Vísir - 06.04.1964, Side 6

Vísir - 06.04.1964, Side 6
6 V í SIR . Mánudagur 6. apríl 1964. FÁLKINN kemur út í dag Draugavaka að Saurum. Jökull Jakobsson, rithöfundur og blaðamaður við Fálkann og hinn snjalli teiknari, Baltazar, fóru norður að Saurum, meðan ólætin stóðu þar sem hæst, og gistu um nótt. í þessari grein segja þeir félagar frá því í máli og myndum, hvað fyrir þá bar um nóttina og rabbi sínu við heimilisfólkið. Á sætrjám. Sveinn Sæmundsson skrifar greinarflokk fyrir FÁLKANN um svaðilfarir á sjó. Fyrsta greinin heitir: Þegar Haukur sökk. Kynning á íslenzkum meistaraflokksliðum. íslenzkir handboltamenn hafa að verðleikum vakið meiri athygli en aðrir fslenzk ir íþróttamenn undanfarið. Fálkinn kynnir öll meistara- flokksliðin með myndum af öllum leikmönnunum. Nú er það Víkingur. Búið I blokk. Framhaldssagan vinsæla, eftir Ingibjörgu Jónsdóttur, mynd- ikreytt af Ragnari Lár. Þessi saga hefur vakið mikið umtal og deilur, en hún fjallar á óvæginn hátt um vandamál fjölbýlishúsanna. Ég var keisaraynja í sjö ár. Framhald æviminninga Soraya, fyrrum keisaraynju í Persíu, en Fálkinn hefur fengið einkarétt á þeim hérlendis. Hér segir frá uppruna hennar og bernsku, en nú eru uppi raddir um, að Soraya kunni að vera af íslenzku bergi brotin. HANDRIÐ - HANDRIÐAPLAST Tek að mér smfði á handriðum, hliðgrindum og annarri jámvinnu. — Set einnig plast á handrið Uppl I síma 36026 eða 16193. Bónun — Hjólbarðaviðgerðir Bónum og hreinsum bíla fljótt og vel. Sótt og sent. önnumst einnig hjólbarðaviðgerðir fljótt og vel. Opið öll kvöld frá kl. 8—11 og laugar- daga og sunnulaga 10 — 7 e. h. Bónsími 51529. Hjólbarðaviðgerðir s.f;, Mörk, Garðahreppi. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur margskcnar viðgerðir á húsum utan sem innan. Brjót- um niður steinrennur og endurnýjum á smekklegan og fljótlegan hátt. Setjum í gler. Járnklæðum þök. Setjum upp sjónvarþs- og útvarpsloft- net o. fl.. Sími 20614 RYÐHREINSUN - VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreinsun, viðgerðir á bílum eftir árekstur. Símj 40906. RAFMAGNSTÆKI - VIÐGERÐIR Et ykkur vantar raflögn eða viðgerð á rafmagnstækjum, þá er aðeins að leita til okkar Höfum opnað raftækjavinnustofu að Bjargi við Nes- veg undir nafninu Raftök s.f Leggjum áherzlu á góða þjónustu — Raftök s.f., Biargi v/Nesveg. Pétur Árnason Simi 16727 Runólfur Isaks- son Slmi 10736 LÓÐAGIRÐING - STANDSETNING Lóðaeigendur, erum að byrja að girða og standsetja lóðir. Ákvæðis- eða tímavinna. Sími 37434. VINNUVELAR - TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og mor- hamra, með borum og fleygum, og mótorvatnsdælur Upplýsingar f síma 23480. HATTAHREINSUN - VIÐGERÐIR Breyti höttum, hreinsa og pressa hatta. Hattasaumastofan Bókhlöðu- stíg 7. Simi 11904.______________________________ BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA Slfpa framrúður 1 bflum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek einnig bíla f bónun. Sfmi 36118 Chervrolet Pickup árgerð ’51 með yfirbyggðum palli í góðu lagi til sölu. Sfmi 21714 eftir kl. 18. MÓTATIMBUR ÓSKAST Mótatimbur, notað óskast keypt. Má vera óhreinsað. Sími 34860. ÍBÚÐ FYFIRFRAMGREIÐSLA Til leigu óskast 3—4 herbergi og eldhús strax eða 14 maf. Fyrirfram- greiðsla Tilb. sendist Vísi fyrir 12. apríl merkt „2339“ SUMARBSTAÐUR Vil kaupa eða taka á leigu góðan sumarbústað í nágrenni bæjarins. Uppl. í síma 23878. Bandalag starfsmanna ríkis boðar til almenns fundar í Austurbæjarbíói í kvöld 6. apríl kl. 9 e.h. um dómsúrskurð kjaradóms. nnt3nnt3£3EE3at3E3nDncjnnpnnnnnE3nnnnnnnnDi3DnnanDnnDnnnQnnnnDnnnnDnn[3t3Di3anE3nnannnDnac;nt2t3nnnnEDnni3DnQCEnncnnnnnaE2nE3DaEac3E2aEin □ □ n □ □ n n n n n n n n □ n n n □ n n n n n n n n n n n n ta a n n n n n n □ n n n n n n n :nnn Ræður flytja: Kristján Thorlacíus, form. B.S.R.B. Guðjón B. Baldvinsson, ritari Kjararáðs Haraldur Steinþórsson, 2. varaform. B.S.R.B. Magnús Eggertsson, ritari B.S.R.B. Stutt ávörp flytja: Anna Loftsdóttir form. Hjúkrunarfél. ísl. Eiríkur Guðnason, form. Tollvarðafél. ísl. Friðbjörn Benónísson, form. Landssamb. framhalds- skólakennara. Guðni Ólafsson, form. Fél. flugmálastarfsmanna. Ciunnar Norland, form. Fél. menntaskólakennara Séra Jakob Jónsson, form. Prestafélags ísl. Sigurður Sigurðsson, form. Starfsmannafél. barna- kennara. Sverrir Júlíusson, form. Starfsmannafél. ríkisstofn. Sæmundur Símonarson, form. Fél. ísl. símamanna. Fundarstjóri: Fiosi Hrafn Sigurðsson, vcðurfærðinguE EaQoqaaQDDQaannDaQanannQaaaQnaDDnaaDancnaaBQCQnrQrnLiccEccnBcctsQDDnDaaaaaacaaacaaaaaQcancncaBQQSCQoncsQBnQr’*"!:.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.