Vísir - 15.10.1963, Blaðsíða 16
ÞrlSjudagur 15. október 1963.
em>
Atján ára starf eyðilagt
Vantar upplýsingar
um vespustuld
Rannsóknarlögreglan biður um
aðstoð við að hafa upp á vespu,
sem stolið var hér í borg síðdegis
í gær.
Vespan stóð fyrir utan Lang-
holtsveg 86 og mun hafa horfið það
an einhvern tíma á tímabilinu kl.
18.30—19.30 1 gærkveldi. Hún var
með skrásetningarmerkið R 11936,
Ijósgrá að lit með dökkgráum brett
um, hún var með skyggni, en vara
dekk vantaði.
Ef einhver hefur orðið þarna
mannaferða var á umræddu tlma-
bili eða getur gefið upplýsingar um
vespu þessa, er hann vinsamlegast
beðinn að hafa samband við rann-
sóknarlögregluna.
Iarðsk|álfti
í Siglufirii
í morgun klukkan tvær mínútur
yfir tíu varð vart við jarðskjálfta-
kipp i Siglufirði. Hristust hús nokk
uð af nonum ,en ekki er vitað um
skemmdir. Jarðskjálftinn kom fram
á jarðskjálftamæli veðurstofunnar.
Nokkuð hefur verið um jarðskjálfta
á Siglufirði siðan sterki jarð-
skjálftinn varð þar sl .vetur.
Magnús Sigurðsson, skólastjóri,
við brotna grenitréð. Má sjá hve
geysihátt tréð hefur verið og hve
tígulegt og beinvaxið það var.
Magnús heldur þama um brotið, en þama hefur tréð verið
5 þumlungar í þvermál. (Ljósm. Vísis: I. M.)
— þegar stormurinn í gær foraut
ótta metra grenitré
„Þetta tré var mitt stolt“,
sagði Magnús SigurSsson skóla-
stjóri í HlíSaskóla er viS hittum
hann aS heimili hans Hofteigi
38 f morgun og skoSuðum spjöli
þau, sem skaSræSislægöin Flóra
vann I gærdag á garSinum á lóS
hans. Tígulegt grenitré lá þarna
í valnum, sex metrar af átta
höfBu þverkubbazt af trénu þeg
ar Flóra lét sem verst.
höfðu þverkubbast af trénu þeg
Sem betur fer vann Flóra
engm illvirki hér á viB þau, sem
hún vann á Kúbu og Haiti og
víðar á suBurhveli jarðar, en
nokkrur brögð voru að þvi aS
hún eyðilegði txjárækt.
Um miðjan dag í gær heyrði
fólk í húsmu við Hofteig mikinn
brest og þegar Iitið var út um
stofugluggann mátti sjá hina
hryggilegu sjón. Átján ára starf
Magnúsar við að hlúa að þessu
fallega grenitré var lagt í rúst.
„Það var ekki stórt tréS þegar
ég gróðursetti þaB, en nú var
það orðið nær 8 metrar á hæð,
og eins og þið getið séð, var
tréð óvenju vel vaxið og þráð-
beint“. Tréð hafði brotnað um
tvo metra frá jörðu og við hlið-
ina á því lá hlemmur af ösku
tunnu, má vera að hann hafi
fokið af aflj á tréð, en ekki var
þó hægt að sjá merki um slíkt
á trénu.
„Nú verð ég líklega að grafa
rótina upp og fjarlægja úr garð
inum“ sagði Magnús, „stúfurinn
sem eftir er eyðilagðist mikið
í frosthörkunum í vor. Annars
verður það ekki í fyrsta sinn,
sem ég gref tréð upp því fjórum
sinnum hef ég flutt það á milli
staða“.
