Vísir - 17.03.1964, Qupperneq 12
12
VÍSIR • ÞriSjudagur 17. marz 1964.
iÍÍHHHHi
/ ÍBÚÐ - ÓSKAST
Einhleypa konu vantar litla íbúð. Uppl. í Sjóbúðinni við Granda-
garð.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ungur erlendur maður óskar eftir herbergi með eða án húsgagna.
i Talar norsku og ensku. Uppl. í síma 16666.___
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Verkfræðingur óskar eftir 3-4 herb. íbúð. Upplýsingar í síma
10927 eftir kl. 6 í dag.
CHEVROLET ’52
Tilboð óskast í Chevroletbifreið ’52 í því ástandi sem bifreiðin er, nú
eftir veltu til sýnis við Hjólbarðaverkstæðið Mylluna Þverholti. Tiíboð
sendist Vísi fyrir laugardag merkt „Búl — 175“.
Nýleg lítið notuð saumavél til
sölu. Ódýr. Sími 23273
Flnnsk fjölskylda, sem talar ís-
lenzku óskar eftir 2-3 herb. íbúð
Sími 10391.
Óskum eftir 1-2-3 herb. íbúð
Reglusemi og góðri umgengni heit
ið, sími 32410.__________
Herbergi óskast. Óska eftir að
taka herbergi á leigu. Uppl. í síma
37247................. ..........
Sjómaður í millilandasiglingum
óskar eftir herbergi, sími 20142
eftir kl. 6 e.h.
Halló — Halló. Ung hjón með 1
barn vantar íbúð nú þegar, sími
33791,
Óska eftir stofu og eldhúsi eða
eldunarplássi innan Hringbrautar,
fyrirframgreiðsla og húshjálp. Uppl.
í síma 14259 kl. 3-6.
4 herb. íbúð óskast. Sími 10591.
Ibúð óskast fyrir einhleypa konu,
sími 16814 og 14714.
Sjómaður óskar eftir herbergi nú
þegar í vesturbænum eða sem næst
miðbænum. Uppl. í síma 32800.
Þriggja herbergja íbúð óskast til
leigu. Með eða án húsgagna í
Reykjavík eða Kópavogi, uppl. í
síma 20535.
Barnavagn til sölu, vel með far-
inn ásamt kerru, sími 35242.
Vestur-íslenzk kona óskar eftir
2 herb. ibúð á góðum stað í nokkra
mánuði, sími 24664 eða 22708.
2 mæðgur óska eftir 2-3 herb.
íbúð. Fyrirframgreiðsla. Einhver
húshjálp kæmi til greina. Algjör
reglusemi. Sími 10188.
Ungan reglusaman iðnaðarmann
vantar herbergi frá 1. maí. Helzt
í austurbænum. Vinsamlegast hring
ið í síma 19374
1 herb. og eldhús til leigu á
Karlagötu 6 t.h. kjallara. Til sýnis
eftir kl. 6
íbúð óskast strax eða sem fyrst,
sími 13172._____________________
Ibúð óskast. Fullorðin hjón utan
af landi óska eftir 1-2 herb. íbúð
sem fyrst, sími 17811. _____
Reglusöm kona óskar eftir her-
bergi og eldhúsi eða tveimur litl-
um herbergjum og eldhúsi, helzt
sem næst miðbænum. Gæti hugsað
um 1-2 börn fyrir hádegi til kl. 12-1
virka daga. Tilboð merkt „Róleg
101“ sendis,t Vísi fyrir fimmtudag,
eða í síma 10554 til kl. 2 á daginn.
Ung bjón með 1 barn óska eftir
1-2 herb. íbúð til leigu fyrir 1.
apríl. Tilboðum sé skilað í síma
40941.
Herbergi til leigu í austurbænum
gegn barnagæzlu 1-2 kvöld í viku,
uppl. í síma 32584.
