Vísir - 11.03.1964, Blaðsíða 4
4
VÍSIR . Miðvikudagur 11. marz 1964.
Rabbað um bílainnflutn-
ing, afborganir, lán í
sambandi v/'ð hann
þeirra og með hvers konar
tryggingum.
^stæða er einnig til að velta
því fyrir sér hvort ekki
þurfi löggjöf um afborgunarkerf
ið. Bifreiðainnflytjendur selja
margir nýjar bifreiðir með af-
borgunum, sumir auglýsa það,
aðrir veita þeim afborgunartæki
færi, sem þeir þekkja eða
treysta. Vitað er, að stærstu inn
flytjendur hafa að undanförnu
og á síðustu mánuðum selt all-
mikið af bifreiðum með hagstæð
um greiðsluskilmálum. Þetta
hafa fyrirtækin m. a. orðið að
gera vegna þess, að þau hafa
átt óseldar bifreiðir af árgangi,
sem ætti ekki lengur að vera á
markaðinum. En það eru ekki
aðeins „gamlar" árgerðir seldar
með afborgunum. Nýjasta ár-
gerð er af mörgum fyrirtækjum
seld með mjög hagstæðum
greiðsluskilmálum, einkum fjög-
urra og fimm manna bifreiðir.
Þetta hefur bifreiðainnflytjend-
um, sumum hverjum, sýnzt ó-
hjákvæmilegt vegna harðnandi
samkeppni á bilamarkaðinum —
samkeppni, sem búast má við
að harðni enn meira en orðið
er, þegar jafnvægi kemst á mark
aðinn. Af ýmsum ástæðum er
ekki ljóst, hvort þetta jafnvægi
hefur þegar náðst eftir hinn
mikla innflutning á síðasta ári,
en það ætti að verða ljóst, að
nckkru leyti, á næstu mánuðum.
Hitt er nú fyrir löngu augljóst,
að allir vilja eignast bíl, og
leggja mikið að sér til að eign-
ast slíkt tæki. Menn vinna mik-
ið, safna ósjaldan einnig mikl-
um skuldum. Þó kann að vera,
að þessi fíkni dofni eftir þvi
sem eðlilegt jafnvægi á bila-
markaðinum myndast.
AILIR VILJA EI6NAST BlL
Það er nú augijóst af öllu að
bifreiðainnflutningur s.i. árs
varð mun meiri en eðlilegt hefði
mátt telja miðað við reynslu
annarra þjóða. Er þá haft í
huga hiutfallið milii fólksfjölda
og bifreiðafjölda. Inn voru flutt-
ar bifreiðir fyrir 203.7 milljón
ir króna, þ.e.a.s. fólksbifreiðar
og jeppar, alls 3729 bifreiðar.
Eftlr áætlunum sem gerðar voru
og miðaðar voru við reynslu
Norðmanna og Svfa hefði bíla-
innflutningurinn átt að vera
mun minni eða 2525 bifreiðar.
Munar þvi um 1204 bifreiðum á
áætlun og innflutningi. Þessar
tölur segja þó ekki alla söguna
um raunverulega aukningu í
bifreiðafjölda landsmanna, því
Camkvæmt áætlunum er gert
^ ráð fyrir að árið 1965 verði
hér 150 fólksbifreiðar á hverja
eitt þúsund íbúa. Það voru
102.7 fólksbifreiðar í árslok
1%2. Búizt er við að sú tala
hafi tvöfaldazt árin 1968 —
1969. Það er því gert ráð fyrir
mjög örum bifreiðainnflutningi
á næstu árum. Þó eru þessar
áætlanir að því leyti ófullkomn-
ar að bifreiðainnfiutningur hef-
ur verið frjáls í aðeins mjög
skamman tíma og því ekki hgegt
að byggja verulega á innlendri
reynslu. Hins vegar hefur eins
og áður segir verið stuðzt við
reynslu Norðmanna og Svía, og
þó einkum hinna síðarnefndu.
alhnargar bifreiðir ganga úr
sér árlega og eru teknar úr um-
ferð.
það var athyglisvert við bif-
reiðainnflutning siðasta árs
að innflutningur jeppabifreiða
minnkaði sai..anborið við árið
1962, en innflutningur vörubif-
reiða jókst. Skýringin á aukn-
ingu innflutnings vörubifreiða
er eflaust tvíþætt: Anna.c veg-
ar ganga vörubifreiðar nú unn-
vörpum úr sér, vegna aldurs,
og hins vegar að hinar miklu
framkvæmdir I landinu, ekki
sízt I Reykjavík krefjast fjölg-
unar vörubifreiða hjá verktök-
um og ýmsum framleiðslufyrir-.
tækjum. Um minnkandi innflutn
ing jeppa er ekki gott að segja,
sýnist sitt hverjum. Telja marg-
ir að bændur leggi nú minna
upp úr jeppakaupum en áður,
vegna bættra samgangna og
hins, að dráttarvélar eru nú
fremur notaðar til verka, sem
jeppar unnu áður. Má f þessu
sambandi benda á að innflutn-
ingur dráttarvéla var mjög mik-
ill á sfðasta ári.
