Vísir - 17.03.1964, Síða 11
V1 S IR . Þriðjudagur 17. marz
1964.
ÆS'mBÍ
n
uaaBMÆMisgBagsi
14.40 „Við sem heima sitjum“:
Sigríður Thorlacous talar
um Anitu konu Garibaldis.
15.00 Síðdegisútvarp
18.00 Tónlistartími barnanna.
20.00 Einsöngur í útvarpssal:
Gunnar Kristinsson syngur.
Við hljóðfljerið Skúli Hall-
dórsson.
20.55 Nýtt þriðjudagsleikrit: „01-
iver Twist“ eftir Charles
Dickens og Giles Cooper,
I. þáttur: Munaðarleysing-
inn. Þýðandi: Áslaug Árna-
dóttir. Leikstjóri: Baldvin
Halldórsson
21.45 Tónlistin rekur sögu sína
22.10 Lesið úr Passíusálmum (43)
22.20 Kvöldsagan: „Óli frá
Skuld“, eftir Stefán Jóns-
son, XVIII. — sögulok.
22.40 Létt músik á síðkvöldi: a)
Danskir listamenn syngja
og leika lög úr óperettunni
„Nitouche" eftir Herv£. b)
André Kostelanetz og
hljómsveit hans leika lög
eftir Richard Rodgers.
23.25 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Þriðjudagur 17. marz:
16.30 The Shari Lewis show
17.00 Encyclopedia Britannica
17.30 Sing along with Mitch
18.30 Lock up
19.00 Afrts news
19.15 The Telenews Weekly
19.30 True Adventure
20.00 The Dick Powell Theater
21.00 The Jack Benny show
21.30 The Garry Moore show
22.30 Championship Bridge
23.00 Afrts Final Edition news
23.15 The Andy Williams show
Minningarspjöld
Minningargiafasjóður Lands-
spítala Islands. Minningarspjöld
fást á eftirtöldum stöðum: Lands
síma Islands, Verzluninni Vík
Laugavegi 52, Verzluninni Oculus
Austurstræti 17 og á skrifstofu
forstöðukonu Landsspítalans, (op
ið kl. 10.30-11 og 16-17).
Spáin gildir fyrir miðvikudag-
inn 18. marz.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þú gætir þurft að leysa
allflókið vandamál varðandi vini
og vandamenn. Þú ættir að
verja fyrri hluta dagsins til að
hafa samband við ættingjana.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Vera kann, að þú sért ekki alveg
rétt staðsettur í hlutunum eins
og stendur. Þú ættir að bíða
með að taka mikilvægar ákvarð-
anir þangað til síðar.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Þú ættir að halda þig sem
mest að taldabaki og láta öðr-
um eftir að standa í straum-
: þunga atburðarásarinnar, en
hafðu auga með gangi fjármál-
anna.
Krabbinn, 22. júni til 23. júlí:
Máninn í óhagstæðri afstöðu við
Saturn kynni að verka illa á
lífsþrótt þinn og orku, og því
óráðlegt fyrir þig að reyna mjög
á þig.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Ef þú leggur höfuðáherzlu á
hagræn málefni, eru miklar lík-
ur fyrir því, að þú getið vaxið
í áliti hjá þeim, sem yfir þig
eru settir.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Forðastu tilhneiginguna til að
dvelja I skýjaborgum eða dunda
við það, sem engu máli skiptir.
Þú getur komið miklu til leiðar,
þegar á daginn líður.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú kynnir að fá það á tilfinn-
inguna, að fjárskortur hamli þér
að einhverju leyti, en meiri ör-
yggiskennd mun altaka þig, er
á daginn líður.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Talsverðar horfur eru á, að þú
þurfir að leysa all flókið vanda-
mál fyrri hluta dagsins. Þú þarft
að leysa vandamálið með þolin-
mæði.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Horfur eru á þvf, að það
kunni að liggja fremur illa á þér
fyrri hluta dagsins. Þú ættir að
notfæra þér tækifæri til að
breyta smávegis um, þegar á
daginn líður.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þú ættir að forðast að tefla
á tvær hættur á sviði fjármál-
anna eða jafnvel á sviðum til-
finningalífsins. Starf þitt mun
ganga vel, þegar á daginn líður.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þér kynni að reynast í
erfiðara Iagi að stilla þig gagn-
vart fólki, sem sýnir ótilhlýði-
lega framkomu og fákunnáttu.
Otlitið batnar að mun, þegar á
daginn líður.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Þú mátt reikna með því
að verða fyrir einhverjum töf-
um í sambandi við ferðir þínar
í dag, heimsóknir eða samskipti
við fólk. Þú getur komið miklu
til leiðar heima fyrir, þegar
kvölda tekur.
