Vísir - 16.01.1964, Blaðsíða 6

Vísir - 16.01.1964, Blaðsíða 6
 VÍSIRR . Fimmtudagur 16. janúar 1964 " 1 ' ' ..... N 6|ör réff —■ ÞöS ei óréff Ritstjórar: Gunnar Gunnarsson og Sverrir H. Gunnlaugsson Stjóra Heimdaílar hefur ný- Iega genglð frá starfsáætlun félagsins fyrri híuta árs 1964. Áætlunin er mjög fjölþætt og hryddpð pr upp á ýmsum nýj- uhguní.T ,9J;, a; verður stofn- aðht.^iabhur lat6>þfeMrféiag- inu og. einnig er í ráði að stofhá sérstatont kvenriakfúbb innan vébánda félagsins. .1 febrúár og,|nárz verða haldnir se^. fyririestrar um þjóðféiags- mftl' ög-'4g.‘ inarz-éfnir féiágið tií írvöJdVöku’ með . allnýstár- lé^lt>'sniðt og;.. 14.-Í-15. marz ve^w^haldiní helgarráðs'tefna urii áridstöPufíökVa Sjáífstæðis -fiokftsins.-f® K; - ítf.T ro&i&xþl 'BáÖÉ£íS( hlutverk þess, 18.. 1. FYRIRLESTRAR ýUiyi ÞJÓÐ- FÉLAGSMÁL. Muv.þeir hefjas.tv f.hyrjuiifi v dögum, s 1. Rfkið og febrúar. 2. á ifob.Óftl , ,,, .... ‘ffjfimf. M. '■•C'4' .-»(••• Wi,-.g -mánna^,'atjérnmála- beriráar. ■ ,7 '--t. ■'^íi^^íjtMýátó'/'ð.'-marz., ; «;. ' ÍS^atnskrptí t)Í0K; 16; marz.- y 'ii-tt.i’ ’:r'•>* 2;‘ HÉLGARRAÐSTEFNA. Verður . húíh''hfff@ín- hfe-fgifta'- 14. -15. marz Ó^áriuft^aijá utri hiriá' þrjá ánd- sföðúfíokka-' §jáÍfstæðísflÖkksiris. P^uff ýérSá Vriridi^tim- t^AlJJ^Bufíokkinn. .. .. 2'.' Framáðfenárffbkkinn. 3i •S^merin-ingaiflökk' ’alþýðu- t..-1 éósfalistaftókkihrf. •*• íí',■•■:.• „V', t'iÆS-'í ui ' ■ ’-r' • ; " ' S.^taiiriþeáakiúbbúr. : Stöfnaður verðújkiifbfiíír'.(laúnþéga 'irinan véþ‘ariaát''*/ft'éim;dalíár um miöján ‘ ■,{ i 'l Stjórn félagslns sitjandi frá vinstri: Vilborg Bjarnadóttir, Ragnar Kj artansson varaformaður, Styrmlr Gunnarsson formaður, Sigurður Haf- stein ritari, Sverrir Haukur Gunnlaugsson féhirðir. Standandi frá vinstri: Steinar Berg Björnsson, Halldór Runólfsson, Már Gunnarsson, íVsgeir Thoroddsen, Jón Magnússon, Valur Valsson og Eggert Hauksson frkvstj. Heimdallar. ú||.<y7 f^ráji^,yerða klöbbsins vikulega, en hálfs mánaðar fresti síðla veturs og í vor. Starfsemi klúbbsins verð ur hin fjölbreyttasta og verða m. ái flutt erindi um eftirtalin efni: „Þróun verkalýðshreyfingarinnar á lslandi“, „Mismunur verkalýðs- hreyfingarinnar fyrir austan járn_ tjald og vestan“, auk þess sem flutt verða erindi og leiðbeiningar um ræðumennsku og fundarsköp. Þá verður efnt til helgarráðstefnu launþegaklúbbsijis, þar sem flutt verða erindi og rætt verður um eftirtalda málaflokka:. 1. Ákvæðisvinna, Hlutdeildar arðskiptifyrirkomulag. 2. Vinnulöggjöfin. 3. Framleiðni — Hagræðing. 4. Kerfisbundið starfsmat. 5. Almenningshlutafélög. Á fundum klúbbsins verða sýnd ar ýmsar kvikmyndir, þ.