Skýrsla um bíiafjölgunina í
heild liggur ekki fyrir ennþá,
en hún er í undirbúningi. Hins
vegar er ljóst að fleiri bifreiðar
eru nú teknar úr umferð en
nokkru sinni fyrr. Um áramót
1962 — 1963 voru til í landinu
2967 bifreiðar af árgerðum
1945, 1946 og 1947. Þá voru til
1057 bifreiðar framleiddar í
strfðinu, þar af allmargar vöru-
bifreiðar. Þessar bifreiðar eru
nú ört teknar úr umferð. Bif-
reiðar þessar eru ýmist óselj-
anlegar eða þá fyrir mjög lágt
verð, frá 5 — 10 þúsund krónur,
fólksbifreiðarnar af minni gerð-
um. Og geta menn gert sæmi-
legustu kaup í þessum bifreið-
um, en það heyrir að allra dómi
til undantekninga. Hins vegar
þykir sumum mönnum „sport“
að aka f þessum gömlu og úr-
eltu bifreiðum, og eyða þeir
taisverðum tíma í viðhald þeirra
og uppdubbun.
Hann er ánægður með bílinn sinn þessi og telur ckki eftir sér
að þvo hann.
reikna mætti með 10 þúsund
króna árlegri afskrift af meðal
bifreið. Enda þótt verð bifreiða
fari yfirleitt lækkandi um 10
þúsund krónur fyrir hvert ekið
ár, segir það ekki alla söguna
um verðlækkunina. Verzlunar-
tegund bifreiða hafi verið á boð-
stólum, ársgömul, og lítið not-
uð, og seld með 30% kaup-
verðs á borðið en hitt með 1500
— 3000 króna mánaðarlegum
afborgunum. Hinn mikli fjö’.di
bifreiða f höndum ungra pilta
Yfirleitt fást ekki önnur lán
til kaupa á notuðum bif-
reiðum en þau sem feiast í af-
borgunarkerfinu. En þetta eru
allmikil og yfirleitt vaxtalaus
lán. Hins vegar hafa þeir sem
kaupa nýjar bifreiðir getað
fengið lán hjá tryggingarfélög-
um og jafnvel bönkum, allt frá
10 — 60 þúsund krónur eftir þvf
hvernig á stendur og hvaða
lánastofnun á í hlut. Bankar
lána annars ekki opinberlega
til bílakaupa. En tryggingarfé-
iögin höfðu gert með sér sam-
komulag um að lána aðeins til
atvinnubifreiðastjóra. Þetta
samkomulag virðist þó aðeins
hafa verið haldlaust pappirs-
gagn, þegar pressan frá bíla-
kaupendum lagðist á þau. Hafa
tryggingarfélögin lánað talsvert
stórar upphæðir til bílakaupa,
atvinnubílstjóra og annarra ein-
staklinga, hæstu lánin veitt
þeim sem kaskótryggðu.
i
I
TTafa menn verið með vanga-
veltur um að setja einhverj
ar hömlur á útlánastarfsemi
tryggingafélaga, ekki eingöngu
vegna lánastarfsemi þeirra í
sambandi við bifreiðainnflutn-
ir.ginn heldur og af ýmsum öðr-
Þaö er ætíð Iff og fjör á „bílasölum,“ þar sem gamlir bílar ganga kaupum og sölum. Bilasölur hafa
sprottið upp eins og gorkúlur um allan bæ síðustu árin og sýnir það út af fyrir sig, að hér virðist
vera um arðbæran atvinnuveg að ræða. Myndin er tekin á einni bílasölunni.
kjör á bifreiðum eru mjög mis-
munandi. I mörgum tilfellum
eru bifreiðar seldar með mikl-
um afborgunum til langs tíma.
með takmörkuð laun, yfirleitt
stórar fólksbifreiðar, á rætur
sínar að rekja til hagkvæmra
afborgunarskilmála. En í sam-
um ástæðum. Hefur þá verið
rætt um að sett verði lög er
kveði á um hve mikið þau
megi lána út miðað við sjóði
Hin mikli innflutningur bif-
reiða hefur eðlilega haft i för
með sér stóraukið framboð á
notuðum bifreiðum, einkum
fóiksbifreiðum. Eftir að bif-
reiðainnflutningur var géfinn
frjáis taldist mönnum til að
Það er t.d. ekki óalgengt að banfti við þessi viðskipti hafa
sæmilegar bifreiðar þriggja ára svo sprottið um allskyns vanda-
gamlar séu s.eldar með 20% mál,, og, jjref, sem er önnur hlið
útbörgurl; og á'fgáfíl'tífthW'' **: 'á þessum viðskiptum. Mikil
greiddur rnéð . tvö-jirjU ",p'úst||í8'í kaup(iingra og ógiftra manna á
krónum mánaðarlega. Dæim"eru '" stórúm bifreiðum „átta gata
ekki ófá um að einkum ein tryliitækjum” eins og þau eru
stundum nefnd, eru ekkert eins
dæmi á Islandi. 1 mörgum lönd-
um, ekki sízt Bandarikjunum,
eru þessi viðskipti algeng. í
kringum hópa af þessum ung-
mennum hefur sprottið margs
kyns lausung, sem ekki virðist
ýkja algeng hérlendis ennþá, en
örlar samt á.