Vísir - 20.11.1963, Blaðsíða 3
VlSIR . Miðvikudagur 20. nóvembc-r 1963.
Verzlunarferð dagsins er nýlega hafin og hér er Agla að
máta kápu og Kristín hefur tekið sér sæti dómarans.
<
Agla og Kristín koma út úr einni stórverzluninni eftir að hafa
þar keypt allt það fatakyns sem hugurinn gimtist. ^
Ó-6. Fæturnir. Agla hefur ^
stungið fótunum í þvottafat meB
vatni og Kristfn biBur eftir aS
komast að. Þær segjast tæplega
komast fyrir lengur í hótelher-
berginu sem þær hafa saman,
svo mikill sé farangur þeirra
orðinn.
Skozka stórblaðinu Daily
Mail þótti þetta svo merkilegt
að það fór á stúfana og fylgdist
með tveimur ungum Reykjavík-
urfrúm, þeim öglu Mörtu Mar-
teinsdóttur og Kristínu Eiríks-
dóttur í verzlunarferð þeirra um
Þreyttir fætur, fullt fang af
pökkum og pyngja sem óðum
léttist. Og þær, sem þetta eiga
eru að spara.
Það er ekki að undra þótt
Skotar, já sjálfir Skotarnir verði
hissa, þegar þeir hitta tvær
ungar konur á götu í Glasgow.
Þær eru með fangið fullt af
pökkum, segjast vera komnar
alla leið frá íslandi, 2000 mílna
leið, hafi greitt £ 45 fyrir ferðirn
ar og vikuuppihald í borginni,
keypt föt fyrir £ 100—150 hver
— og með þessu séu þær þó
að spara.
Glasgowborg. Síðan birtist heil
myndasería af þeim ásamt við-
tali.
☆
Vísi hefur borizt umrætt
blað ásamt fleiri ljósmyndum
og birtir Myndsjáin nokkrar
þeirra í dag.
1 verzlunarferð
í SKOTLANDI