Vísir - 15.10.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 15.10.1963, Blaðsíða 14
14 V í S IR . Þriðjudaginn 15. október 1963. KEMMTAN GAMLA BIÓ Reiðir ungir menn (The Subterraneans). Bandarísk MGM kvikmynd 1 litum og CinemaScope. Leslie Caron George Peppard I myndinni leika frægir jazzleik- arar eins og Gerry Mulligan, André Preuin o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 * gTJÖRNXJBtó Ferðir Gullivers Bráðskemmtileg ný amerísk ævintýramynd í litum, um ferð ir Gullivers til Putalands og Risalands. Kerwin Matthews Sýnd kl. 5, 7 og 9 Austurbæjarbíó Indiánastúlkan (The Unforgiven) Sérlega spennandi, ný, amer- ísk stðrmynd f litum og Cinema Scope. Audrey Hepburn. Burt Lancaster. ÍSLENZKUR TEXTI - Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 12 ára. LAUGARÁSBIO Sagan af George Raft Hörkuspennandi frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. TJARNARBÆR Vinekrustúlkurnar (Wild Harvest) Sérstæð og spennandi ný ame rísk kvikmynd eftir sögu Steph en Langstreet Aðalhlutverk: Doloke Fmith og Dean Fredericks Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. HAISPRENTIIf Tökum að okkur hvers konar prentverk. HAGPRENT HIF BERGÞORUGÖTU3 símar 16467 & 38270 TÓNABÍÓ Krókaleiðir til Alexandrinu (Ice Cold in Alex) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný ensk stórmynd, byggð á sannsögulegum viðburðum ár seinni neimsstyrjöldinni. Mynd in hlaut verðlaun alþjóða kvik- myndagagnrýnenda á kvik- myndahátíðinni f Berlín. John Mills Sylvia Syms Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Hækkkað verð. KÓPAVOGSBÍÓ Uppreisn andans (The Rebel) Framúrskarandi skemmtileg, ný, ’r.sk gamanmynd í litum, er fjallar á skemmtilegan hátt um nútímalist og listamenn. Tony Hancok George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50 1 84 Barbara (Far veröld, þinn veg). Litmynd um heitar ástríður og villta náttúru, eftii skáldsögu Jörgen Frantz Jocobsens. Sag- an hefur komið út á (slenzku og verið lesin sem framhaldssaga útvarpið. — Myndin er tekin Færeyjum á sjálfum sögu- staðnum — Aðalhlutverkið. — frægustu kvenpersónu fær- eyzkra bókmennta — leikur: HARRIET ANDERSON Sýnd kl 7 og 9 Bönnuð börnum. Slml MI9ZQ Flemming i heimavistarskóla Skemmtileg dönsk titmynd, gerð eftir einni af hinum vin- sælu .,Flemming"-sögum. sem þýddar hafa verið á íslenzku Steen Flensmark, Astrid Villaume, Ghita Nörby og hinn vinsæli söngvari Robertino. Sýnd kl. 7 og 9. SATT var áð koma út. SATT Sími 11544 Stúlkan og blaðaljósmyndarinn (Pigen og Pressefotografen) Sprellfjörug dönsk gaman- mynd í litum með frægasta gam anleikara Norðurlanda. Dirch Passer ásamt Ghita Nörby Gestahlutverk leikur sænski leikarinn Jarl Kulle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Maðurinn i regnfrakkanum (L’homme a l’imperméable) Leikandi létt frönsk sakamála mynd. Aðalhlutverk: FERNANDEL. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Varúlfurinn ( The Ause of the Werewolf) Hörkuspennandi og hrollvekj- andi ný ensk, amerísk litmynd. Clifford Evans Oliver Reed Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hib tflfei ÞJÓDLEIKHUSIÐ GÍSL Sýning miðvikudag kl. 20. FLÓNIÐ Sýning fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðarsalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-Í200. T<jEYI0A¥ÍKirg HART I BAK 137 sýning í kvöld kl. 8,15. Uppselt. HART j BAK 138 sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala 1 Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. FÓTSNYRTING Guðfinna Pétursdóttir Nesvegi 31 Sími 19695 Frá NAUSTI í KVÖLD og næstu kvöld íslenzk villi- bráð, hreindýr, margæsir, grágæsir, heiðargæsir og villiendur. Starfsmenn óskast 1. Við gjaldkerastörf í aðalbankanum. 2. Við bókhald í útibúi bankans á Blönduósi. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja starfsmannahús á lóð Heilsuhælis Náttúrulækningarfélags ís- lands í Hveragerði. — Á skrifstofu Heilsu- hælisins í Hveragerði má vitja teikningar og tilboðslýsingar gegn skilatryggingu og þar verða tilboðin opnuð mánudaginn 21. okt. kl. 15,00. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Starfsstúlka óskast í Samvinnuskólann Bifröst í vetur. Upplýs- ingar á símastöðinni Bifröst næstu daga, kl. 9-12 og 4-7. Samvinnuskólinn Bifröst. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast til afgreiðslu í kjörbúð. HLÍÐARKJÖR . Eskihlíð 10 . Sími 11780 Vil kaupa íbúð Óska eftir að kaupa 2—4 herbergja íbúð. Þarf ekki að losna fyrr en um áramót. Útborgun 200—250 þúsund. Uppl. í síma 23712 eftir kl. 5 í dag. Sölumaður Duglegur og ábyggilegur sölumaður vill bæta við sig að selja leikföng o. fl. fyrir jólin. Uppl. í síma 15945. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14 Sími 23987 Kvöldsími 33687 6 herb. glæsileg íbúð í tvíbýlishúsi á góðum stað, 160 ferm. hæð, bílskúr í kjallara. Ibúðin selst fokheld og með belgísku verksmiðjugleri. Verð 640 þús. Útborgun 450 þús. kr. .. ... wr-f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.