Vísir - 13.02.1964, Page 12

Vísir - 13.02.1964, Page 12
12 HANDRIÐASMÍÐI Tökum að o'kkur smíði á handriðum úti og inni, einnig alls konar járn- smíðavinnu S jmi,36026,og 16193. RENNISMÍÐI Tek^að^mér rennismíði. Hólmgarði 64. Sími 34118. TEPPALAGNIR - TEPPAVIÐGERÐIR Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á teppum. Gerum við bruna- göt. Fljót og. góð vinna. Uppl. í síma 20513 kl. 9 — 12 og 4 — 6. SMÍÐI - HURÐIR - SKÁPAR Önnumst ísetningar á hurðum. Smíði og uppsetning skápa ásamt hús- byggingum. S. F. Línberg Sími 34629. MÚRVERK Get tekið að mér múrverk fyrir þann sem getur leigt mér 2 herb. íbúð. Sími 14727. BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA Slípa framrúður 1 bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek eirfnig bíla í bónun. Slmi 36118. VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múr- hamra, með borum og fleýgum, og mótorvatnsdælur. Upplýsingar í sima 23480. mmmffimmmm ÍBÚÐ ÓSKAST Húsasmið utan af landi vantár 2 — 3 herb. íbúð í Reykjavík eða ná- grenni Reykjavíkur. Standsetning kæmi til greina. Þrennt fullorðið í heimili. Sími 23482. HÚSNÆÐI TIL LEIGU 30 ferm. iðnaðarhúsnæði, bjart og gott, til leigu. Æskilegt fyrir hár- greiðslu- eða saumastofu. Tilboð sendist Vísi merkt ,,Iðn“. VERKSTÆÐI - GEYMSLA Verkstæðis- eða geymslupláss um 40 ferm. í kjallara til leigu í Kópa- vogi. Tilb. merkt „kjallarapláss" sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á laugardag. ÍBÚÐ ÓSKAST Tveggja til fjögurra herbergja íbúð óskast til leigu £ Reykjavík eða Kópavogi. Sími .11152. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskasLitil eldhússtarfa. Hótel Skjaldbreið. SMIÐIR - ÓSKAST Vantai^smiði^S&,,Lfnberg.-.Sfmi á34629. VERKSTJÖRN - GOTT STARF Verksmiðja úti á landi þarf að ráða til sín mann — Hlutaðeigandi þarf að geta tekið að sér verkstjóm eftir að hafa farið utan til að kynna sér meðhöndlun véla o. fl. ’þýzku og eða enskukunnátta æskileg. Umsóknir sendist í Pósthólf 1324 merkt — Hluthafi strax — RÁÐSKONUSTAÐA ÓSKAST Stúlka með 3 lítil börn öskar eftir að komast sem ráðskona á fámennt heimili eða í aðra hliðstæða vinnu, þar sem fæði og húsnæði væri á sama stað. Uppl. í síma 32591. lliiliiiilllliii: BÍLL TIL SÖLU POBETA ’54 til sölu. Vél þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Hvassaleiti 6. Sími 37386. BÍLL TIL SÖLU Chevrolet árg. ’50 með brotna grind við afturhengsli. Ennfremur húdd á sama model. Sími 14428 eftir kl. 5 á daginn. JEPPI - ÓSKAST Willys jeppi ’46 óskast. Má vera í slæmu ásigkomulagi. Sími 32016 eftir kl. 8 í kvöld. BÍLAR TIL SÖLU Chervroíet ’48 fólksbíll til sölu, Einnig Ford ’47 vörubíll. Sími 24962. LOGSUÐUTÆKI OG VERKFÆRI jAga logsuðutæki ásamt kútum smergelskífu og stórri Stanley hand- Iborvél til sölu. Sími 23398 eftir kl. 6 á kvöldin. m i s Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuid. Vest urgötu 23. Innrömmun, vönduð 'Tinna, fljót afgreiðsla. Laugarnesveg 79. