Vísir - 23.12.1963, Qupperneq 7

Vísir - 23.12.1963, Qupperneq 7
VISIR • Mánudagur 23. desember 1S3S. 23 .i -• Jiatmm^r:a.>^Kms^sismmaKtta»msra^a^s»sssss5sai^-‘rz..-. sk-ar« . :s's ..:*. xæ£5aiBESS5!£S ...... Heimili: Nafn: Safnið öllum tíu miðunum saman og sendið þá alla í einu til Jólagetraunar Vísis og þér hafið möguleika á að vinna Fréttagetraun í 10 myndum Hvaða innlendan atburð ársins táknar þessi mynd? 8. MYND xvt*r Bótagreiðslur almannafryggíngQ í Eteykjavík Bótagreiðslum álmannatrygginga í Reykjavík lýkur á þessu ári kl. 12 á hádegi á aðfangadag og hefjast ekki aftur fyrf en á veniulegum greiðslutíma bóta í janúar. / TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Flugeldar og blys nýkomið Verðandi h.f. M.s. ^Gullfoss' Af óviðráðanlegum ástæðum breytist brott- farartími m.s. „GULLFOSS“ frá Reykjavík, sem áætlaður var 26. þ. ni., þannig að brott- för skipsins verður laugardaginn 28. þ. m. kl. 9 síðdegis til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 8. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Gjafakassar í miklu úrvali frá HELENA RUBINSTEIN o. fl. FRÖNSK ILMVÖTN, STEINKVÖTN í fjölbreyttu úrvali. Gjafasett fyrir herra. Austurstræti 16 (Reykjavíkur- apótek). Sími 19866. ..-■............ ............ ■ ?.F'. •• - v, r ’ Arnardalsættin Jóla-útsala hefst nú á ritinu Arnadalsætt, bæði bundnu og ennfremur sem margur hefir spurt eftir í kápu. Fáheyrð kostakjör. Selt í flestum bókabúðum borgarinnar. Uppi í síma 15187 og 10647. Efnagerð Reykjavíkur hf.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.