Vísir - 20.01.1964, Síða 3

Vísir - 20.01.1964, Síða 3
VI SIR . Mánudagur 20. janúar 1964. .. 3 SKÁLAD FYR■ IR EIMSKIP Eimskipafélag lsiands hafði móttöku um borð i Gullfossi s.l. föstudag. Var þar margt gesta, ráðherrar, alþingismenn, borg- arstjórinn í Reykjavík og fjöldi opinberra embættismanna og annarra gesta, einnig var þar margt starfsmanna Eimsklps. Móttakan stóð yfir í um tvær klukkustundir og voru veiting- ar allar hinar glæsilegustu. — Einar B. Guðmundsson, stjóm- arform. félagsins ávarpaði gest- ina, Bjami Jónsson vfgslubisk- up flutti stutta hugvekju. — I lok móttökunnar ávarpaði Sig- urlaugur Þorkelsson, blaðafull- trúi félagsins, gesti og þakkaði komuna. Einar B. Guðmundsson, stjómarformaður Eimskip, Guðmundur Vilhjálmsson, fyrrv. framkvæmdastjóri, Óttarr Möller, framkvæmdastjóri. Fyrir aftan þá er málverk af GuIIfossi. Kristján Aðalsteinsson skipstjóri og Geir Hallgrímsson borgarstjóri. Arent Claessen ræðismaður og frú ræða við Albert Guðmundsson stórkaupmann. Ólafur Einarsson verkamaður og Eiður Sigurðsson verkamaður, einn af elztu starfsmönnum Eimskip, en hann hefur starfað hjá félaginu í alis 36 ár.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.