Vísir - 17.03.1964, Page 3

Vísir - 17.03.1964, Page 3
VI S IR . Þriðjudagur 17. marz 19G4. sm-xmj um á Hótel Sögu, meirihluti á- horfendanna kvenfólk á ýmsum aldri, þó einstöku karimenn inni á milli, sem horfðu áhugasamir á nýju tizkukjóiana — og ung- meyjarnar, er sýndu þá af mikl um yndisþokka. Á borðum voru fjölmargar tegundir af girnileg- um kökum, sem duglegir kven- stúdentar höfðu bakað, ungar stúdfnur gengu um beina, og sýningarstúlkurnar voru einnig úr hópi félagskvenna. Kolbrún Sæmundsdóttir spilaði létt lög á flygilinn, og Guðrún Erlends- dóttir lögfræðingur var kynnir. nzKurainaourinn var ur iviarx aðinum, og bar mest á hrein- um, einföldum lfnum og hófsemi í litasamsetningum. Sumarkjól- amir voru flestir úr jersey, sem er alltaf fádæma vinsælt efni, nokkrir síðir kjólar voru sýndir, en þeir eru aftur að ryðja sér til rúms í tízkuheiminum og loks svifu sýningarstúlkumar um í margvíslegum skrautflík- œn, er einkum munu cstlaðar til að slappa af í heima hjá sér eftir erfiðan dag. Hvernig nokk- ur manneskja getur slappað af í svo íburðarmiklum og þröng- sniðnum klæðum, skilja vist fá- ir, en þau myndu sóma sér prýðilega á grímudansleik eða í Áhorfendur fylgjast með af lif- andi áhuga. Sigrún Gísladóttir sýnir látlausan sumarkjól með Frá vinstri: Ragna Ragnars sýnir léttan rósóttan sumarkjól Guðrún Kristín Magnúsdóttir smáköflótt- an „skólakjól“ og Kristín Bernhöft svartan sam kvæmiskjól, alsettan pífum, með tvíjitu slái. Það var troðfulit í Súlnasaln- kokkteilboði a la DOLCE VITA. Áhorfendur fögnuðu sýning- unni ákaft, en eins og kunnugt er, rennur allur ágóði af henni til námsstyrkja handa konum, er stunda framhaldsnám við há- skóia, annað hvort hér heima eða erlendis. Myndirnar tók ljósmyndari Vísis, I. M. Síðir kjólar ryðja sér aftur til rúms. Bryndís Jakobsdóttir sýn ir dæmi um nýjustu gerð. BIúss an er svört með pífum, en pilsið hvítt. -w

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.