Vísir - 06.04.1964, Page 4
/í'
V í S I R . Mánudagur 6. apríl 1964
Fyrir þá örfáu, sem erm hafa ekki ekið Vol kswagen
og fyrir þann fjölda, sem enn ekki veit hversvegna hann er svo vinsæll
Vitið þér, að þegar hafa seizt meira
en 6 milljón Volkswagen?
Vitið þér, að Volkswagen er seldur
f 136 löndum um heim allan?
En vitið þér hvers vegna?
Vegna þess, að milljónir manna um
allan heim hugsa sem svo:
„Ég vil fá eins mikið og hægt er,
fyrir mín gyllini, cruzeiros, mörk,
dollara eða krónur".
En þér komist fljótlega að raun um,
að það eru einnig margar aðrar
ástæður.
Við skulum byrja afturí. Þar verður
vélin fyrst fyrir okkur.
Vélin er loftkæld
Við höfum á tilfinningunni, að
fjöldi manna hefur ekki gert sér f
hugarlund, hvað það hefir að segja
að eiga bíl með loftkældri vél.
Nú skulum við sameiginlega hugsa
um þetta. Það er svo margt, sem
hefst með vatni. Gufu getum við
framleitt úr vatni — fs líka. Oft
getur verið nauðsynlegt að nota
það á bílinn. Við getum þvegið
hann úr vatni, en bara að utan.
Inn í bflinn æfir vatnið ekkert að
g?ra. Þess vegna finnum við eina
vatnið í Volkswagen ... hvar? Jú,
f rúðusprautunni.
Vatn er loft fyrir Volkswagenvél
(Mjög mikilvægt atriði, þegar hugs-
að er um það). Á vetrum frýs ekki
á vélinni. Á Lumrin sýður ekki á
hcnni. Þér þurfið engan vatnskassa.
Enga vatnsdælu. Engar vatnshosur.
f Volkswagen eru því færrj hlutir.
(Hlutir, sem ekki eru til, eyðileggj-
ast ekki). Tökum þar að auki, t. d.
drifskaftið, sem finnst ekki í Volks-
wagen.
Vélin aftur i
Afturhjólin eru í beinu sambandi,
það þýðir: (Enginn orkuflutningur
frá vél og í aftur-öxla). Betri akst-
urseiginleikar f sandi, for og snjó.
Betri vélarorkunýting. Eins og þér
sjáið: Það borgar sig að byrja
aftur i.
Það borgar sig að skipta um
En nú skulum við ,til tilbreytingar
lfta frameftir bílnum. Við skulum
hugsa okkur eftirfarandi: Þér hafið
beyglað vinstra frambrettið á bfln-
um yðar. Hvað á nú að gera? Að
gera við Volkswagen er engum
vandkvæðum bundið, — það er
fljótgert. £n það er ekki bara brett-
ið, sem er auðvelt og ódýrt að
skipta um á Volkswagen, heldur
einnig allt annað.
Óskið þér eftir að hafa sömu vél-
ina/ en endurnýja bílinn að öðru
leyti, þá tekur það aðeins lengri
tíma Ei. það er hægt. Við höfum
varahlutina á lager. Auðvitað er
hægt að nota flesta hluta frá mis-
munandi árgerðum f hvaða Volks-
wagen sem er Ef þér viljið fá nýtt
bretti fyrir Volkswagen 1951, er
það ekki erfiðara (né dýrara) en
fyrir 1964 árgerðina.
En ef þér viljið fá nýjan bfl, þá er
það líka hægt og þér getið valið
um nýja, fallega liti.
Fleiri eftirlitsmenn en bílar
Nú eru framleiddir 5000 bílar á
dag. Og í þjónustu Volkswagen
verksmiðjunnar eru nú 82.000
menn, þar af ca. 6000 eftirlitsmenn.
Það eru fleiri menn, sem reyna
bílana en dagsframleiðslunni nem-
ur. Og þeir hafa aðeins það eina
verkefni að reyna hæfni Volkswag-
en, áður en hann fer úr verksmiðj-
unni. (Er þá nokkur furða, að þeir
hafi nógan tfma til þess að athuga
allt gaumgæfilega?). Þeir reyna vél.
gírkassa, bremsur og alla aðra lífs-
nauðsynlega hluti. Einnig eru allir
hinir miður mikilvægu hlutar at-
hugaðir (því þér greiðið líka fyrir
að þeir séu í góðu lagi), krómun,
lakk, bólstrun, innrétting. Skoðið
Volkswagen nákvæmlega að innan,
og sjáið hve vandvirknislega allt er
unnið. Volkswagen er framleiddur
mjög vandvirknislega, svo vand-
virknislega, að hann er Ioftþéttur.
Þér verðið að opna glugga, til þess
að loka dyrunum.
Einu sinni var frægur smiður
spurður, hvers vegna hann gljá-
fægði skúffurnar að innan með svo
mikilli varidvirkni, það' væri áreið-
anlega enginn, sem tæki eftir því.
Hann svaraði: „Jú, ég“.
