Vísir - 23.12.1963, Qupperneq 16

Vísir - 23.12.1963, Qupperneq 16
Sígildar jólabækur á hagstæðu verði Biskupinn í Görðum, Finnur Sigmundsson kr. 235,00 Konur skrifa bréf, Finnur Sigmundsson - 265,00 Skrifarinn á Stapa, Finnur Sigmundsson — 185,00 Faöir minn, Pétur Óiafsson, safnrit — 80,00 Móðir min, Pétur Ólafsson, safnrit — 192,00 Fagra land, Birgir Kjaran - 270,00 Fornóifskver, Dr. Jón Þorkeisson — 195,00 Ferðabók Helga Péturs — 275,00 Endurminningar Páls ísólfssonar — 245,00 Þeir sem settu svip á bæinn, Jón Heigason biskup 120,00 Þjóðsögur og munnmæli, Jón Þorkelsso” — 175,00 Minningar Thors Jensens I—n — 325,00 Gamlir Hafnarstúdentar minnast að sjálfsögðu margra ánægjulegra stunda úr ævintýraheimi stúdents- áranna. Hér koma fram raunsannar lýs- ingar á lífi Hafnarstúdenta, sem ekki eru síður fallnar til fróðleiks og í- hugunar en ævintýralegar frásagnir um glæsibrag stúdentalífsins í Kaup- mannahöfn, meðan íslendingar leit- uðu þar gæfu sinnar og frama. Bréfum þeim, sem hér eru birt, er ætlað að bregða upp myndum af Hafnarlífinu eins og það var, við- fangsefnum íslenzkra stúdenta og viðhorfi þeirra til samtíðarinnar á þeim tíma, sem bréfin eru skrifuð. Vera má, að einhverjum siðameist ara vorra tfma þyki óþarfi að draga fram í dagsljósið ógætilegt orðbragð sumra þessara manna. I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.