Vísir - 13.02.1964, Side 14
14
V í SIR . Fimmtudagur 13. febrúar 1964»
GAMLA BlÓ 1?475
I álfheimum
(Darly O'Gill and the Little
People).
Bráðskemmtileg Walt Disney-
kvikmynd tekin á írlandi.
Albert Sharpe
Janet Muwzo
Sean Connery
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Knattspyrnukvikmyndin
England-Heimsliðið
England-Heimslið:ð verður sýnd
á laugardag kl. 3.
STJÖRNUBfÓ 18936
Víðfræg ensk stórmynd með
ÍSLENZKUfVi TEXTA
TRÚNAÐARMAÐUR
'l HAVANA
Ensk-amerísk mynd í sérflokki,
frá Columbia byggð á sam-
nefndri netsölubók eftir Graham
Greene.
Alec Guinness — Maureen
O’Hara Noel Coward — Emie
Kovacs — Burl Ives
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð inna’’ 12 ára.
Fjórmenningarnir
Hörkuspennandi Iitkvikmynd. •
Sýnd kl. 5.
AUSTURBÆJARBfÓ 1?384
Kennedy-myndin:
N PT 109
Mjög spennandi og viðburðank,
ný, amerísk kvikmynd í litum
og Cinema-Scope byggð á af-
rekum hins nýlátna Bandaríkja-
forseta, John. F. Kennedy, er
hann tók þátt í heimsstyrjöld-
inni síðari. Bókin hefur komið
út í ísl. þýðingu og varð met-
sölubók.
Cliff Robertsson
Ty Hardiri.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5
Hækkað verð.
LAUGARÁSBÍÓ
Símar
32075-38150
EL CID
Amerisk stórmyd i litum. tekin
á 70 mm filmu með 6 rása
Steriofópiskum hljóm. Stór-
brotin hetju- og ástarsaga með
Sophia Lorer,
Charlton Heston.
Sýnd kl. 5 og 8,30
Bönnuð innan 12 ára
Todd-Ao verð. Aðgöngumiða-
sala frá kl. 3. Ath. breyttan
sýningartíma.
Bönnuð innan 12 ára.
HAFNARFJARflARBIO
Prófessorinn
Bráðskemmtileg amerísk mynd
í litum, nýjasta myndin sem
snillingurinn Jerry Lewis hefur
leikið í.
Sýnd kl. 9.
8. sýningarvika:
Hann,hún,Dirch og Dario
Sýnd kl. 6,45.
TÓNABfÓ 11182
Islenzkur texti
Heimsfræg og snilldar vel gerð
og leikin ný, grísk-amerísk stór-
mynd, gerð af snillingnum
Jules Dassin. Myndin hefur alls
staðar verið sýnd við metað-
sókn. Sagan hefur verið fram-
haldssaga í Fálkanum.
íslenzkur texti.
Melina Mercouri
Anthony Perkins
Raf Vallone
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Miðasala frá kl. 3.
KÓPAVOGSBfÓ 41985
Holdið er veikt
(Le Diable Au Corps)
Snilldarvel gerð og spennandi
frönsk stórmynd, er fjallar um
unga gifta konu, er eignast barn
með 16 ára unglingi. Sagan
hefur verið framhaldssaga I
Fálkanum.
Gérard Philipe
Micheline Presle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
Leikfélag
Kópavogs
Barnaleikritið
Húsið i skóginum
Sýning í Kópavtgsbíói laugardag
kl. 14.30
Næsta sýning sunnudag kl. 14.30
M.ðasala frá kl. 14 í dag. Sími
41985.
iLEKFÉIAG
®/reykjavíkur;
HAR7 / BAK
168. sýning í kvöld kl. 20,30
Fangarnir '< Altong
sýning laugardag kl. 20.
Sunnudagur i New York
sýning sunnudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasala i Iðnó er op-
in frá kl. 14.00, sími 13191.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Birgir ísl. Gunnarsson,
héraðsdómslögmaður
Lækjargötu 6b 3. hæð.
Sími 20628
NYJA BIO
Ofsafenginn yngismaður
(Wild in the Country)
Ný amerísk CinemaScope lit-
mynd um æskubrek og ástir,
EIvis Presley
Tuesday Weld
MiIIie Perkins
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABfÓ 22140
Hollendingurinn
fljúgandi
(Abschied von den Wolken)
Ofsalega spennandi þýzk mynd
um nauðlendingu farþegaflugvél-
ar eftir ævintýraleg átök f háloft
unum.
Aðalhlutverk:
O.W. Fisher
Sonja Ziemann
Danskur texti,
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Barnasýning kl.
Prófessorinn
með Jerry Lewis,
HAFNARBIO
/ 'órlagafj'ótrum
Hrífandi og efnismikil ný amer-
ísk litmynd, eftir sögu Fannie
Hurst (höfund sögunnar „Lífs-
blekking."
Susan Hayward
John Gavin
Sýnd kl. 5. 7 og 9
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
H AM LE T
Sýning í kvöld kl. 20
Sýning fyrir alla fjölskylduna:
Mjallhvit og
■ dvergarnir sj'ó
ævintýraleikur byggður á leikriti
Margarete Kaiser í þýðingu Stefáns
Jónssonar.
Tónlist: Frank Churchill í útsetn-
ingu C. Billich.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Ballettmeistari: Elizabeth Hodgsh-
on
Hljómsveitarstjóri: Carl Billich.
Frumsýning laugardag 15. febr. kl.
18.
Fastir frumsýningargestir hafa
ekki forgangsrétt að aðgöngum'ð-
um að frumsýningunni.
Önnur sýning sunnudag kl. 15
Aðgögumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Símill200
BÆJARBfÓ 50184
Úr dagbók lifsins
Umtöluð, íslenzk mynd.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
Tin—Tin
Sýnd kl. 7.
Málverka-uppboð
verður í Breiðfirðingabúð laugardaginn 15. þ.
m. og hefst kl. 16. Seld verða um 100 málverk,
gömul og ný. Eftir um 20 þekkta íslenzka list-
málara. Einnig hluti af skopmyndasafni Helga
Bergmanns.
Málverkin eru til sýnis í Málverkasölunni, Týs-
götu 1 í dag og á morgun.
Listaverkauppboð
Kristjáns Fr. Guðmundssonar.
HEFILBEKKIR
Mjög vandaði
HEFILBEKKIR fyrirliggjandi.
Stærðir:
220 cm. og
240 cm.
LUDVIG
STORR
Barnavagna-
viðgerðir
Önnumst viðgerðir og sprautun á barna-
vögnum, kerrum, reiðhjólum, hjálparmótor
hjólum o. fl. Látum yfirdekkja skerma og
svuntur. Sendum gegn póstkröfu um land
allt.
Sækjum — sendum
LEIKNIR. Melgerði 29
Sogamýri. Sími 35512.
er vinsælt blað
I