Vísir - 28.11.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 28.11.1963, Blaðsíða 14
V í S IR . Fimmtudagur 28. nóvember 1963. GAMLA BÍÓ 1?475 Syndir feöranna Bandarlsk úrvalskvikmynd með íslenzkum texta. Robert Mitchum Eleanor Parker Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. AUSTURBÆJARBlÓ 1?3,8'4 Hefnd hins dauða (Die Bande des Schreckens) Hörkuspennandi, ný, þýzk kvik myncl. — Danskur texti. Joac- him Fuchsberger, Karin Dor. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hljómleikar kl. 7. STJÖRNUBlÓ 18936 Myrkraverk * Æsispennandi amerísk mynd. Kerwin Matthews. Endursýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Ævintýri á sjónum Bráðskemmtileg ný þýzk gam- anmyftd með Peter Alexander Mynd íyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7, LAUGARÁSBlÓ Simar 32075-38150 11 í LAS VEGAS Ný amerísk stórmynd í titum og Cinemascope skemmtileg og spennandi. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4 t ÓNSSON&CO 'ARHOLTI 6 SIMI 1921S TÓNABÍÓ i?i82 Dáift þér Brahms (Good by again). Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, n;, amerfsk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu Francoise Sagan, sem komið hefir út á íslenzl íslenzkur texti Ingrid Bergman An'.hony Perkins Y-,\.s Montand Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Aukamynd: England gegn heimsliðinu j knattspyrnu — og litmynd frá Reykjavík. Allra slðasta sinn. KÓPAVOGSBÍÓ 4?985 Töfrasverðið ^lL,/y/4 The „ 7 ln EfiSTMf.il COLGT: | THE Rcl:aseð ,h'u MHíOOiRIlSIS MOST ■ INCREDIBLE WEAPOK EVEP. -H WfELDFD í ÓvM uJoMd i u v I 7HEATRE Æsispennadi og vel gerð, ný. amerísk ævintýramynd í lit- um, mynd sem allir hafa gam- nn af að sjá. Basil Rathbone Gary Locv/ood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4 TJARNMBÆK 15171 LeikF”',,: 'r',?kunn«T Finl<~~n;l~gur maður Gamanleikur eftir Odd Bförnsson. Sýning föstudagskvöld kl. 9. Naísta sýning sunnu- da; .kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 sýning ardaga. Sími 15171. erra f4NDHRElN5AD/R efnalaugin BJÖRG Sólvollogöfu 74. Simi-13237 BormoHliSó. Simi 23337 AUGLÝSIÐ í VÍSI NÝJA BlÓ 11S544 Ofjarl ofbeldisflokkcnna „The Comancheros") Stórbrotin og óvenjulega spenn andi ný amerísk mynd með John Weyne. Stuart Whitman og Ina Balin. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABfÓ 22140 Svörtu dansklæðin (Black tights) Heimsfræg brezk stórmynd 1 Iitum, tekin og sýnd f Super Technirama 70 mm og með 6 rása segultón.. Aðalhlutverk Moira Shearer Zizi Jeanmaire Roland Petit Cyd Charisse Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Blue Hawaii með Elvis Presley. Endursýnd kl. 5 og 7. HAFNARBIÓ 16444 Dularfulla plánetan vPhantoii Planet) Hörkuspennandi ný amerísk ævintýramynd. Dean Fredericks Coleen Gray Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ 50249 Galdrao*sóknir Fröýnsk stórmynd gerð eftir hinu heimsfræga leikriti Art- hurs Mil’er ,,I delglunni". (Leik ið í Pjóðleikhúsinu fyrir nokkr um árum). Kvikmyndahandritið gerði Jean Poul Sartre. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 6,30 og 9. RÆ Simi 50184 Kænskubr'ágð LITLA OG STÓRA Vinsælustu skopleikarar allra tíma. Sýnd . 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FLONIÐ Sýning í kvöld kl. 20. GISL Sýning laugardag kl. 20. Oýrin i Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. Fáar ýningar eftir. \ðgönt;um aian opin frá kl 3 15-20 - Sími 11200 I LEDCFÉÍA6 KjEYKIAVÍKTTK HART I BAK | 150. sýning kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá kl. 2 Sími 13191. Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn miðviku- daginn 11. desember n. k. að Kaffi Höll, uppi, klukkan 8,30 e.h. Stjórnin. ★ Fullveldisfagnaður Stúdentafélags Reykjniííkur Stúdentafélag Reykjavíkur efnir til Full- veldisfagnaðar að Hótel Borg laugardaginn 30. nóvember. Hefst fagnaðurinn kl. 7. e. h. með borðhaldi. D A G S K R A : 1. Ávarp. dr. Gunnar G. Schram, for- maður Stúdentafélagsins. 2. Ræða. Gunnar Thoroddsen fjár- málaráðherra. 3. Einsöngur. Jón Sigurbjörnsson óperusöngvari. 4. Leikþáttur í gamanstíl. Karl Guð- mundsson og Jón Gunnlaugsson. Þá verður stiginn dans til kl. 2 eftir niðnætti. Aðgöngumiðar að fagnað- inum fást í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Stjórnin. Samkvæmisklæðnaður. Ný kók Félfigsstörf og mælska eftir Hannes Jónsson féiagsfræðing , er úrvals handbók fyrir alla þá, sem taka vilja ábyrgan þátt í félagsstarfi og ná ár- angri í fundarstörfum og mælsku. Bók þessi er algjörlega hlutlaus og fjallar um allar tegundir félags- og fundarstarfa, auk þess sem í henni er rökfræðiágrip, fróðlegur kafli um áróður og margar teikningar af fyrirkomulagi í fundarsal. Þetta er ákjósanleg handbók fyrir allar félagsstjórnir, nefndir og áhugasama félagsmenn í hvers konar félög- um, — Hvort sem áhugi þeirra beinist að starfi í bind- indisfélagi, hlutafélagi, íþróttafélagi, safnaðarfélagi, samvinnufélagi, skátafélagi, skólafélagi, stjórnmála- félagi o.s. frv, Auk þess er þettanotadrjúg kennslubók til afnota fyrir málfundastarfsemi allra flokka og félaga. Félagsmúlastofnunin Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40624. Bifreiðaeigendur gerið við bílana ykkar sjálfir — við sköpum ykkur aðstöðu til þess. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53 KÓPAVOGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.