Vísir - 23.12.1963, Page 5
V1SIR . Mánudagur 23. desember 1963,
21
BsœsaEsm
NÝJAR BÆKUR FRÁ LEIFTRI
Astir leikkonu
eftir W. Somerset Maugham. —
Létt og fjörlega rituS skóld-
saga, gneistandi fyndin, djörf og
spennandi, höfundinn þarf ekki
aS kynna, en þessi saga er ein
af hans vinsœlustu.
Kr. 240.00.
Sðýfðar fjaðrír
III. bindi — eftir GUÐRIÍNU frö
LUNDI. Þetta er síSasta bindi
þessarar vinsœlu skóldsögu.
Kr. 185.00
Vigfús Amason
lögréttumaSur —
niðjaial,
SafnaS og skráS af lóhanni
Eiríkssyni. — Vigfús var fœdd-
ur aS Sölvholti í Fióa 1705.
VerS kr. 150.00
Ási iil sölu
eftir Ingibjörgu Jónsdóttur.
Sagan er djörf og hispurslaust
skrifuS, lýsingar sannar og lif-
andi. Kr. 150.00
Hraðreikningur
bókin, sem allir, bœBi ungir og
gamlir, hafa af gagn og gaman.
Kr.85.00
ZORHO
BERST FYRIR FRELSINU — og
ZORRO OG TVÍFARINN — eftir
snjllinginn Walt Disney, eru ný-
komnar út. — ASur er komin
ZORRO - FRELSISHETJAN.
Kr. 75.00
Unaðsstundir
eftir Kathleen Norris.
Hugljúf frásögn af ungri og
óspilltri stúlku, hjúkrunarkonu,
og tveim aSdáendum hennar.
Kr. 185.00
Síðusiu sporin
eftir Finnboga J. Aradal.
FerSaþœttir og endurminningar.
Heft kr. 80.00
Forviina brúðurin,
eftir Erle Stanley Gardner.
ÞETTA ER PERRY MASON BÓKI
— Einhver frœgasti höfundur
leynilögreglusagna. Bœkur hans
hafa veriS þýddar víSsvegar og
hinn vikulegi þáttur f banda-
ríska sjónvarpinu um söguhetj-
una „Perry Mason" sanna vin-
sœldir hans. Kr. 150.00
Við fjjöll og sæ,
eftir Hallgrím Jónasson kenn-
ara. — FerSaþœttir frá ýmsum
tímum og stöSum. Hallgrimur
er meS afbrigSum vinsœll maS-
ur, enda seldist bók hans „A
ÖRÆFUM" upp á örskömmum
tíma. Kr. 240.00
BOB MORAN
bœkurnar:
FJARSJÓÐUR SJÓRÆNINGJANS
og RAUÐA PERLAN
6. og 7. bók Hver Bob Moran bók
er kœrkomin hverjum röskum
dreng, og sönn hetjusaga.
p Kr. 80.00
Kim og síúlkan í
iöfrakisíunni
Kr. 75.00
Kim og njósn-
aramir
Kr. /5.00
Hanna í París
Kr. 80.00
Maíia-Maja dansar
Kr. 80.00
Konni fer í víking
Kr. 75.00
Kaía og Péíur
Framhald hinnar vinsœlu bókar
ÉG ER KÖLLUÐ KATA, sem út
kom á síSasta ári.
Kr. 75.00
Sagniar um slysSaB-ir
i Skeðilssfaða-
hreppi
eftir Ludvig R. Kemp.
Vel skrifuS bók og kœrkomin
þeim, sem unna þjóölegum fróS-
leik og œttfrœSi. Kr. 160.00
ABC — RAFMAGNSTÆKI
Suðuplötur
Ofnar
Straujám
ABC-rafmagnstækin eru gæðavörur frá Vestur-Þýzkalandi. Fást í
helstu raftækjaverzlunum. Allir varahlutir fáanlegir.
G Márteinsson h.f.
HEILDVERXLUN Bankastræti 10. Sími 15896
::'
Veggfesting
Loftfesting
MæBtim upi
Setfum upp
5IMI 1374 3
LINDARGÓTU 2.5
gaiESglll'HM