Vísir - 21.11.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 21.11.1963, Blaðsíða 10
10 -&3EBI VlSIR . Fimmtudagur 21. nóvember 1963. Jön Eiord, Framhalr) af bls 7 ,,Ég byrjaði eitthvað þar 13 ára, missti svo úr ár, var svo þrjú ár, missti síðan þrjú — þá fékk ég berkla og var á Vífils- stöðum og seinna í Danmörku — kom svo enn einu sinni, var tvö ár og tók burtfararpróf, píanóprófið fyrra árið, en tón- smíðina bað seinna“. „Hvenær voru fyrst flutt verk eftir þig?“ „Ég spilaðj nokkur lög eftir sjálfan mig f útvarpið. þegar ég var 13 ára“. „Var ekki erfitt að bvria aft- ur að æfa begar bú hafðir misst svona mikið úr?“ „Það er það merkilega við Jón, að hann getur alltaf snilað, þó að hann snerti hlióðfærið stundum ekki 'engi á milli“, svarar Solveig. „Ja, það er hægara að kom- ast inn f bað. ef maður hefur náð tiltölulega snemma vi<!5ri leikni". flýtir Jón sér að út- skýra. „Sfðan lærðirðu erlendis?" „Já. ég var 1V2 ár í Sviss, mest með teoríuna, kontra- punkt, tónsmíði o. s. frv. Svo kom ég heim og hélt tónleika. Eftir það var ég tvö ár f Dan- mörku og lifði bar f vellysting- um praktuglega". „Þá var pabbi þinn ambassa- dor þar?“ „Já. frá 1952-7“. „Sóttirðu tíma þá?“ „Nei“. „Þú hefur auðvitað ekki mátt vera að því að sinna neinu öðru en So’veigu". „Það var nú svo anzi löng Ieið út til hennar”, svarar Jón og lítur stríðnislega á eigin- konuna. „'O'vað gerðirðu eftir þessi A tvö ár af vellvstingum?" „Kom hingað heim og kenndi eitt ár, bæði fyrir Jón Þórarins- son og Rögnvald Sigurjónsson. sem voru í útlöndum. Þá fékk ég að kynnast þvf, hvað var að kenna mikið — það er reyndar ekki svo erfitt, ef maður þarf ekki að gera neitt annað með, en ég nennti heldur ekkert að æfa mig“. „Og svo?“ „Svo fór ég aftur út til Dan- merkur, og við giftum okkur um vorið. Við vorum rúmt ár á ferðalögum um Evrópu, dvöld- umst f París um tíma. síðan í Sviss og lengst í Róm“. „Hvað var uppáhaldslandið?” „Lfklega ítalfa — annars er erfitt að segja, hvert var bezt“. „Svo komuð þið heim?“ „Já, alkomin”. „TXvernig er með þig, Solveig, 1 finnst þér þú alveg eiga heima á íslandi, þó að þú hafir alizt upp f Danmörku?" „Já, enda or ég alin upp til að vera íslendingur”, svarar Solveig, sem er dóttir Jóns prófessors Helgasonar. „Ég fékk aldrei að koma með danskt orð inn fyrir dyr á heimilinu okkar”. „íslenzkan er innanríkismál þeirrar fjölskyldu”. segir Jón. „Já, pabbi og mamma eru einstrengingsfullir fslendingar", segir Solveig. „Þeim finnst ís- lenzkan mín hafa stórversnað, sfðan ég fluttist heim, og mamma skrifaði mér nýlega, að þau kærðu sig ekki mikið um að sjá orð eins og .