Vísir - 17.03.1964, Page 1

Vísir - 17.03.1964, Page 1
Barnaheimili fyrir böm hjúkrunarkvenna? Til athugunar er nú að reisa bamaheimili fyrir böm hjúkrunar- kvenna til þess að gera þeim kleift að stunda hjúkrunarstörf, sagöi Anna Loftsdóttir, formaður Hjúkr- <S>----------------------------------- unarkvennafélags íslands, í viðtali ’ unarkonur vildu vinna allan daginn við Vísi f morgun. |eða hluta úr degi, ef þær fengju Aðdragandi málsins er sá, að barna sinna gætt. Hafa margar I Læknafélag Reykjavíkur hefur hjúkrunarkonur lýst sig fúsar til | kannað hversu margar giftar hjúkr I Framhald á bls. 6. STÚRU FLUCtílðCM A fUNDI / NCW YORK UM LOFTLCIDIR Aflinn ein- göngu þorskur' Akranesi í morgun. Fimmtán Akranesbátar fengu 214 tonn í gær. Þetta voru netabátar, nema einn línubátur. Auk þess var landað 20 tonnum úr Höfrungi III. Hann er með þorskanót. Aflinn er nú eingöngu þorskur, yfirleitt vænn. Lagarfoss lestaði frystan fisk I gær. — Leiguskipið Spurven fór eftir að hafa lestað fiskimjöl, sem það flytur tii Englands. Blaðið í dag Bls. 3 Sumartízkan. Mynd- sjá um tízkusýningu kvenstúdenta. — 4 Um handritið að Passíusálmunum. — 7 Kvikmyndagagnrýni — 8 Lundúnasamningur um Iandhelgina. — 9 Geislabelti rannsök- uð frá fslandi. Grein eftir dr. Þorstein Sæmundsson. Norska fréttastofan NTB segir þær fréttir un að 10 hinna flugfélaga, samgöngur Atlantshaf, i morg- stærstu annast yfir Norður- hafi haldið <í^ sem fund með sér í New York í gær og líti injög alvar- legum augum á fargjalda- samkeppni Loftleiða, eins og það er orðað, sent hingað til hafi einvörð- ungu verið litið á sem sérstakt vandamál SAS, en nú sé að verða alþjóð- legs eðlis. Þessi 10 fiugfélög eru öll í < IATA og segir í þessari frétt að i fundurinn hafi komizt að þeirri ; niðurstöðu að hvorki sé sann- I gjarnt né fjárhagslega heilbrigt að j IATA-félögin bindi sig við ákveð in fargjöld samtímis því sem eitt félag (Loftleiðir) bjóði upp á töiu- vert lægri fargjöld á sömu flug- leið. Flugfélögin urðu sammála um að ræða þetta vandamál nán- ar, segir í fréttinni, og að halda nýja ráðstefnu 25. ágúst í sumar. Þá verða teknar frekari ákvarðan- ir áður en vetrarfargjöldin ganga í gildi, en það er 1. október. NTB fréttinni lýkur með svo- felldum orðum: Ný borgarhverfi með víð- sýni og malbikuðum götum Húsabyggingar í Reykjavík hafa verið mjög miklar á slðustu árum. Hafa heil húsahverfi með hundruðum og þúsundum ibúa þotið upp hér og hvar í bæjar- landinu. Á síðustu tveimur til þremur árum hefur þannig risið upp á Kringlumýrar- og Háaleitissvæð inu geysistórt íbúðahverfi. Er skammt síðan að á þessu svæði fyrir innan anm'a vatnsgeym- inn var aðeins að finna kartöflu garða og litla og óhrjálega kar- töflukofa. Líta það út eins og mestu undur fyrir þá mörgu, sem t. d. áttu garða þarna að sjá nú hvemig nokkrir tugir fjölbýlishúsa og aragrúi af rninni húsum hefur risið upp úr mýrinni og hæðunum þama. Hér birtist nú Ioftmynd af hluta þessa nýja hverfis, vinstra megin og nær á myndinni er Safamýrarhverfið, margar raðir af tví- og þríbýlishúsum. Þá kem ur skipulögð röð af stómm fjöl- býlishúsum, það eru Háaleitis- húsin svokölluðu og liggur Háa- Icitisbrautin ,sem á að verða mikil samgönguæð handan við þau. Það er merkilegt við þetta hverfi, að það verður fyrsta hverfið, sem þær nýju reglur verða Iátnar gilda um, að göt- urnar I þvi verða malbikaðar skjótlega eftir að byggingarfram kvæmdum er Iokið. Nú í vetur hefur t. d. verið unnið að því að búa undir malbikun þessa miklu götu og verður hún nú tilbúin til malbikunar i vor. Á það verk að geta gengið skjótt eftir að hin nýju malbik- unartæki em fengin. Handan við Háaleitisbrautina uppi í hæðir sést svo á nýtt hverfi, sem nú er að rísa upp efst í sjálfu Háaleitinu, þar bæt- ist enn við fjöldi fjölbýlishúsa og minni húsa. Þau eru öll i smíðum en misjafnlega Iangt komin, á sumum verið að steypa aðra og þriðju hæð, önnur kom- in undir þekju. Þetta verður eitt skemmtilegasta og víðsýnasta hverfið í borginni. Talsmaður SAS lætur í ljós á- nægju með þennan fund í New York og þær ákvarðanir, sem þar voru teknar, en minnir á að SAS hafi lýst yfir að það væri fúst til samvinnu Við Loftleiðir og mögu- leiki væri á nánara sambandi og Framhald á bls. 6. Líta forgjöld Loftleiða mjög alvarlegum augum

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.