Vísir - 13.02.1964, Page 6

Vísir - 13.02.1964, Page 6
6 r~ VÍSIR . Fimmtudagur 13. febrúar 1964. 1eimdalluit/ Ritstjórar: Gunnar Gunnarsson og Sverrir H. Gunnlaugsson Gjdr rétt — Þol ei órétt RITGERDARSAMKEPPNI UM KENNED Y - GLÆSILEG VERÐLAUN Sfjórn Heintdallar hefur ókveðið að efno til ritgerðarsamkeppni um Kennedy forsetu og ötult sturf hans í þógu friðar í heiminum. RHgerðir skulu beru heitið: „John F. Kenne- dy, líf hans og starf í þógu heimsfriðar" Þátttaka í samkeppni þessari er heimil öllum fslendingum á aldrinúm 16 til 35 ára. Lengd ritgerðarinnar skal ekki bundin við neinn ákveðinn orðafjölda. Skilafrestur er til 12. marz 1964 og skulu ritgerðir sendar skrifstofu Heimdallar, Valhöll v/Suðurgötu, merktar „Ritgerðarsamkeppni“. Nafn höfundar skal fylgja með í vandlega lokuðu umslagi. Veitt verða ein verUoum Flugferð til Bandaríkjanna og heim aftur. Dómnefnd skipa: Matthías Johannessen, ritstjóri Morgunblaðsins, Styrmir Gunnarsson, form. Heimdallar, Gunnar Gunnarss. stud. oecon. Verðlaunaritgerð verður birt á æskulýðssíðu Heimdallar og á öðrum þeim vettvangi, sem ákveðinn kann að verða, og sama er að segja um aðrar þær ritgerðir, er berast. Fyrirlestrar um þjóðfélagsmál. I Árshátið Heimdalar 1964 Árshátíð Heimdallar F.U.S. verður n. k. föstudag 14. febrúar í Sigtúni. Hefst fagnaðurinn kl. 20.30. Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson syngur gamanvísur. Savannahtríóið leikur og syngur. D A N S Aðgöngumiðasala verður í dag, fimmtudag, á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins milli ld. 13—17 og á morgun, föstudag, milli kl. 9-12 og 13-17. ALMENNINGSÁLIT OG ÁRÓÐUR N. k. þriðjudag, 18. febrúar, mun Magn- ús Óskarsson félagsmálafulltrúi flytja fyrirlestur á vegum Heimdallar um Al- menningsálit og Áróður. Mun Magnús ræða um mótun almenningsálits, áróð- ursaðferðir og frjálsa skoðanamyndun. Hefst fyrirlesturinn kl. 20.30 í Valhöll við Suðurgötu. Er þetta fyrsti fyrirlest urinn um þjóðfélagsmál af sex, sem fluttir verða á næstu vikum, en þeir munu fjalla um: Ríkið og hlut- verk þess, Stjórnmálaflokka, Skipting manna í stjórn- málaflokka, Löggjafarvaldið og Samskipti þjóða. fl

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.