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás- vegi 19, sfmi 12656. Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda- vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Sími 12656. Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli- og frystikerfi. Geri við kæli- skápa. Sími 20031. Löggiltur skjalaþýðandi. Þýzka Haraldur Vilhelmsson Haðarstíg 22 Sími 18128. Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir, úti sem inni. Setjum I einfalt og tvöfalt gler. — Leggjum mósaik og flísar. Otvegum allt efni, Sími 15571. Tökum að okkur húsaviðgerðir ails konar, úti og inni. Mosaik og flísalagnir. Simi 15571. Handrið. Smíðum handrið og skylda smíði. Vélvirkinn, Skipa- sundi 21, sími 32032. Píanóviðgterðir og stillingar. Otto Ryel. Sími 19354. Tek að mér uppsetningu á hrein- lætistækjum og geri við eldri leiðsl ur. Sími 36029. Gerum við kaldavatnskrana og W.C.-kassa Vatnsveita Reykjavíkur sími 13134 og 18000. Tökum að okkur alls konar kvöld vinnu. Margt kemur til greina m. a. barnagæzla, sími 38228 milli kl. 6 og 8 í kvöld. Tvær konur óska eftir ræstingu, sími 10387. Stúlka óskar eftir vinnu. Helzt kvöld- eða næturvakt, sími 19095 milli kl. 1 og 6. 2-3 ábyggilegir piltar óskast til að innheimta reikninga. Uppl. eftir kl. 7 f kvöld að Drápuhlíð 20 uppi. Tek föt til viðgerðar og pressun- ar. Guðrún Rydelsborg Klapparstíg 27. Herbergi óskast handa reglu- sömum manni. Sími 11797. Lítið dömuarmbandsúr tapaðist í eða við miðbæinn. Góð fundarlaun. Uppl. að Stýrimannastíg 5, sími 14090. Fundizt hefur úr £ verzlun £ mið- bænum sl. fimmtudag. Uppl. £ sfma 34839. Dæluleigan ieigir yður mótor- vatnsdælur lengri eða skemmri tfma. S£mi 16884 frá kl. 8 f.h. til kl. 8 e.h. Mjóuhlíð 12. VlSIR . Ftmmtad?>r',r 13. fVúar i.y'i. swaiS-:. x \ -j.- sbh?? tkaas. ,•04’ íí Smurt brauð og snittur allan daginn. Einn g kalt borð. Munið fsterturnar. Matbarinn Lækjargötu 8. - Veiðimenn! Laxaflugur, silunga- flugur, fluguefni og kennslu í fluguhnýtingu getið þið fengið hjá Analius Hagvaag, Barmahlíð 34 I. hæð. Sími 23056. Nýr glæsilegur blárefacape til sölu, sfmi 14602. Honda skellinaðra til sölu ódýr sem ný, sími 17507 kl. 6.30 til 8.30 B.T.H. þvottavél og skermkerra Kil sölu, sími 36451. Góður tvíbreiður, ottoman óskast sími 21621. 2 þvottavélar til sölu. Á sama stað óskast til kaups amerískar dýnur (ekki spring), sfmi 35176. Notuð Rafha eldavél til sölu á 2000 kr. á Laugalæk 24. Sími 32986 Chervolet fólksbifreið árg. ’50 til sölu í því ástandi sem hún er. All- ar nánari uppl. gefur bifreiðaverk- stæðið Hemill v. Elliðaárvog. Vll kaupa góðan tauþurrkara (Veltiþurrkara). Uppl. í síma 12769. Hestur til sölu. Verð kr. 7000 — Pláss fylgir, sími 33679. Laugalandi uppl. Óli Halldórnson. Aftursæti í sendiferðabíl til sölu, sími 15890 miUi kl. 7 og 10. FÉLAGSLÍF KR-ingar: Innanfélagsmót í stökk um í öllum flokkum karla og kvenna föstudaginn 14. febrúar kl. 19.45 í íþróttahúsi Háskólans, Frjálsíþróttadeild KR. Get bætt við £ fast fæði, sími Knattspyrnufélagið Þróttur. Æf- ingar hjá 5. flokki. Þjálfari Þórður Eiríksson, kl. 7.40 á Laugardals- velli. 