Vísir - 13.02.1964, Page 11

Vísir - 13.02.1964, Page 11
VI SIR . Fimmtudagur 13. febrúar 1964. 11 son.) 23.05 Skákþáttur (Ingi R. Jóh.) 23.40 Dagskrárlok. Í5jonvarpio Fimmtudagur 13. febrúar 16.30 Robin Hood. 17.00 Zane Grey theater 17.30 Password 18.00 Science in action. 18.30 The Ann Southem show 19.00 Afrts news 19.15 The teienews weekly 19.30 My tbree sons 20.00 Hootenanny 21.00 Perry Mason 22.00 The Sid Caesar show 22.30 Peter Gunn 23.00 Afrts final ed'tion news 23.15 Calamity Jane. Ekki alls fyrir löngu var opn- uð í Garðastræti 6 glæsileg ný verzlun er ber nafnið Foto- Spáin gildir fyrir föstudaginn 13. febr. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Taisverð hætta stafar nú af eldi meðal annars. Gakktu úr skugga um, að ekkert sé inn anhúss, sem valdið gæti báli. Gættu þín vel í umferðinni. Nautið, 21. apríl tii 21. maf: Erfiðar afstöður vara þig við hættunni af eldi og slysum. Rannsakaðu allt slíkt heima hjá þér og á vinnustað. Vertu ekki of ýtinn í ástamálunum. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Haltu áfram að gæta þín gegn alls konar eldhættu og slysum. Þér er óráðlegt að standa uppi í hárinu á yfirboð- urum þínum eða þér eldra og reyndara fólki. Krabbinu, 22. júní til 23. júlí: Þú ættir ekki að vera undir stýri eða yfirleitt í umferðinni nema brýn nauðsyn krefji. Gerðu þitt ýtrasta til að afstýra árekstrum við skyldulið. Ljónið, 24 júli til 23 ágúst: Haltu enn áfram að gera ýtarleg ar varúðarráðstafanir gegn slysa og eldhættu. Gættu sérstaklega velferðar maka þíns og náinna félaga. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Sýndu ýtrustu sjálfsstjórn þegar ófyrirsjáanleg de.luefni rísa gagnvart maka þínum eða nán- um félaga. Haltu áfram að gæta þín á eld- og slysahættu. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Rannsakaðu allt, sem valdið gæti slysa- eða eldhættu heima fyrir eða á vinnustað. Haltu á- fram að gæta heilsunnar, sér- staklega ef um meltingartrufl- anir er að ræða. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Hætta á slysum er talsvert mik il al'lan daginn. Aktu með stakri varúð, ef þú hefur með stjórn ökutækis að gera, og gættu þín á eldhættunni. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: í dag er talsverð hætta á ferðum innan heim lisins og fjölskyldunnar, sérstaklega gagnvart eldi. Forðastu allar fjölskylduerjur, er kvölda tek- ur. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú ættir helzt ekki að vera á ferðinni við stjórn ökutækis í dag, nema brýn nauðsyn krefji Gerðu þér nána grein fyrir öll- um atriðum fjármálanna . Vatnsberinn, 21 jan. til 19. febr.: Þó að einhverjir kunni að reita þig til reiði eins og stend ur, þá ættirðu ekki að gera þig að minni manni með því að ausa úr skálum reiðinnar. Fiskarnir, 20 febr til 20. marz: Slysa- og heilsufarshætt- an er enn fyrir hendi, en það þýðir, að þú ættir að hafa eins hægt um þig og unnt er. Gættu þín sérstaklega gegn fallhætt- húsið. Eins og nafnið bendir til verzl ar Foto-húsið með álls konar Ijósmyndavörur. Það er h'nn þekkti áhugaljósmyndari Trausti Thorberg Óskarsson, sem er eig andi verzlunarinnar, og mun hann jafnframt því aö vera verzl unarmaður, vera Iioliur ráðgjafi viðskiptavina sinna. Trausti hef ur umboð fyrir hið heimsþekkta BELLA Ég ætla að kvarta yfir þessu deigi. Vinkona mín braut í sér tönn á smáköku, sem ég bakaði úr því. fyr rtæki Zeiss Ikon, og hefur þar af leiðandi yfir að ráða miklu úrvali af góðum ljós- myndavörum frá því. Og einnig fást hjá honiun yfirleitt allar aðrar tegundir myndavéla og tækja. Á myndinni sést Trausti bak við búðarborðið. (Ljósm. Vísis I.M.) Minningarspjöld Minningarspjöld Sálarrannsóknar- félagsins fást f bókaverzlun Snæ- bjarnar Jónssonar og á skrifstofu félagsins í Garðastræti 8. Minningarspjöld Blómsveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústsdótt ur, Lækjargötu 12, Emelíu Sig- hvatsdóttur Teigagerði 17. Guð- finnu Jónsdóttur Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benedikts- dóttur, Laufásvegi 49, Guðrúnu Jóhannesdóttur, Ásvallagötu 24, og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds sonar. