Vísir - 23.12.1963, Page 12
SKÁLDSAGA
eftír ÁRNA JÓNSSON
höfund skáldsögunnar
EINUM UNNI EG MANNINUM
I>cssl nýja skáldsaga cltir Áma Jónsson gcr-
ist að mcstu Icyti í RcykjaYÍk á okkar dög-
um. Hcr cr írásögn um mikil örlög, við-
burðarík og lifandi. Höfundurinn gcrir hvort
tveggja í scnnj lýsir æsilegum atburðum og
Icitast við að kafa i kyrrlátt djúp sálar-
lífs sögupcrsónanna. Af þcssum sökum
vcrður sagan í scnn spennandi og
sálfræðileg lýsing.
I ___________
.jEHSaWWaHnBt
V í S I Ií . Mánudagur 23. desember 1963.
MALVERK
Eftirprentuð málverk eftir stóru meistarana
Picasso, Van Gogh, Degas o. fl.
Vandað úrval. Glæsilegar jólagjafir.
Húsgagnnverzlun Árna Jónssonur
Laugaveg 70.
Laugavegi 59
SNÆFEU
Tjarnarbraut 29 Ilafnarfirði.
- Símar 50738 og 51738.
Vcrð kr. 240.00.
ÁRNI JÓNSSON cr facddur í Hvammi í Eyjafirði 28. maí 1917 cn
ólst að mcstu upp á Akureyri. Hann lauk stúdcntsprófi á Akureyri
1938 og prófi í forspjallsvísindum í Reykjavík 1939. Hann hcfur vcrið
bacjarstjóraritari og gagnfræðaskólakcnnari á Akurcyri, cn cr nú
bókavörður Amtsbókasafnsins á Akureyri. Ámi hcfur lagt gjörva
bönd á ýmsar grcinar bókmcnnla. Hann hefur fcngizt við ljóðagcrð,
samið lcikrit scm flutt hcfur vcrið bæði á Akurcyri og í útvarp, og
árið 1951 gaf hann út skáldsöguna „Einum unni cg manninum" scm
vakti athygli fyiir að vera frumlcg bæði að cfni og mcðfcrð.
BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . STOFNSETT 1897
Kvenhattar
Kvenhanzkar
Kventöskur
Regnhlífar
Kjólar
Kjólasaumur
Undirfatnaður
Lífstykkjavörur
Sokkar
Peysur
Blússur
Greiðslusloppar
Snyrtivörur
Hárgreiðslustofa.
Garn & smávörur
Ungbamafatnaður
Telpnafatnaður
Vefnaðarvara
Tækifæriskiólar
Gluggatjöld
Blóm & Gjafavörur.
bókaforl’agsbók
I. HÆÐ
Karlmannaföt
Drengjaföt
Frakkar
Skyrtur
Bindi
Nærfatnaður
Peysur
Sportfatnaðu
Vinnufatnaðr
Jólaskraut
Sportvörur
Leikföng
Búsáhöld
Glervörur
Nýlenduvörur
Kjötvörur
Tóbak og sælgæti.
II. HÆÐ
Kvenkápur
Frumskógar og demantar
eftir Arne Falk Rönne er skemmtileg ferða-
saga um óvænta atburði í óþekktu landi.
Frumskógar og demantar er prýdd 32 heil-
síðu litmyndum. — Verð 210,00 kr.
Gerfitunglið
eftir Victor Appleton, höfund metsölubók-
anna um „Ævintýri Tom Swift“ er ný bók
um uppfinningamanninn unga Tom Swift
og vin hans Bud Barclay. Gerfitunglið er
bók sem feðurnir lesa með engu minni eftir-
væntingu en synirnir. — Verð 80,00 kr.
Tíu litlir hvuttar
er litprentuð barnabók fyrir yngri lesend-
urna. Tíu litlir hvuttar er ekki eingöngu bók
heldur einnig leikfang. Verð kr. 38,00.
Fjölbreytt húsgagna-
úrval á 700 ferm. gólf-
fleti.
Borðstofuhúsgögn,
8 gerðir
Sófasett
mjög glæsil. úrval
80 gerðir af
áklæðum
Svefnherbergishúsgögn
10 gerðir
Svefnsófar, eins og
tveggja manna
Sófaborð
og smáborð
í mjög fjölbreyttu
úrvali.
Seljum frá flestum hús-
gagnaframleiðendum
landsins.
eftir séra Jón Kr. Isfeld, er án efa ein af
vinsælustu sögum sem lesnar hafa verið sem
framhaldssögur í barnatíma útvarpsins.
Bakka-Knútur er óvenjugóð og skemmtileg
drengjasaga. — Verð 80,00 kr.
NEÐSTA HÆÐ
/