Vísir - 17.03.1964, Side 13

Vísir - 17.03.1964, Side 13
V í S IR . Þriðjudagur 17. marz 1964. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS opnar útibú að HELLU á Rangárvöllum laugardaginn 21. marz 1964 r Jafnframt yfirtekur bankinn starfsemi Sparisjéðs Holta- og Asahrepps 13 Afgreiðslutími: Virka daga kl. 10-12 og 2-4 nema laugardaga kl. 10-12 Útibúið onnast öll innlend banknviðskípti BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS HÁSETAR - ÓSKAST 2 háseta vantar á netabát frá Reykjavfk. Sími 34576. PÍPUL AGNIN G AMENN 1 ‘ ..i >... u J i F IOG J Viljum ráða pípulagningamenn eða menn vana pípulögnum. Hita- lagnir h.f. Sími 32331 og 33712. KÓPAVOGUR Vantar trésmið og handlaginn mann til bygginga og verkstæðis- vinnu að Nýbýlaveg 6. Uppl. á staðnum eða í síma 19762 í há- deginu og á kvöldin. STULKUR - KONUR Stúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa föstudaga og laugar- daga. Verzl. ÁS, Laugavegi 160. STÚLKA - ÓSKAST Stúlka, helzt vön gufupressun, óskast strax. Efnalaug Hafnfirð- inga, Gunnarssundi 2. STÚLKA - ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn. Efnalaug Hafnfirðinga, Gunnarssundi 2. STÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Verzl. ÁS, Garðahreppi, sími 50264. STÚLKA - ÓSKAST Stúlka eða kona vön afgreiðslu óskast í söluturn 3 kvöld í viku. Uppl. Hátúni 1 kl. 5-7, ekki í síma. STÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Kjötverzlunin, Hrísateig 14. iliiiiili HANDRIÐASMÍÐI Tek að mér mosaiklagnir Einnig fllsalagnir. Sími 37272. ATHUGIÐ Smíðum handrið úti og inni. Einnig hliðgrindur. Uppl. í síma 51421. HUSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur margskonar viðgerðii á húsum utan sem innan. Brjótum niður steinrennur og endumýjum á smekklegan og fljótlegan hátt. Setjum í gler. Járnklæðum þök. Setjum upp sjónvarps- og útvarps- loftnet o.fl. Sími 20614. HANDRIÐ - HANDRIÐAPLAST Tek að mér smíði á handriðum, hliðgrindum og annarri jámvinnu. Set einnig plast á handrið. Uppl. i síma 36026 eða 16193. a na i a VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar, énnfremur rafknúna grjót- og múr- hamra, með bomm og fleygum, og mótorvatnsdælur. Upplýsingar I slma 23480. Hreinsum samdægurs Sækjum — sendum. Efnalaugin Lindin Skúlagötu 51, simi 18825 Hafnarstræti 18, sími 18821 Landsmálafélagið VÖRÐUR Landsmálafélagið VÖRÐUR Almennur félagsfundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 18. marz kl. 20.30. umræðuefni: Hvað er til úrlausnar í húsnæðismúlunum? FRUMMÆLANDI: Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Frummælandi mun svara fyrirspurnum að lokinni framsöguræðu. Landsmálafélagið V Ö R Ð U R Síðan verða frjálsar umræður. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.