ábyggilega’ f bréfunum mínum. Þau eru á- kveðið málhreinsunarfólk". „Þú lærðir þá fslenzkuna að- allega f Danmörku?" „Já, pabbi sat með okkur krakkana f fanginu á kvöidin og malaði og malaði vísur og þulur. Ég kann ábygg ... áreið- anlega meira af þulum en Jón“. „Að vísu ekki mjög mikið við að jafnast", segir Jón kímileitur. „En kannske ekki eins mikið af vísurn", bætir Solveig við. „Jæja, nú er ég víst búin að spyrja nóg“, segi ég og legg frá mér skriffærin. Jóni léttir sýnilega. „Það er gott“, se<dr hann. „Þá getum við byrjað að tala sarnan". - SSB T-'Sf b~ Stur — Frh. af bls. 4: framantaldar barna- og unglinga- bækur hefur Halldór Pétursson listmálari myndskreytt. „ísafold fer i síld“ heitir skemmtileg barnabók eftir Gísla J. Ástþórsson og hefur höfundur sjálfur teiknað margar myndir í hana. „Imbúlimbimm” er nafn á skemmtilegri sögu, sem ætluð er hinum yngri börnum. Er hún eftir Gest Hansson, sem kunnur er fyr ir skemmtilegar barnasögur. Sú bók er myndskreytt. Síðast en ekl<i sfzt er svo gull- falleg ævintvrabók „Prinsinn og rósin" eftir Ómar Berg, en það mun vera dulnefni. Frú Barbara Árnason listmálari hefur skreytt bókina fagurlega bæði með teikn- ingum og litmyndum. .......... . .... .................................... ffiSmur B'.'a- og búvé asalan FÓLKSBÍLAR: Chevrolet Iinpala ’60, ekin að- eins 40 þús. km. Merredes Benz ’55 — ’61, 180, 190 og 220. Fiat 1800 ’60 Opel Kapitan ’60 Volkswagen ’55 —’62 Taunus 12 m og 17 m ’59 — ’63. Taunus 17 m station ’62. VÖRUBÍLAR: Mercedes Benz ’60 — ’63 Volvo ’6l 5 tonna Bedford ’61-’63 Skandiallabis ’60 Volvo ’62 9 tonna j Chevrolet ’59 Jeppar p, Weaponar. Jeppakerrur. Dráttarvélar af öllum tegund- um og aðrar búvélar. Bí!a- og búvé!asa!an vib Mikhtorg VINNA Vanir menn. Vönduð vinna. Þægileg. Fljótleg. ÞRIF. - Sími 22824. reppa og lúseatmahreinsunin Sfmi 34696 á daginn Sfmi t8211 á kvöldir og um helgar Vélhrein '’erningai ÞÆGILEG ’CEMISK VINNA Vélahreingern- i0 og húsgagna- ''anir og vand 'irku menn ’iótleg og Faleg vinna VEGILUNN Sínii 34052 umimmu.mFTuu^ r Þ.JÓNSSON & CO BRAUTARHOLTI 3 SIMI 15362- 19215 J Volkswagen ’63 verð 115 þús. Zodiac ’58 verð 100 þús. Simca ’61 verð 140 þús. Fiat 600 ’60 verð 55 þús. Höfum verið beðnir að selja nokkur fasteigna tryggð skuldabréf. — Hjá okkur er mikið úrval bfla — Skilmálar við allra hæfi. í Næturvakt l Reykjavfk vikuna 16.—23. nóv. er f Ingólfsapóteki. Nætur og helgidagavarzla f Hafnarfirði vikuna 16.—23. nóv.: Jósef ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Neyðarlæknir — siml 11510 — frá kl 1-5 e.h alla virka daga Slysavarðstofan i Heilsuvema arstöðinni er opm allan sólar- hringinn næturlæknir á sama ao klukkan 18 — 8. Sími 21230. Hoitsapótek Garðsapótek og Apótek Keflavfkui eru opin alla virka daga kl 9-7 laugardaga frá k) 9-4 og helgidaga frá kl 1-4 Lögreglan, slmi 11166 Slökkviiiðið og sjúkrabifreiðin, sími 11100 Útvarpið Fimmtudagur 21. nóv. Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurnar (Bergþóra Gústafsdóttir og Sigrfður Gunnlaugsdóttir). 20.00 Skemmtiþáttur með ungu fólki (Markús Örn Antons- son og Andrés Indriðason stjórna þættinum). 