Hllagna „Þjórsárdalsnefndar"
mun bráðlega gæta i áfengislög-
gjöf landsins. Eins og öllum er
í fersku mlnni voru þeir Sigur-
jón Sigurðsson lögreglustjóri,
Simon Jóh. Ágústsson uppeldis-
fræðingur og Ólafur Jónsson
formaður bamavemdamefndar
Reykjavíkur, skipaðir af hálfu
hins opinbera i rannsóknarnefnd
í sumar í tilefni af ferðum ung-
linga f Þjórsárdal.
Nefndin átti að kynna sér þá
atburði, sem þar gerðust, og
leggja fram tillögur, er gætu
stuðlað að því að koma í veg
fyrir áfengisneyzlu ungmenna.
Þær tillögur hafa nú verið tekn-
ar upp í stjórnarfrumvarp til
breytinga á áfengislögunum,
sem fram er komið á Alþingi.
Ein veigamesta ráðstöfunin, sem
þar er gert ráð fyrir, er skylda
ungmenna á tilteknum aldri til
-®að bera á sér persónuskilriki,
svo að enginn vafi Ieiki á aldri
þeirra.
Ráðuneytisstjórinn í dóms-
málaráðuneytinu sagði í viðtali
við Vísi I morgun, að útgáfa
þessara persónuskilríkja ung-
menna væri í undirbúningi af
hálfu ráðuneytisins, og hafði
raunar komið til tals áður en
fyrrnefndir atburðir gerðust I
Framh. á bls. 5.
Hér birtist mynd af Thelmu Ingvarsdóttir er hún hafði verið
kjörin fegurðardrottning Norðurlanda á keppninni í Hlelsingfors.
Eftir viku, eða nánar tiltekið
þriðjudaginn 22. þ. m., verður sér-
stök flugvél send frá Reykjavík
með fólk sem ætlar að horfa á
einn mesta knattspyrnukappleik ald
Lík finnst í
Kópavogi
Lik af roskinni konu fannst i
fjörunni í Kópavogi snemma í gær-
morgun.
Um nóttina höfðu aðstandendur
þessarar konu orðið þess varir að
hún var horfin að heiman og gerðu
þeir lögreglunni aðvart. Báðu þeir
lögregluna að hefja leit að kon-
unni, hvað hún gerði. Gekk hún
m. a. með sjó fram og er hún var
komin um það bil miðs vegar með
Kópavoginum, rakst hún á lík kon-
unnar í fjörunni. Þá var klukkan
sem næst hálf átta um morguninn.
arinnar í London, en það er leik-
urinn milli úrvals brezkra atvinnu-
manna við beztu knattspyrnumenn
veraldar. Fer sá leikur fram mið-
vikudaginn 23. þ. m.
Það er ferðaskrifstofan Saga,
sem stendur fyrir þessari ferð og
hafa þegar milli 40 og 50 manns
pantað far, en flugvélin tekur sam-
tals um 60 manns.
Flugvélin kemur aftur 27. októ-
ber og gefst þátttakendum því á-
gætt tækifæri til þess að fara í
verzlanir, á skemmtistaði eða
hverra annarra erinda sem þeir
óska.
S. 1. laugardag sendi ferðaskrif-
stofan Saga 50 manna hóp til
Khafnar á mikla byggingariðnað-
arsýningu, sem haldin er í Forum
og er ein hin mesta af þessu tagi,
sem haldin hefur verið þar í landi.
Einkunnarorð sýningarinnar er:
„Byggt fyrir milljarða".
Það voru mest byggingameist-
arar, arkitektar og aðrir sem fram-
arlega standa hérlendis í bygging-
ariðnaði, sem sóttu sýningu þessa
heim. Þeir eru flestir væntanlegir
aftur 21. þ. m.
SENDLAR ÓSKAST
Dagblaðið Vísir óskar eftir að ráða sendla
á ritstjórn blaðsins. Vinnutími fyrir eða eft-
ir hádegi eða allan daginn. Gott kaup. Uppl.
gefur framkvæmdastjóri Vísis.