Herbergi til leigu í 1-2 mánuði
Tilboð sendist afgr. Vísis merkt
„Vesturbær — 50“
Herbergi og aðgangur að eldhúsi
til leigu.Fyrirframgreiðsla. Sími
18897 kl; 5-9 e.h,-
Barnlaus hjón óska eftir 1-2 herb.
ibúð nú þegar. Lítilsháttar húshjálp
kæmi til greina, sími 14634 frá kl.
8-10 I kvöld.
Óskum eftir 2-3 herb. íbúð, sími
18880 frá kl. 1-6 e.h. virka daga.
Handrið. Smíðum handrið og skylda smíði. Vélvirkinn, Skipa- sundi 21, sími 32032.
Kemisk hreinsun. Skyndipressun Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23.
Fótsnyrting. Fótsnyrting. Guð- finna Pétursdóttir, Nesvegi 31. Sfmi 19695.
Kunststopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðir, Laugaveg 43b, sími 15187.
Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja- vfkur. Sími 13134 og 18000.
Píanóviðgerðir og stillingar. Otto Ryel. Sfmi 19354.
Hreingerningar, hreingerningar. Sími 23071. Ólafur Hólm.
Málningavinna. Getum bætt við okkur málningavinnu. Sími 41681.
Kæliskápaviðgerðir. Uppsetning á frysti- og kælikerfum. Sími 20031
Tökum að okkur allt; konar húsa viðgerðir, úti sem inni. — Setjum f einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyr- ir vorið. Leggjum mosaik og flísar. Útvegum allt efni, sími 21172( áð ur 15571.)
Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni.
Innrömmun, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Laugarnesveg 79.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar Hrísateig 5 sími 11083, tekur að sér alls konar járnsmfði, einnig viðgerðir á grindum I minni bfl- um. Fljót og góð afgreiðsla.
Kunststopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðir, Laugaveg 43b, sími 15187.
Bifreiðaeigendur. — Ber ryðvarn arefni á bretti, hurðir og undir- vagna bifreiða. Sími 37032 eftir kl. 7
Fótsnyrting. Gjörið svo vel og pantið í síma 16010. Ásta Hall- dórsdóttir.
Gerum við kaldavatnskrana og W.C.-kassa Vatnsveita Reykjavíkur sfmi 13134 og 18000.
Járnsmíði og vélaviðgerðir. Hús- eigendur og pípulagningarmenn, smíðum forhitara fyrir hitaveitu önnumst alls konar járnsmíði og vélaviðgerðir. Vélsmiðjan Kyndill h.f. Suðurlandsbraut 110, sfmi 32778 eða 12649.
Get tekið áð mér barnagæzlu hálfan eða allan daginn, sími 23300
Vélvirki óskar eftir mikilli og vel borgaðri vinnu. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudag merkt „1475“
Stúlka með 3ja ára barn óskar eftir vinnu. Ráðskonustaða kemur til greina, sími 37465.
Stúlka óskar eftir vinnu, helzt við símavörslu eða afgreiðslu. Er vön afgreiðslu. Sími 35681.
Tek að mér uppsetningu á hrein lætistækjum og miðstöðvarlagning- ar, sími 36029.
Rólegur eldri maður, reglumað-
ur óskar ■'$ komast í kynni við
rólega 0° konu á aldrinum
45-55 ára. þ— e’M vldu fá nán-
ari upplýsinga; ~endi mynd nafn
og heimilisfang í iokuðu umslagi til
blaðsins merkt „Einmana" (Al-
gjört trúnaðarmál)
Óska eftir að kaupa vel með far
inn barnavagn, sfmi24675
Til sölu er barnavagn ásamt
kerru að Nönnugötu 10 eftir kl. 7
Barnakojur, ljóst birki, tækifæris
verð, sfmi 40470,
Taskan Ingólfsstræti 6 selur flest
ar tegundir af innkaupatöskum, f-
þróttatöskum og pokum ennfrem-
ur nestistöskur.