á m, frá og Þá verða farnar kynnisferðir, m. a. 1 Alþingishúsið, en þar verð- ur hlýtt á erindi um störf og til- gang Alþingis, auk þess sem Al- þingishúsið verður skoðað undir leiðsögn. Einnig má geta um erindi, sem flutt verður á fundi klúbbsins um „Blöðin og stjórnmálin“, en að því loknu verður Morgunblaðið heimsótt. Þá mun klúbburinn standa fyrir málfundum og annarri starfsemi, sem auglýst verður jafnharðan. 4. KVÖLDVAKA. Þann 13. marz efnir Heimdallur til kvöldvöku með nýstárl. sniði f Sjálfstæðis húsinu. Mjög verður vandað til dagskrár kvöldvökunnar og má m. a. geta um ljóðaupplestur og píanóleik. Ungur leikari mun fara með^i^ta úr einij' leikrita Shake- spears, 4 áiife þéss sem skemmt verður með gamanvfsum og eftir hermum, fjöldasöngi og keppni milli Heimdellinga úr tveimur af skólum borgarinnar. Auk dag- skrárinnar verður stiginn dans til kl. 1 e. m. 5. KVIKMYNDAKVÖLD. Sjálf- stæð kvikmyndakvöld verða mán_ aðarlega í Valhöll. 6. KYNNISFERÐIR. Sem fyrr mun Heimdallur efna til ferða inn an borgarinnar og I nágrenni, þar sem félagsmönnum mun gefast tækifærl til að heimsækja merk fyrirtæki og stof nanir. Farnar verða 2 — 3 ferðir og verða þær auglýstar jafnóðum, 7. KLÚBBFUNDIR verða haldnir eftirtalda laugardaga: 1. febr., 22. febr„ 14. marz, 4. apríl, 25. apríl, 16. maí og 6 júnl. Þeim, sem á_ huga hafa á að sækja klúbbfund. ina, en eru ekki boðaðir bréf- lega, er bent á að hafa samband við skrifstofu Heimdallar og láta skrá sig til þátttöku. 8. BRIDGE-KVÖLD. Efnt verður til þriggja bridge-kvölda I keppnis formi mánudagskvöidin 3. febr. 10. febr. og 17 febrúar. 9. ÁRSHÁTÍÐ FÉLAGSINS verð- ur haldin föstudaginn 21. febr. og verður mjög vandað til skemmtun arinnar. Auk þess, er að ofan greinir, mun félagið efna til Kvöldráð- stefnu þann 31. marz, Almenns umræðufundar I Sjálfstæðishús- inu 23, febrúar, Málfundir verða haldnir reglulega. Kvennaklúbbur mun fljótlegá taka til starfa og efnt verður til föndurnámskeiðs kvenna. agnar Kjartansson Ritstjóraskipti Með útkomu þessarar sföu verða ritstjóraskipti við Heimdallarsíðuna. Þeir Ásgeir Thoroddsen stud. jur. og Ragnar Kjartansson frkvstj., sem haft hafa með höndum ritstjórn síðunnar frá upphafi, láta nú af þvl starfi. Ég vil hér með færa þeim þakkir stjórnar Heimdallar FUS fyrir vel unnin störf í sam bandi við Heimdallarsíðuna. Hún hefur á þessum tíma endurspeglað ötult og þrótt- mikið starf Heimdallar og orðið sá vettvangur, þar sem Heimdallarfélagar hafa sett fram skoðanir sínar á þjóðfélagsmálum. Ég vil jafnframt bjóða velkomna til starfa hina nýju ritstjóra Heimdallarsíðunnar, þá Gunnar Gunnarsson stud oecon. og Sverri H. Gunnlaugsson stud. jur. Þeir hafa báðir verið virkir þátttakendur í starfi Heimdallar um langt skeið og gegnt mörgum trún- aðarstörfum á vegum félagsins. Styrmir Gunnarsson. Ásgeir Thoroddsen

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.