Vísir - 17.03.1964, Blaðsíða 14
VÍSIR . Þriðjudagur 17. marz 1964.
M
Sími
11475
Címarron
Bandarísk stórmynd í litum
og Cinemasope
Glenn Ford
Maria Schell
Anne Baxter
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Bönnuð innan 12 ára.
STJÖRNUBÍÓ 18936
Hin heimsfræga verðlauna-
kvikmynd
Brúin yfir Kwai-fljótið
Sýnd í dag kl. 9
Bönnuð innan 14 ára
4 sekir
Hörkuspennandi kvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7
h i * r i\ n Á C R J.A „íl'F'SC,. --
-■ ■‘■■■í'.'.í'-.-U.íidovs-.sSíSG
Christine Keeler
Ný ensk kvikmynd tekin í
Danmörku eftir ævisögu
Christine Keeler.
Sýnd kl. 7,15 og ^20
Bönnuð innan 16 ára.
Valdaræningjar i Kansas
Sýnd kl 5 Bönnuð innan 14 ára
AUKAMYND
The Beatles og
Dave Clark five
Sýnd á öllum sýningum.
Miðasala frá kl. 4.
TJARNARBÆR
Faðirinn og dæturnar
fimm
Sprenghlægileg þýzk gaman-
mynd. Aðalhlutverk:
Heinz Erhardt
Susanne Craner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AUSTURBÆJARBIÓ 11384
Varaðu big á sprengjunni
(Salem Aleikum)
Bráðskemmtileg, ný, þýzk
gamanmynd í litum. —
Danskur texti.
Peter Alexander
Germaine Damar
Sýnd kl. 5, 7 og 9
BÆJARBfÓ 50184
Astir leikkonu
Frönsk-austurrísk kvikmynd
eftir skáldsögu Somerset Maug
hams, sem komið hefur út í
fslenzkri þýðingu Steinunnar
S. Briem.
LiIIi Palmer
Charles Boyer
Jean Sorel
Sýnd kl. 7 og9
Bönnuð börnum
TÓNABfÓ rriSi
Skipholti 33
Snjöll fjólskylda
Bráðskemmtileg og snilldarvel
gerð, ný, amerísk gaman- og
söngvamynd í litum og Cin-
emascopfc.
EIvis Presley
Anne Helm
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Leikfélag
Kópavogs
Maður og kona
Sýning miðvikudag kl. 20.30
Miðasala frá kl. 4 í dag. sími
41985. Allra síðasta sinn.
Ennqarnir i Ahona
Sýning í kvöld kl. 20.
3 sýningar eftir
HAR7 I BAK
172. sýning miðvikudag kl.
20.30
Sunnudagur i New York
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Endurnýjum
gömlu
sængurnar.
Seljum
dún og
fiðurheld
i ver.
Nýja fiðurhreinsunin
Hverfisgötu 57A
Sími 16738.
SENDIBfLASTÖÐIN H.F.
BORGARTÚNI 21 SÍMI 24113
lÁl JGI ÝSI ÐÍl
1 vi ÍSJ [
| J)oð ber árangur! |
Blómabúbin
Hrisateig 1
simar 38420& 34174
NYJA BIO
Stjarnan i vestri
(The Second Time Around)
Sprellfjörug og fyndin ame-
rísk gamanmynd.
Debbie Raynolds
Steve Forrest
Andy Griffith
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUKAMYND
Heimsmeistarakeppnin í hnefa-
leik milli Liston og Clay sýnd
á öllum sýningum.
HÁSKÓLABÍÓ 22140
Vesalings pabbi
(Papa’s Delicate Conditon)
Bráðskemmtileg bandarfsk lit-
kvikmynd með hinni frægu
kvikmynda- og sjónvarps-
stjörnu, Jackie Gleason í aðal-
hlutverki. Myndin er gerð eftir
metsölubók Corinnu Griffith
sem fjallar um bernskudaga
hennar í borginni Grangeville
í Texas um aldamótin síðustu.
Aðalhlutverk
Jackie Gleason
Glynis Johns
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARO
Á slóð bófanna
(Posse from Hell)
Hörkuspennandi ný amerísk
litmynd.
Audic Murphy
John Saxon
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5. 7 og 9
ÞJÓDLEIKH1JSIÐ
iWiallhvil
Sýning i dag kl. 18
HAMLE 7
Sýning miðvikudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.00. Sími 11200
HAFNARFJARÐARBIÓ
1914 - 1964
Að leiðarlokum
Ný Ingmar Bergmans mynd
Victor Sjöström
Bibi Andersson
Ingrld Thulln
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9
Ferðafélag íslands endurtekur
kvöldvökuna um Surtsey f Sig
túni föstudaginn 20. marz 1964
Fundarefni:
1. Dr Sigurður Þórarinsson tal-
ar um gosið í Surtsey og sýnir
litskuggamyndir af því.
2. Sýndir stuttir kvikmynda-
þættir af gosinu.
3. Myndagetraun, verðlaun veitt
4. Dans
Aðgöngumiðar seldir f bóka-
verzlunum Sigfúsar Eymunds-
sonar og Isafoldar. Verð kr. 40
Aðalfundur F.Í.B.
verður haldinn í félagsheimili Rafveitu
Reykjavíkur við Elliðaárstöðina miðvikudag
inn 18. þ. m. kl. 20,30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Athygli félagsmanna skal vakin á því, að
endurskoðaðir reikningar félagsins liggja
frammi á skrifstofu félagsins Bolholti 4.
■ j Stjómin.
L Ö G T Ö K
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar í
Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðn-
um 16. þ. m. verða lögtök látin fram fara til trygging-
ar ógreiddum fasteignasköttum og brunabótaiðgjöldum
skv. II. kafla laga nr. 69/1962 um tekjustofna sveitar-
félaga, en gjalddagi þeirra var 15. janúar s.l.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttar-
vöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum
liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau
eigi að fullu greidd, innan þess tíma.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík 16. marz 1964
Kr. Kristjánsson
Landspilda til sölu
Landspilda til sölu tilvalin undir sumarbú-
stað eða garðrækt í næsta nágrenni Reykja-
víkur selst í hálfum eða heilum hekturum,
verð sanngjarnt.
Fasteignasalan Laugavegi 56 sími 35280
Skrifstofutími frá kl. 11—12 og 3—6
Kvöldsími 38207.
Skiptafundur
í þotabúi Ninon h.f. í Reykjavík verður hald-
inn í skrifstofu borgarfógetaembættisins
Skólavörðustíg 12, hér í borg, föstudaginn
20. marz 1964 kl. 1,30 sídegis, og verða þá
teknar ákvarðanir um ráðstöfun eigna bús-
ins.
Borgarfógetaembættið
16. marz 1964.
Kr. Kristjánsson.
í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta, fer fram á hluta í húseign-
inni nr. 34 við, Mávahlíð, hér í borg, þingl.
eign Ingibjargar Ingólfsdóttur, á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 18. marz 1964, kl.
2,30 síðdegis.
Borgirfógetaembættið í Reykjavík.