20.55 22.10 22.30 23.00 23.35 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Islands í Háskóla- bíói, fyrri hluti. Stjórnandi Proinnsías O’Duinn. Ein- leikari á .iðlu: Ricardo Odnoposoff Kvöldsagan: „Kaldur á köflum”, úr æviminningum Eyjólfs frá Dröngum, VII (Vilhjálmur S. Vilhjálms- son). Harmonikuþáttur (Ásgeir Sverrisson. Skákþ;';tur (Ingi R. J6- hannsson). Dagskrárlok. sjonvarpio Fimmtudagur 21. nóv. 17.00 To Tell The Truth 17.30 Stump The Stars 18.00 Afrts News 18.15 The Telenews weekly 18.30 The Ted Mack Show 19.00 Walt Disney Presents 19.55 Afrts News Extra 20.00 Biography 20.30 Miss America Finals 22.00 The Untouchables 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 The Tonight Show göflunum einu sinni á ári . . . nei, ef stjórnin tæki nú rögg á sig . . . Blöbum flett Ár var alda, þat er ekki var, vara sandr né sær né svalar unnir; jörð upphiminn fannsk æva né gap ginnunga, en gras hvergi. Völuspá. Fyrir réttum þrjátíu árum, eða þann 10. okt. 1933, komu lög- gæzlumenn að tveim Reykvíking- um, sem lagzt höfðu út á Kalda- dal og komið sér það upp brugg- verksmiðju í jarðhúsi, sem þeir höfðu gert í hól nokkurn. Var fyrirtækið í fullum gangi, þegar löggæzlumennina bar að; þrjár olíuvélar og sauð á öllum, en einnig fundust þar fjórir balar, og áttatíu lítrar af heimabruggi í hverjum, og tveir aðrir með slatta í. Alls voru um 400 lítrar í gerj- un. Þá fundust og sykurbirgðir miklar f jrrðhúsinu, 250 kg og nokkuð af geri. Stærð verksmiðj- unnar var 8-10 fermetrar. Helltu löggæzlumennirnir brugginu nið- ur, eyðilögðu tækin og brutu jarð húsið til grunna. Þetta var sá stuðningur, sem fs’enzkur iðnað- ur naut í þann tíð. Tóbaks• korn út ... já, og borgarstjórinn þarna í London stoltur af þvf, að mega kalla íslendinga frændur sína — en þá er bara þetta, hvort hann hefur nokkurt bréf upp á að hann geti það . . . hann verður að gæta að því sá góði maður, að þó að þær systurnar, dætur kóngs ins sáluga, séu okkur að mein- lausu ættaðar héðan, er ekki þar með sagt að hver enskur borgar- stjóri, jafnvel þó að í Lundún- um sé, ti vaðið að manni og kallað mann frænda . . . Kaffitát . . . sveimér þá, ef ég skil okk uð í þvf, að hið opinbera skuli ekki fyrir löngu vera farið aö skipta sér eitthvað af jólagjafa- veseninu . . . ég er ekki f nokkr um vafa um, að sú stjórn nyti almennra vinsælda, sem tæki sér fram um að lögbjóða hvaða jóla gjafir skvldi gefa á hverjum jól- • um, og létti bar með af manni öllum bessum áhvggium. sem eru bókstaflega að gera út af við mann — það eru ekki allir, sem þola það til lengda- að ganga af Frétzt hefur að sýslunefndarfund- ur norður í Þingeyjarsýslu hafi samþykkt að skora á máttarvöld- in að hefjast þegar handa um gerð nýrrar eyjar undan strönd- um sýslunnar, þar eð ekki geti talizt neitt réttlæti að láta sunn- anmenn eina sitja að slíkri ný- sköpun . . . hafi fundurinn fal- !ð nokkrum kunnustu hagyrðing- um héraðsins að orða áskorunina og koma henni á framfæri . Strætis- y vagnhnod Víst ertu njóföl vinur hve göngumanns, er vill ekki binda sitt lífshlaup snúningi hjóla. Þú mjúk’ega gælir við ferðlúna fótleggi hans, er finnur hann leiðina styttast um skref til jóla. Og brosandi lítur hann bjúikk nágrannans á beygjunni líkt eins og rokkóða geimskvísu spóla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.