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhann esdóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28 Gróu Guðjónsdóttur Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur Barmahllð 7. Ennfremur I bókabúðinnj Hlíð ar, Miklubraut 68. Minningarspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavtkur- borgar fást á eftirtöldum stöðum: Borgarskrifstofum Austurstræti 16, Borgarverkfræðingaskrifstof- um Skúlatúni 2 (bókhald) Skúla- tún 1 (búðin), Rafmagnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum. A- haldahúsinu við Barónstíg, Hafnar stöðin Tjarnargötu 12. Hvenær ætlið þér að sleppa mér, spyr Júlía sjóræningjann. — Komið, svarar hann, ég skal sýna yður dálítið, sem kannski fær yð- ur til að hverfa frá þeirri ákvörð- un að fara heim aftur. Hann fer með hana inn í stórt herbergi, þar ion, og ég hefi lengi verið að leita ið ; 5 birta, hugsar hann með sér sem eru stórir staflar af alls kon- ar skartgripum, gulli gimsteinum, og margs konar ómetanlegum listaverkum. Þér sjáið að ég er auðugur maður, segir senor Scorp að einhverri sem væri þess verð að deila þessum auðæfum með mér. Fyrir utan læðist Kirby með húsveggjum, og reynir að Iáta sem minnst á sér bera. Það er tek og er ekki laus við að vera á- hyggjufullur. Það er bezt fyrir mig að léggjast niður, og bíða færis að láta Juliu vita að ég sf hérna. n a a a □ □ □ □ ra □ □ □ □ □ a □ ra □ £3 a a a a n n n a a n D D D □ a D a a D D D n p D n □ D D D D D D D D D D D D D D D D Hans Hvass rltstjóri kvöld- blaðsins Zoorintering varð fyr ir vonbrigðum blandinni gleði á Jerðalagi um Afríku fyrir skömmu. Hann var að ganga eftir fjölfarinni götu i Nairobi með Helge Christiansen frá Berl ngske Tidende þegar þeir komu auga á enskar útgáfur af bókum eftir Hvass um dýr og fugla heimsins. Er það ekki ánægjulegt fyrir danskan rit- höfund að sjá bók eftir sig hér á hjara veraldar, spurði Chrlstiansen. Jú, vissulega, svaraði Hvass, og pess vegna ætla eg aö fara þarna inn og kaupa póstkort dagsins. Þeir gengu inn í verzl un'na, og þegar þangað kom, tók Christiansen elna bókina niður og sagði við afgreiðslu- manninn: Vitið þér frá hvaða landi höf undurinn er? — Ekki er ég ai- veg viss svaraði hann, en mig m nnir að hann sé frá Noregi. * c D n D D D O o D D D D D □ n D □ D D D D D D □ D D D D D D ra ra n o D D n c n o D □ e o Það er mikið deilt f franska bænum La Porcherie um þess- ar mundir, og deilan stendur um nafn bæjarins. Ailir bæj- arbúar vilja fá nafninu breytt, enda er það ekki sérlega skemmtilegt. Ég sé ekki, að það værí hægt að þýða það öðruvísi en: Svínastía. Og slíkt nafn finnst íbúunum á- kaflega niðurlægjandl. 1 La Porcherie eru um 1000 ibúar og fyrir stuttu hélt bæjarstjór inn þar reeðu, þar sem hann sagði: Við fullorðna fólkið er- um að vísu oröin gömui, og komin yfir þetta að mestu leyti. En hugsið ykkur vesa- lings börnin okkar, sem þurfa að alast upp í bæ með þessu nafni. Einn bæjarbúa var það þó, sem var enn verr staddur, en kunn'ngjar hans. Hann hét nefnilega Cochon (svín). Hann var orðinn dauðieiður á brönd urunum, sem fyndnir náung- ar helltu yfir liann, og fluttist að lokum á braut og fékk sér annað nafn. Yfirvöldin hafa ekki enn viljað leyfa þeim að breyta um nafn, og mikil óá- nægja ríkir i „Svinastíunni“. íbúarn'r hafa viljað kalla bæ- inn eftir Arsonvai, sem var fæddur þar og uppalinn. Hann var frægur eðlisfræðingur, og meira að segja svo frægur, að stytta af honum var reist fyr- ir framan ráðhúsið. — Þarna sjálw pið, segja menn I París. Arsonval, varð mikilmenni þó hann væri fæddur i „svínastíu". Farið þ'ð og gerið slíkt hið sama.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.