Vísir - 13.02.1964, Blaðsíða 10
Hreinsutn
samdægurs
Ef við fáum fatnaðinn
að morgni, fáið þið
hann sem nýjan
aftur að kvöldi.
Efnalaugin
LINDIN
Skúlagötu 51 . Sími 18825
Hafnarstræti 18 . Sími 1882(
FLAUTUR
6—12—24 volt, margar gerðir.
Loftmælar, loftfótdælur.
Luktir fyrir stefnuljós, blikkarar.
SMYRILL . LAUGAVEGI 170 . Sími 1 2260
Aðeins góð íbúð
óskast til leigu, strax eða fyrir 14. maí ’64.
Helst fyrir langan tíma. Fátt í heimili. Uppl.
í síma 12260.
é".. ... 1
t
Þökkum öllum er sýndu eiginmanni mínum og föður
okkar sæmd, en okkur samúð við fráfall og útför
FRITZ WEISSHAPPEL.
Helga Weisshappel og böm.
»___-------------- ■ -*
Skipuverkfræðingur og
skipotæknifræðingar
Stöður skipaverkfræðings og skipatæknifræð-
ings við embætti skipaskoðunarstjóra eru laus-
ar til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna
launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist samgöngumálaráðuneyt-
inu fyrir 20. febrúar 1964.
Skipaskoðunarstjóri.
VÍSIR . Fimmtudagur 13. febrúar 1^64.
VINMA
VÉLAHREINGERNING
Þægileg
Fljótleg.
VönduO
vinna
ÞRIF. -
Stmi 21857.
Glamorene
TEPPA- OG HÚSGAGNA-
HREINSUN. - SlMI 21857.
Vélahreingern-
i'ng og húsgagna-
Vanir og vand-
virkir menn.
Fljötleg og
rifaleg vinna.
ÞVEGILLINN.
Síml 34052.
Slysavarðstofan
Opið allan sölarhringinn. Simi
21230. Nætur- og helgidagslækn-
ir í sama t.:ma.
Næturvakt í Reykjavíl; vikuna
8. —15. febrúar verður f Ingólfs-
apóteki.
Nætur- og heigidagalæknir i
Hafnarfirði frá kl. 17 13. febr. til
kl. 8 14. fébr. Kristján Jóhannes-
son, sfmi 50056.
Útvarpið
Fimmtudagur 13. febrúar
18.00 Fjmir yngstu hlustendurna
(Berg'þóra Gústafsdóttit og
Sigríður Gunnlaugsdóttir).
20.00 íslenzkir tónlistarmenn
flytja kammertónverk eftir
Johannes Brahms, 1. þáttur
20.25 Af vettvangi dómsmálanna
(Hákon Guðmundss. hæsta-
réttarritari).
20.45 j léttum söng: Doris Day
syngur lög eftir Ric-hard
Rodgers úr kvikmyndinni
,,Jumbo“.
21.00 Raddir skálda:
Axel Thorsteinson flytur
minningar um föður sinn,
Steingrím skáld Thorstein-
son, — og Jóhannes úr
D
□
KÓPAVOGS- °
BÚAR! D
D
Málið sjálf, vií°
lögum fyrir yki°
ur litina. Full- n
komin þjónusta §
n
a
Bl’óðum
flett
LITAVAL
Álfhólsvegi 9. °
Kópavogi.
IePpa- og
húsgagnah í einsunin
Simi 34696 á daginn
Sfmi 38211 á kvöldin
og um helgai
Tungan geymir í tfmans straumi
trú og vonir landsins sona,
dauðastunur og dýpstu raunir,
darraðarljóð frá elztu þjóðum,
heiptareim og ástarbríma,
örlagahljóm og refsidóma,
land og stund í lifandi myndum
Ijóði vígðum — geymir í sjóði.
Matthías Jochumsson.
„í mörg ár hafa reyðarhvalir
komig inn á Arnarfjörð seint á
sumrum með kálfa sína. Reyðar
þessar meta Arnfirðingar sér
bjargargripi og iáta þær f friði,
en kálfana skutla þeir að haust-
inu, og skipta milli sveitanna
kringum f jörðinn, hvar sem á land
kemur, en taka engan landshlut.
Veiðist þannig oftast einn kálfur
á hausti hverju og stundum tveir
og þekkja Arnfirðingar reyðarnar
og gefa þeim nöfn, eins og kúm
sínum. Segja þeir, að þær komi
aftur og aftur annaðhvort ár með
kálfa sína inn á fjörðinn. Má um
þetta eins og annað fleira segja,
að „þangað ber veiðina, sem hún
er vanin.“
Gestur Vestfirðingur, 1849
Hreingerningai < glugga
hreinsun. — Fagmaður 1
hverju starfi.
