
ur út f heim og fell — hvað þá?
spurði Jud.
Meredith þótti vænt um að hann
hafði greind og hugrekki til að
spyrja blátt áfram um þetta og hún
svaraði:
— Þú verður líftrygður og móðir
þín fengi tryggingarfé greitt í 20
ár.
— Jud, þú ferð ekki, sagði
móðir hans, nú grátklökk, — því
hún horfði nú fyrst í augu við þá
staðreynd, að drengurinn hennar
kynni að falla í stríði.
— Víst fer ég, mamma, víst fer
ég, sagði Jud og nú ljómuðu augu
hajis. Við verðum rík, mamma,
Orðsending
frá SJÓMANNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR
til FARMANN.
Fundur verður haldinn með farmönnum í
Iðnó niðri kl. 5 í dag.
Fundarefni: Samningarnir og atkvæðagreiðsla.
Fundurinn er aðeins fyrir farmenn, sem eru
félagsmenn í Sjómannafélagi Reykjavíkur.
Stjórn og samninganefnd.
Takið eftir
Sérfræðingur, lærður hjá Max Factor, kennir
andlits- og handsnyrtingu á dag- og kvöld-
námskeiðum vorum. Pantanir í síma 13475.
SNYRTISKÖLINN, Hverfisgötu 39.
HLJÓMSVEIT SVA VARS GESTS
Þar sem allir miðar seldust upp á svipsíundu
á hljómleikana í gær verða enn aðrir
hugsaðu um hvaða munur það verð
ur fyrir þig og krakkana, — fimm-
tíu dollara á mánuði! Þú gætir jafn
vel keypt litla brúðu handa iitlu
systur, sem hún var að biðja jóia
sveininn um í vetur, og hinir krakk
arnir fengið eitthvað og þú nýjan
kjól, ef þú þyrftir að fara í beeinn.
Jú, ég fer, ég fer mamma, og svo
ef ég gæti lært eitthvað —
Hárgreioslustofan
HATÚNI 6, simi 15493.
Hárgreiðslustofan
S Ó L E V
S Sólvallagötu 72.
1 Sími 14853.
Hárgreiðslustofan
P I R O L A
Grettisgötu 31, sími 14787.
| Hárgreiðslustofa
lVESTURBÆJAR
Grenimel 9, sími 19218.
1 Hárgreiðslustofa
IAUSTURBÆJAR
I (María Guðmundsdóttir)
Laugaveg 13, sími 14656.
1 Nuddstofa á sama stað.
Hárgreiðsiu- og snyrtistofa
1 STEINU og DÓDÓ
Laugaveg 18 3. hæð (lyfta).
I Sími 24616.
| Hárgreiðslustofan
Hverfisgötu 37, (horni Klappar-
stígs og Hverfisgötu). Gjörið
' svo vel og gangið inn. Engar
| sérstakar pantanir, úrgreiðslur. 1
1 P E R M A, Garðsenda 21, sími
33968 — Hárgreiðslu og snyrti-
I stofa.
1 Dömu, hárgreiðsla við allra hæfi
T J A R N ARSTOFAN.
Tjarnargötu 10, Vonarstrætis-
megin Simi 14662
Hárgreiðslustofan
Iiáaleitisbraut 20 Sími 12614
Vinur minn Tarzan, vill hafa fund með hinum miklu höfðingj- um, en enga töframenn viðstadda, segir Gana. Tarzan er vitur mað ur, segir iUt, en er þetta ekki töfralæknir Tarzans sem situr við hlið hans? Nei höfðingj segir Tarz an, hann er enginn töfralæknir hann er Wildcat höfðigi Navajo- anna. Það er máttugur ættbálkur sem liggur handan við hafið mikla Wildcat þöfðingi drap ljónið sem við erurn að bórða. Gott, höfðinginn, þá getum við höfðingjarnir, farið herferð töfralæknum. segir fjórir gegn Miklatorgi