Skermkerra til sölu. Barnavagn
óskast, sími 34002 i
Til sölu nýr tvíbreiður dívan með
áklæði. Uppl. að Hringbraut 91
kjallara, sími 11482.
TIl sölu ljós svampsumarkápa,
dökkblá dragt og nokkrir nýir kjól
ar á háa og granna stúlku. Einnig
herra tweedjakki nr. 39, sfmi
41653.
.... ....I
Thor þvottavél og útvarpstæki
í bifreið (radiomatic) til sölu, sími
33968 eftir kl, 7 e.h.
Ensk modelkápa til sölu. Uppl. í
síma 34453 eftir kl. 6
Vel með farið drengjareiðhjól til
sölu. Sími 14494
Nýleg sjálfvirk þvottavél til sölu.
Uppl. í síma 20177_____________
Til sölu nylonpels, fermingar-
kjóll og skór, telpukjólar og káp-
ur á 8-12 ára. Sími 35546.
Kjóll til sölu á fermingarstúlku.
Uppl. á Lindargötu 23 eftir kl. 6
Til sölu er Fordson sendiferða-
bíll á Grund við Vatnsenda. Ýms
varast. fylgja t.d. 2 vélar ásamt
heddi, pönnu og öllu tilh. Uppl. á
Grund og í Bílavali. Davíð Sigurðs-
son. ____________
Nokkrar þulningahurðir (1. þuln-
ingur) járnaðar með körmum eru
til sölu í Efstasundi 27, sfmi 34352
Nýlegt og vandað rúm með
springdýnum og náttborð til sölu.
Sími 34353.
Lítið drengjareiðhjól til sölu.
Sími 20063. Á sama stað óskast
frekar stórt drengjareiðhjól. ___
Singer saumavél f skáp til sölu
Hverfisgötu 88c uppl. eftir hádegi.
Til sölu danslcur svefnstóll og vel
með farið Telefunken útvarpstæki.
Sími 10874.______________________
Automatisk saumavél í tösku til
sölu 4 hellna Siemens eldavél til
sölu, sími 50135.
Til sölu Telefunken radiogrammo
fónn. Sími 37763 eftir kl. 5 í dag.
Grár Silver Cross barnavagn á
háum hjólum til sölu Nökkvavog 37
kjallara, sími 23712, til sýnis eftir
kL_4____
Amerískt barnarúm með dýnu
til sölu. Einnig meðalstór dívan.
SJmi 19874. ___
Píanóbekkur óskast. Sími 20482
kl.7-8e.h.
Volkswagen mótor. Til sölu ný
uppgerður Volkswagenmótor, sími
22022 og 34406 ____________
Silver Cross barnavagn til sölu.
Simi 36993.
Notaður barnavagn óskast sem
fyrst. Sími 20482 kl. 7-8 e.h.
Brúðarslör óskast keypt. Uppl. í
i síma 40037.
Kaupum flöskur á 2 kr. merkt
ÁVR. Einnig hálfflöskur. Sækjum
heim um 50 st. minnst. — Flösku-
miðstöðin Skúlagötu 82, sími 37718
Daggamlir fallegir hænuungar til
sýnis og sölu að Lundi í Kópavogi
verð kr. 17 pr. stk., sfmi 41649.
Rafha eldavél í góðu standi
(eldri gerðin) til sölu. Mjög ódýr.
Uppl. í sfma 35941 f dag.
Konur athugið! Nú fyrir vorið
og sumarið eru til sölu morgun-
kjólar, sloppar og svuntur (Einnig
stór númer). Barmahlfð 34 I. hæð
sími 23056,
Veiðimenn! Laxaflugur, silunga-
flugur. fluguefni og kennslu 1
fluguhnýtingu getið þið fengið hjá
Analius Hagvaag, Barmahlíð 34 I
hæð. Sfmi 23056.
GREIFINN AF MONTE CHRISTO.