Þórður og Geir
Slmar 35797 og 51875
Sæ
'átt
REST BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar. eigum
dún- og fiðurheld ver
Seljum æðardúns og
gæsadúnssængur -
og kodda af vmsum
stærðum
DÚN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstig 3 Simi 18740
□ i
... alvarlegt, sagði hún, ég veit
ekki, kannski ekki aivarlegt, en
ég kann ekki við það ... liggur
við að mér þyki það óhugnanlegt.
Lýsir það sér... jú, svona upp
úr seinni fréttunum, þá sezt
hann út í horn með skákborðið
fyrir framan sig, raðar upp mönn
unum — já, ég vil strax taka það
fram, að ég hef ekkert vit á
manntafli, kann ekki einu sinni
—mannganginn ... sem betur fer
liggur mér við að segja, þegar ég
sé hvað af þeirri kunnáttu getur
hlotizt... og semsagt, þarna sit-
ur hann, tottar pípuna — oftast
tóma, því að hann er svo niður-
sokkinn í skákina, að hann gleym
ir að láta í hana og kveikia í
henni... semsagt þarna situr
hann, hreyfir til mennina á borð
inu, fram og aftur — eins og ég
sagði, þá hef ég ekkert vit á skák
... og ekki nóg með það að hann
yrði ekki á mig, heldur bósktaf-
lega heyfir hann ekki, þó að ég
yrði á hann, og alveg brennt fyrir
að hann hafi til dæmis nokkra
hugmynd um hvenær ég fer að
hátta ... nú, og svo er ég orðin
svo slöpp á taugunum útaf þessu
að það er ýmist að ég get bara
alls ekki sofnað eða hrekk upp
og ligg svo lengi andvaka, það
getur vel verið að það sé óhemju
skapur, en það má hver sem vill
lá mér það ... Nú og á stundum
kemur það þá fyrir að ég ræð
bókstaflega ekki við mig fyrir
eirðarleysi, og ég fer fram úr...
laumast fram á ganginn og lít inn
í stofuna, og þá situr hann þar,
öldungis eins og þegar ég fór að
hátta, situr, færir til mennina,
þegir og starir ofan í taflið...
það hefur komið fyrir, að ég hef
farið inn til hans ... já það hefur
komið fyrir, að ég lagði höndina
blíðlega á öxl honum og bæði
hann að koma að hátta ... já, og
hann hefur komið með mér —
tvisvar hefur hann svo snúið við
á miðri leiðinni inn í svefnher-
bergið, gengið eins og dáleiddur
að skákinni, setzt —. almáttugur,
hvernig á maður ... í eitt skiptið
var hann meira að segja háttað-
ur og iagstur út af, þegar hann
var svo allt í einu horfinn eins
og andi, og þegar ég fór svo að
gæta að honum stundu síðar var
hann setztur í náttfötunum við
skákina ... já, og oftar en einu
sinni hef ég svo hrokkið upp við
það undir morguninn, þegar hann
loks (er kominn upp í og sofnaður,
að hann kallar „skák“upp úr
svefninum, eða „mát“, eða hvað
það nú er ... já, ég hef sko ekkert
vit á skák, sem betur fer . . . en
það er ekki allt búið, það alvar-
legasta hef ég einmitt ekki minnzt
á — 'og almáttugur, ég veit bara
ekki hvort ég get... get minnzt
á það ... svo óhugnanlegt.. .ég
... ég hef séð hana ... 'já, ég hef
séð hana .. .jú, ég skal reyna að
vera róleg, en þetta er svo...
svo óhugnanlegt... já, það var
eina nóttina, þegar mér leið sem
verst að ég laumaðist fram úr og
læddist .. og þegar. ég kom í
stofudyrnar, þá sé ég, reyndar
dálítiS óljóst fyrst, að hún situr
þarna I stólnum andspænis hon-
um við borðið ... þau stara bæði
á skákina ... svo réttir hún fram
hendina og færir tii mann, og
svo líður góð stund og svo rétt
ir hann fram hendina og færir til
mann .. . já ég hef sko ekkert vit
á skák, en svona gekk það, þau
sátu þarna, störðu þegjandi á
skákina og færðu til mennina og
ég sá þetta allt greinilega ... og
ef þetta hefði ekki verið svo ó-
hugnanlegt allt saman, að mig
þraut svo allan mátt að það var
með naumindum að ég komst inn
til mín aftur og upp í rúmið, þá
hefði ég rokið á hann ... og ég
veit ekki hvað ... hverja ... nú,
þessa rússnesku sem mátaði hann
um daginn ...