Vísir - 28.11.1963, Page 16

Vísir - 28.11.1963, Page 16
VISIR Fimmtudagur 28. nóv. 1963 “7 Jón Pálmason 75 ára Jón Pálmason fyrrv. ráðherra og alþingisforseti frá Akri er 75 ára í dag. Vísir óskar hin- um aldna heiðursmanni hjartan lega til hamingju á þessum degi og óskar Iionum velfamaðar. Jón Pálmason tekur á móti vinum sínum i Sjálfstæðishús- inu kl. 5—7 í dag. Aflasölur Pétur Halldórsson seldi í gær í Bremerhaven fyrir 105.049 mörk, þar af síld fyrir 23.682 mörk. Júní og Kaldbakur seldu í Bret- landi í morgun, Júnl 1482 kit fyrir 9305 stp., en ófrétt er um sölu Kaldbaks. Maí seldi í Bremerhaven í morg ! un 93.8 tonn fyrir 89.406 mörk. I -------------------- | Silfri stolið I í nótt var brotizt inn í gullsmíða j vinnustofu á Vesturgötu 45 og stol- | ið þar gull- og silfurmunum. ; Talið er að andvirði þýfisins nemi | tæpum 6 þús. krónum en þ.á.m. 1 voru 4 giftingarhringir, tertuspaði úr silfri, silfursköft af hntfum og fleiri gripir smíðaðir úr silfri. Innbrotið var framið með þeim ; hætti að brotin var upp hurð að húsinu. Þessi frábæra mynd af Gosey var tekin í fyrradag. Skipið sem myndin er tekin af var statt innan við mílu frá eynni. Ljósm. Jón Jónsson. Gosið héðan úr Eyjum séð, er nú með lang fallegasta móti. Ekkert lát virðist vera á gosinu ■ strókinn leggur beint upp i Ioftið, úr miðri eyjunni, svo öll eyjan sést mjög greinilega, sagði fréttaritari Vísis í morg- un. Vestmannaeyingar búast í dag við miklu öskufalli því vind ur er að snúast í S.-V.. Eftir því sem bezt verður séð úr Vestmannaeyjum virðist ekk- ert lát vera á gosinu og það er að sögn Vestmannaeyinga nú með lang fallegasta móti, þvi gufustrókinn ieggur beint upp í loftið úr miðri eynni, svo Gosey sést nú mjög greinilega. I morgun þega'r Visir hafði sam- band við fréttaritara sinn í Vest mannaeyjum var búizt við því að vindur væri að snúast í S.V. átt og eiga þá Vestmannaeying ar von á miklu öskufalli. „Þetta er alveg óskaplegur óþverri", sagði Sigfús Johnsen, fréttarit- ari Vísis um öskufallið. Vísir hafði einnig í morgun samband við Iðnaðardeild At- vinnudeildar Háskólans og fékk þær upplýsingar að þar hefði farið fram rannsókn á vatni frá Eyjum, og hefði hún leitt í ljós að askan virtist ekki hafa haft áhrif á efnaskiptingu vatnsins Og því er vatnið ekki óhollt til drykkjar. En þrátt fyrir það er þetta mjög óþægilegt fyrir Vest mannaeyinga, sérstaklega þó I sambandi við þvotta. IJUb raft j ins. Undanfarið hefur Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna beitt sér fyrir því að ákvæðisvinna væri tekin upp í frystihúsum SH í því skyni að auka afköstin og bæta kjör starfsfólks frystihúsanna. Hefur Fleiri skyttur e jr en í;npur Það er meira um rjúpnaskyttur i var Vísi tjáð úr Þingvallasveit í heldur en rjúpur í Þingvallasveit morgun. og fjalllendinu umhverfis hana. Vísir átti í gærmorgun tal við Guð- Fengurinn hefur þar af leiðandi björn Einarsson hreppsstjóra á verið lftill þrátt fyrir mikla tilburði, I Framh. á bls. 5. ákvæðisvinnan nú verið tekin upp í 12-13 húsum SH og alls staðar gefið góða raun. Nokkrar breytingar verður að gera á frystihúsunum til þess að unnt sé að koma við ákvæð isvinnu við flökun og pökkun á fiski. Þarf að breyta borðum og koma upp sérstökum kössum o.fl. Eru breytingar þessar nokk uð kostnaðarsamar og hefur af þeim sökum enn ekki verið unnt að taka upp ákvæðisvinnufyrir komulag i fleiri húsum SH enda þótt vilji sé fyrir því. Má búast við, að þetta fyrirkomulag verði tekið upp í fleiri húsum strax Framh. á bls. 5. 358 þúsund tom af olíu og benzíni keypt / Sovét Að tilhlutan viðskiptamála- ráðuneytisins fóru fram i Moskvu, dagana 28. október til 1. nóvember s.l. viðræður um olíukaup á neesta ári frá Sovét- rikjunum. Af hálfu íslendirtga tóku þátt í samningum þeir Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, forstjóri, Hreinn Pálsson, forstjóri, Vil- hjálmur Jónsson, forstjJri, Árni Þorsteinsson, fulltrúi og Harald ur Kröyer, sendiráðunautur. Samr'r.gur var undirritáður í Moskvu 1. róvember s.l. og und irritaði' af hálfu íslendinga Dr. Kristinn Guðmundsson, sendi- herra. Samkvæmt samningnum er gert ráð fyrir að fslendingar kaupi á næsta ári frá Sovét- ríkjunum 100.000 tonn af fuel- olíu, 210.900 tonn af gasolíu og 48.000 tonn af benzíni. Olíumálið í Hæstarétti Valdimar Stefánsson saksókn- ari ríkisins hélt áfram ræðu sinni um olíumálið í Hæstarétti í gær. Var myndin tekin við það tækifæri. Valdimar er í ræðústól en Benedikt Sigurjónsson verj- at^di Hauks Hvannbergs sést í báksýn. Á bcrðinu má sjá hinar mörgu bækur málskjala. Eins og Vísir skýrði frá í gær tekur ræða saksóknara viku, en flutn- ingur hennar hófst sl. mánudag. Málflutningur í olíumálinu fyrir Hæstarétti hefur vakið talsverða athygli. Hafa allmargir verið á áheyrendapöllum í Hæstarétti síðustu daga til þess að fylgjast með málinu. (Ljósm. Vísis: I.M.). iþrettán frystihúsum S.H. w únjYr'ítv</h}V> * \ i í i i m ( •’ ’! I n 11'

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.