Hvert hjól fer upp og niður,
en ekki bíllinn
Volkswagen hefir sjálfstæða fjöðr-
un á hverju hjóli. Það er þess
vegna, sem margir yppta vissulega
öxlum og segja: „Hvers vegna er
það svo gott?“
Staðreyndin er, að sjálfstæð fjöðr-
un á hverju hjóli skiptir vagnþung-
anum miklu betur. Þunga á öxla og
legur. Þar að auki grípa hjólin bet-
ur f veginn. Kraftur aflhjólanna
nýtist þvf betur. Stundum heyrum
við þessa spurningu: „Hvers vegna
eru hjólin svona stór undir Volks-
wagen?“
Við skulum svara því á þennan
hátt: Þvi stærri hjól, þeim mun
færri snúningar, því færri snún-
ingar, þeim mun minni slitflötur
Því minni slitflötur, þvf lengur end-
ast dekkin. Þvi stærri sem hjólin
eru, því betri er fjöðrunin. (Hjólin
sleikja ekki hverja smáholu). Því
stærri, sem hjólin eru, því stærri
verða bremsurnar. Því stærri sem
hjólin eru, þvf betri kælingu fá
bremsurnar, Því meiri kælingu,
sem bremsurnar fá, þeim mun meiri
verðu>- bremsuvirkunin (og bremsu-
borðarnir endast lengur). Hvers
vegna haldið þér að drifhjólin á
kappakstursbílum og traktorum séu
svona stór?
Alveg af sömu ástæðu og hjá
Volkswagen.
Það eru 4 Iakklög,
3 mundu nægja
En ekki tyrir okkur.
Þess vegna getur Volkswagen
komizt af án bílskúrs. Hann heldur
sér afburða vel f nokkur ár utan
dyra. í regni og snjó — undir sól
wagen. Eru þeir í raun og- veru
gamlir? Þér verðið að athuga
Volkswagen vel, áður en þér get-
ið ákveðið aldur hans.
Hér eru nokkur atriði:
Árið 1957 var afturrúðan stækkuð
(til þess að þér gætuð séð betur).
■Árið 1960 var sett innbyggt stefnu-
ljós á afturlugtir (til þess að hægt
væri að sjá yður betur).
Árið 1952 voru settar á hann opn-
anlegar vind-rúðui.
Eins og þér skiljið: Þetta eru ekki
allt aunverulegar breytingar.
Þetta eru endurbætur. Endurbætur,
sem koma okkur ennþá nær tak-
markinu um hinn fullkomna bíl.
Bíll á að vera hentugur. Hagnýtur.
Ánægjulegur. Ódýr, Léttur f akstri
og auðveldur í viðhaldi. Þetta er
hugmyndin að Volkswagen eins og
hún hefur verið frá upphafi. Þetta
Þessu breytum við
og mána — um sumar, um vetur,
í alls konar veðrum.
Hafið þér séð Volkswagen —
— og líka litið undir hann?
Volkswagen er alveg þéttur, þakið
jafnt sem gólfið Úr stálplötum, vel
lakkaður, en þrátt fyrir allt: Þegar
Volkswagen er ekki lengur nýr, þá
er botnplatan ekki heldur jöfn og
gljáandi. Hún er lamin af grjóti.
Þakin aur. Hlaðin salti og sandi.
Hefði platan ekki verið þar, sem
hún er, þá hefðu kaplar og þræðir
stengur, skrúfur og hitaleiðslur, allt
verið meira og minna þakið aur og
leðju. Hræðilegt. En óttizt ekki,
platar er þarna. Ágætt. Er þessi
hugmynd ekki frumleg? Hún er
lánuð frá öðrum. Frá skjaldbök-
unm. Og það sem skjaldbakan
hefir haldið óbreyttu í milljónir
ára ætti að vera nógu góð fyrir-
mynd fyrir okkur. v
Engin breyting vegna
breytinganna
Við skulum gera okkur það Ijóst,
f eitt skipti fyrir öll, að við breyt-
um ekki Volkswagen, við endur-
bætum hann.
Á síðust: 15 árum höfum við fund-
ið fleiri en 2000 ástæður.
Við höfum sett f hann aflmeiri vél.
(Vélin er nú 41,5 hestöfl S A E)
Gírarnir eru allir synkroniseraðir
og aksturinn verður þvf auðveld-
ari. Að innan er allt fallegra og
betur búið. Þér getið ekki alltaf séð
allt þetta. en þér verðið varir við
bað, þegar þér akið Volkswagen.
Og hver einstök endurbót hefur f
raun og veru gert Volkswagen
betri, frá þvf hann var fyrst.
Ef til vill er það þess vegna, að
við sjáum svo marga gamla Volks-
Þessu breytum við ekki
er sama hugmyndin og unnið er
eftir í dag, og frá henni verður
ekki vikið. Aðeins endurbættur
rúmlega 2000 sinnum.
Þér fáið inikið,
hvort sem þér kaupið hann
eða seljið hann
Þegar þér hafið lesið hingað, þá
eruð þér áreiðanlega .farnir að
hugsa um að fá yður nýjan bíl.
Ágætt Ef til vill hafið þér fengið
nýja hugmynd um bílakaup. Ef til
vill hafið þér aflað yður upplýs-
inga um þennan eða hinn bílinn.
Ef til vill hafið þér spurt vinj yð-
ar um álit þeirra á einum eða öðr-
um bfl. Ef til vill hafið þér nú
þegar verið hjá bílasala og reynt
einn eða annan bfl. Allt er þetta
gott og blessað. En áður en þér
ákveðið að’ kaupa bíl, þá ráð-
leggjum vér yður þetta: —
Kaupið yður dagblað. Lftið á sölu-
verð notuðu bflanna í auglýsingun-
um Þér verðið áreiðanlega fljótir
að komast að raun um hver þeirra
er f hæstu endursöluverði. Jafn-
vel eftir margra ára r.otkun. Hugsið
ávallt um þetta áður en þér takið
ákvörðun.
(Eitt af því allra mikilvægasta við
nýjan bíl er verðgildið og endur-
söluverðið. Er það ekki rétt?).
Og svo skuluð þér ákveða sjálfir.
Hver veit?
Ef til vill heitir nýi bíllinn yðar
Volksv'agen.
ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN
Simi
21240
HEILDVERZLUNIN
HEKLA hf
Laugavcgi
170-172
i l
! 1 I I ' . ' (