5. flokkur þriðjudaga kl. 6.50 Þjálfari Helgi Þorvaldsson. Mætið stundvíslega. — Þjálfari Hú~dýraF.b"r'’ : °örðun S'm M’úð -ð GREIFINM AF íUOMTE CUTV' ' Bókaverz'unin Hverfirgötu 26. Kaupum flöskur, merktar ÁV.T á 2 kr. Einnig nálf fiöskur. Flösku miðstöðin, Skúlag. 82, simi 37718. Hátalarasett til sölu, ásamt magn ara. Einnig klassiskar hljómplötur' (nýkeypt). Uppl. á Gamla Garði, herb. 34, n. k. sunnudag. Kvenskautar, notaðir á skóm nr. 39 til sölu. Einn'g notuð skellinaðra simi 10947. Átta mm kvikmyndavél til sölu, sfmi 22964. Lítil notuð þvottavél óskast, sími 51532. Bílkrani til sölu, eldri gerð, Gust- ur h.f, Grettisgötu 22. Góður radiófónn með plötuspil- ara til sölu. Selst ódýrt, sfmi 15198 eftir kl. 6 2-3 ferm. miðstöðvarketill með öllum stjórntækjum óskast, símif 15785, Singer saumavél litið notuð, fót- stigin með mótor til sölu ódýrt enn fremur smokingföt, sími 11287. Isskápur til sölu, sími 21160. Teppi — ferðatæki. Til sölu er nýlegt Álafossteppi 18 ferm. einnig nýtt ferðatæki ásamt grind, sími 37921. Nýtt smábamarúm með dýnu til sölu, sími 37031. Kennsla. Tek gagnfræðaskóla- nemendur og fleiri i aukatíma. Uppl. f sífna 19200 á skrifstofu- tíma. Ökukennsla. Kenni á bifr. (Volks wagen). Karl Bóasson, sími 22593. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Utvega öll gögn ^arðandi Uflpróf Slmar 33816 og 19896 ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni á nýjan Renaultbíl R-8. Sími 14032 frá kl. 9-19. R AFT ÆK J A VIÐGERÐIR Raftækjaverzlunin Ljós og hiti sími 15184 Garðastræti 2 gengið inn frá Vesturgötu. RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR Raftækjavinnustofan Klapparstig 30 Sími 18735 og 21554 Viðgerðu =i rafmagnstækjum, nýlagnir og breytingar raflagna HÚSEIGENDUR Tökum að okkur húsaviðgerðir og glerísetningar á einföldu og tvö- földu gleri. Einnig flísa- og mosaiklagnir. Otvegum efni. Sími 18196 og 18882. HANDRÍÐ - PLASTÁSETNINGAR - NÝSMÍÐI Getum bætt við okkur verkefnum í handriðasmíði. Tökum einnig að okkur alls konar járnsmiði. Járniðjan s.f., Miðbraut 19, Seltjarnarnesi, sími 20831. Andlitssnyrting — fótsnyrting Kona sem er lærð í andlits -eða fótasnyrtingu óskast sem meðeigandi að stofnun snyrtistofu. Fjárframlag ekki nauðsynlegt. Sími 17212 kl. 9 —2 og 6 —8. r >. T5i sö!u Iðnaðarhúsnæði ný 5 hcrbergja ibúð á Seltjarnar nesi, aérhiti. 5 hcrb. íbúð á 1. hæð í Hlíöunum. 4 herb. kjall- araíbúð, sérhiti, sérinngangur. Uppl. í síma 19896 cft'r kl. 1 á- kvöldin. i V 2 j Óskast fyrir raftækjavinnustofu. Tilboð I sendist afgreiðslu Vísis sem fyrst merkt j „Raftæki“.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.