Bókaverzlunin Hverfisgötu 26.
Kæliskápur ((78 cm hár) óskast
til kaups. Sími 14392 eftir kl. 8
á kvöldin.
Hælar f úrvali undir kvenskó. Af-
greiddir samdægurs. Skóvinnustof
an Nesveg 39 og Víðimel 30
Vel með farnar barnakojur til
sölu, sími 36188.
Lítið notaður og vel með farinn
barnavagn til sölu. Verð kr. 2000.
Sími 51511_______________________
Ódýrt sófasett til sölu. Einnig
fermingarkjóll og kápa og 3 kjólar
á 11 ára, sími 32997.
Nýr dömu rúskinnsjakki nr. 42
og unglingaskrifborð til sölu að
Ásvallagötu 22 eftir kl. 7
Barnavagn til sölu uppl. f sfma
41921.
Barnavagn og kerra til sölu, selst
ódýrt. Njálsgötu 69 3. hæð.
Hoover þvottavél til sölu, verð
kr. 5000, sími 37970. '
Barnavagga á hjólum með dýnu
300 kr„ þríhjól á 300 kr. og telpu
tvíhjól á kr. 600. Sími 10862.
Lítið dömustálúr með brúnni leð
uról tapaðist 10. þ.m. í eða við
Mýrarhúsaskóla eða á Nesveg niður
á Lindarbraut. Sími 10538. Fundar-
laun.
Rautt drengjahjól hefur tapazt
frá Skeiðarvogi 97. Vinsaml. hring-
ið f síma 35743.
SAMKOMUR
KFUK-AD
Saumafundur í kvöld kl. 8.30.
Fjölbreytt dagskrá. Kaffi. Allt kven
fólk velkomið. — Stjórnin.
KENNSLA
Les með gagnfræðaskólanem-
endum, sími 22918.
Kennum í aukatímum í ýmsum
greinum, sími 16148 frá kl. 18-20
á kvöldin.
---.- ----f ......^
Les með unglingum, stærðfræði
eðlisfræði og fleiri fög í aukatím-
um. Uppl. í sfma 23036 frá kl. 4-6
næstu daga.
ÍiiliiiAIÍÍliÍlÍIl
PÍPULAGNINGAMENN
Vil ráða nokkra sveina og aðstoðarmenn til lengri eða skemmri tíma.
Eirlagning — Uppmæling. Tilboð merkt „Pípulagnir" sendist Vísi sem
fyrst.
UNG STÚLKA
Ung stúlka með 4 ára stúlkubarn óskar eftir vist á fámennu heimili í
Reykjavík, Má vera úti á landi, sími 37054.
STÚLKUR - ÓSKAST
Ein til tvær stúlkur óskast til starfa við saumaskap, frágang o. fl.
allan eða hálfan daginn. Sími 15460 milli kl. 1 og 5 Nærfatagerðin
Harpa h.f. Aðalstræti 9B.
ATVINNA - ÓSKAST - (Bíll)
Ungur maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hefur
nýjan smábíl til umráða. Nánari uppl. í sfma 15462 eftir kl. 4.
HÁSETA - VANTAR
Háseta vantar á færabát. Uppl. í síma 37708.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast hálfan daginn. Sælgætisgerðin, Reykjahlíð 12, sími
15175. ____________________________
ATVINNA - ÓSKAST
Stúlka, 27 ára, óskar eftir atvinnu. Gjarnan við afgreiðslustörf.
Gjarnan hálfan daginn. Sími 37627 eftir kl. 6 e. h.
STÚLKA ÓSKAST
Óska eftir afgreiðslustúlku. Uppl. á staðnum. Rauða myllan.
UNGLINGSPILTUR - ÓSKAST
Unglingspiltur óskast til afgreiðslustarfa. Verzl. ÁS, Garðahreppi.
Sími 50264.
■HBffiKræ«£r.«£KKa
I