Þessi unga laglega stúlka er ef óvæntan gest skyldi bera að
klædd samkvæmt nýjustu tízku garði. Buxurnar eru dökkgræn-
og í þessu tilfelli er tízkan bara ar, og falla þétt að, en blússan
„praktísk“. Því að þessi nátt- víð, hvít með grænleituni rós-
föt (þetta eru náttföt) geta al- um. — (IN-BILD)
veg gengið sem inniklæðnaður,
Styrkir B E L L A
Finnsk stjórnarvöld hafa ákveð
ið að veita Islendingi styrk til
háskólanáms eða rannsókna-
starfa í Finnlandi námsárið
1964-1965. Styrkurinn veitist til
8 mánaða dvalar og nemur 400
eða 500 finnskum nýmörkum á
mánuði eftir því hvort um er að
ræða nám eða rannsóknir. Ætlazt
er til þess að öðru jöfnu, að sá,
sem styrk hlýtur til náms, hafi
stundað a.m.k. tveggja ára há-
skólanám á fslandi.
Þá munu finnsk stjórnarvöld
veita norrænum fræðimanni styrk
til að Ieggja stund á finnska
tungu. Nemur sá styrkur 800 ný
mörkum á mánuði og er íslenzk-
um fræðimönnum heimilt að
sækja um hann.
Umsóknir um framangreinda
styrki sendist menntamálaráðu-
neytinu, Stjórnarráðshúsinu við
Lækjartorg, fyrir 25. marz n.k. og
fylgi staðfest afrit prófskírteina
svo og meðmæli. Umsóknareyðu-
blöð fást í menntamálaráðuneyt-
inu og hjá sendiráðum fslands er-
lendis.
Menntamálaráðuneytið
Ég hef því miður ekki nema ná-
kvæmlega það sem gjaldmælirinn
sýnir. Það áttu eiginlega að vera
drykkjupeningar.
Þú munt að minnsta kosti deyja furðu lostinn. En undrunin breyt- Scorpion, segir hann, nú erum fyrir að það takist. Ó nei, kallinn,
hamingjusamur, herra Kirby, seg ist f bros, og hann rífur af sér við kvittir. Scorpion hendir sér segir hann og fleygir honum út í
is Scorpion skyndilega í dyrun- svarta bindið, sem hann hafði fyr- áfram til þess að slökkva á horn. Við skulum lofa honum að
um bak við Rip. Þú lítur næstum ir auganu. Gerðu svo vel, senor kveiknum, en Rip kemur í veg brenna.
jafnvel út og ég. Rip snýr sér við
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
□
□
□
□
□
n
□
□
□
□
□
□
□
° Heimsmeistarinn fyrrver-
□ andi, Sonny Liston, var fyrir
§ skömmu handtekinn fyrir of
□ hraðan akstur og fyrir að bera
° á sér vopn án leyfis. Virtist
□ hann vera búinn að ná
§ sér eftir bardagann við Clay
□ og var hinn versti viðureignar
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
D þannig að kveðja þurfti Iiðs-
□ auka á vettvang. Þegar meist
° arinn Clay frétti þetta. sagði
□ hann: — Ég hefði átt að vera
g einn lögregluþjónanna, þá
□ hefði Liston komið skríðandi
° eins og rakki. Og svo bætti
H hann við: — I’m the greatest,
^ I’m the king.
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□ Eitt af stærstu tannbursta-
° fyrirtækjum Bandaríkjanna
□ kom nýlega með á markaðinn
° tannbursta af alveg nýrri teg-
□ und, sem þeir háu herrar f
° stjórn fyrirtækisins eru vissir
□ um að muni slá í gegn. Þess-
□ ir tannburstar iykta nefnilega.
g Og lyktin, sem af þeim finnst,
O er ekki amaleg. Það er hægt
g að velja á milli hvort maður
O vili hafa vanilluilm, súkkuiaði-
° ilm eða þá einhvern af hin-
n um fjöimörgu, sem gera is-
° tertur svo vinsæiar.
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□ Tveir Skotar mættust á götu
§ ekki alls fyrir löngu, og ann-
□ ar sagði: — Hvernig er það,
§ Mac, ertu búinn að slíta trú-
□ iofuninni? — Nei, svaraði Mac.
O — En þú sagðir í síðustu viku,
g að þú ætlaðir að gera það. —
□ Ég veit, ég veit, svaraði Mac
g dapurlega. En hún hefur fitnað
□ svo mikið að ég næ hringnum
° ekki aftur.
□
□
□
□
□
□
□
□
□
P
□ Hinni fögru Broadway-Ieik-
§ konu Rosalind Russell, hlotnað
□ ist nýlega óvæntur heiður.
° Cansius háskólinn i Buffalo
□ hefur veitt henni heiðursmerki
§ sitt, sem er mjög sjaldgæft, og
□ öllum þykir mikið til koma.
§ Og í tilkynningu frá skóianum
D segir: Hún fær orðuna sökum
O þess, að hún er bæði „heii-
g brigð áskorun" og mikil „in-
q spiration“ fyrir bandariska
g æsku.
□