Vísir - 28.11.1963, Side 13

Vísir - 28.11.1963, Side 13
SKÍÐADEILD KR Aðalfundur deildarinnar er í kvöld kl. 8,30 í félags- heimilinu, Stjórnin. V í SIR . Fimmtudagur 28. nóvember 1963. Upfibðm — Framhald af bls. 7 hann gamlan og úr sér genginn bíl fyrir 130 þús. kr., en það var 40 þús. kr. meira en hann fékk fyrir allt heimilið sitt — alla þá dýrgripi sem þau hjón hOfðu safnað á langri ævi. Þetta var skandala-uppboð. Hitt er annað mál að íslenzka þjóðin sem slík, hefur aldrei auðgazt eins mikið á nokkru uppboði sem þessu. Polli og Tolli eru gott fólk — Hefurðu haldið uppboð á 'Penf’eskabe Dokumentskabe. Boksanlag Boksdtre Garderobeskabe mörgum stöðum í Reykjavík? — Öll þau fyrstu og ólöglegu voru í Listamannaskálanum, ennfremur skandalauppboðið. Síðan flutti ég mig yfir í Sjálf stæðishúsið og þar hef ég hald ið um 80 uppboð. Þar kunni ég ágætlega við mig, en svo varð ég að þoka fyrir brennivíninu. Uppboðssalnum var breytt í bar. Síðan hef ég haldið uppboð mín í Þjóðleikhússkjallaranum nema þetta í dag. Það verður haldið á Hótel Sögu. Það er vegna þess hve búizt er við mörgu fólki á uppboðið. En ég vil nota tækifærið og þakka þeim Polla og Tolla, þ.e. þeim Lúðvík Hjálmtýssyni, framkvæmdastjóra og Þorvaldi Guðmundssyni, gistihússtjóra og veitingamanni fyrir mikla og góða aðstoð og velvilja í minn garð á undanförnum árum. Það eru góðir menn þeir Polli og Toili.TVmr r-i Mesti abstrakt- málarinn. PÁLt ÖLAFSSON & CO Hverfisgötu 78 Simar: 20540 16230 P. O. Box 143 Til sölu hús og fbúðir víðs- vegar um bæinn og nágrenni. Höfum kaupendur að 2—6 herb. fbúðum. Fullgerðum og í smíðum. Jón Arason lögfr. Sölumaður Hilmar Valdimarsson Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala. Skólavörðustig 3A 2. hæð Símar 22911 og 19255 Og afmælisuppboðið þitt — það 100. i röðinni — er ein- göngu helgað Kjarval. — Hann á það skilið sá mikli meistari. Á þessu uppboði er þó ekki neitt af stórverkum hans eins og stundum áður. En gildi myndar er ekki ávallt undir stærðinni komið. Litlar myndir geta engu síður verið stórbrotin listaverk heldur en stór mál- verk. Á þessu uppboði eru smá- myndir eftir Kjarval, málaðar á árunum 1916 — 63. Mér þykir sennilegt að þær fari frá 4 þús. kr. og upp í 25 þús. kr. Ein bezta myndin ,að mínu áliti er mynd sem listamaðurinn nefn- ir: Á paradísarvöllum, máluð í Khöfn 1917 í kúbistiskum súrr- ealisma — háreligiös mynd. Það vita ekki allir að Kjarval ingum að máia abstrakt og e.t.v. er langt á undan öllum Islend- hefur engum íslenzk r listamað ur málað annan eins fjölda abstraktmynda sem Kjarval. Hann kann það líka, en það kunna ekki allir. Þ. Jós. Málverka- uppboð Verður í Breiðfirðingabúð, laugardaginn 30. þ. m. kl. 3,30. Seld verða um 70 málverk eftir marga þekkta listmálara þ. á m. verk 4ffir' Kjarvalj ^ig. lýristjánsson, Bergmann og Ferro. Verkiri verða til sjmis í.sýningar- deild Málverkasölunnar Týsgötu 1 föstu- daginn 29. þ. m. LISTAVERKAUPPBOÐ Kristjáns Fr. Guðmundssonar. Málfundafélagið ÓÐINN Trúnaðarráðsfundur verður haldinn í dag fimmtudag, kl. 3,30 e. h. í Valhöll við Suðurgötu. Fundarefni: Húsnæðismálin. — Býggingar íbúðarhúsa fyrir láglaunafólk. * Snyrtitöskur glæsilegt úrval, margar stærðir. v £ / Verð frá kr. 26,00—200,00. Augnaháruppbrettarar / Augnaháraplokkarar í \ Mikið úrval af heima- ( 7\ permanenti. — Permanentspólur. ÚX SNYRTIVÖRUBÚÐIN Y Laugavegi 76 . Sími 12275 Svartar og mislitar peysur 100% ull. Pils, margar gerðir allar stærðir. ÍSfé///iU^ *.*œw'* 't'.i þmgholtist’ræVi 3; sfmi U9B7 Hús til sölu Til sölu tvíbýlishús á góðum stað í Kópa- vogi. Hagstæð lán áhvílandi. FASTEIGNASALAN HAMARSHÚSINU við Tryggvagötu V. hæð (lyfta) Símar 15965 - 20465 - 24034. ÍBÚÐARLÁN Húsnæðismálastjórn hefur samþykkt varð- andi lánshæfni umsókna um íbúðalán: 1. Frá 1. janúar 1964 verða allar umsóknir um íbúðalán að hafa hlotið samþykkt húsnæðismálastofnunarinnar, áður en framkvæmdir við byggingu hússins eru hafnar og afrit af teikningu (í tvíriti) þess, samþykkt af viðkomandi bygging- aryfirvöldum að hafa áður verið viður- kennt með stimpli og uppáskrift stofnun- arinnar. 1 2. Þeir umsækjendur um lán, er hafa í hyggju að kffiupa íbúðir í húsum, sem eru í smíðum, verða á sama hátt að tryggja sér samþykki húsnæðismálastofnunar- innar áður en gengið er frá kaupunum. 1 u>

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.