Vísir - 06.04.1964, Page 10
10
VÍSIR . Mámidagur 6. anríl 1964.
' 1 . ■ ' • t' *'w , /*■ ■ 'V
Vdníiið valið, innanhuss sem
• utan. 1- COLÖRCRETE og OL-
STEINHÚÐUN H.F. bhka ó ,óh. íott <*
Setinafi Rafgeymr
6 og 12 volta jafnan fyrirliggjandi, einnig
kemiskt hreinsað rafgeymavatn.
Hlöðum rafgeyma.
SMYRILL . LAUGAVEGI 170 . Sími 1 2260
ODÝR FATIIAÐUR
Karlmanna-, kven. og barnanærfatnaður, karlmanna-
og drengja-nælonskyrtur. Sokkar karla, kvenna og
barna í miklu úrvali, hálsbindi úr terrylene Jersipeys-
ur á börn í öllum stærðum. Brjóstahöld frá kr. 45.00.
Barnakjólar, barnanáttföt, allar stærðir, frá kr. 81.25.
*
ÁSBORG, Baldursgötu 39
Hréinsum
apaskinn, rússkinn
og aðrar skinnvörur ,
. • >.\ /.'•
. i.!■ <'ý'V•tsV'iVV' ' 'M'
EFHALAU G Iti BJcRG
Sólvallagötu 74. Sími 13237
Barmahlíð 6. Simi 23337.
FLAUTUR
i
6—12—24 volt, margar gerðir.
Loftmælar, loftfótdælur.
Luktir fyrir stefnuljós, blikkarar.
6—12—24 volt, margar gerðir.
Loftmælar, loftfótdælur.
Luktir fyrir stefnuljós, blikkarar.
HRINGUNUM. |
(Jgunf&u*
VW pick-up '61, Ope! Caravan
'63. Chevrolet '60, Ford ’58,
Fiat 1800 ’60, Skoda station
'58 og Plymouth '55
líbsala
IVIatthíasar
Höfðatúni 2 sími 24540
Oilakjör
Nýir bílar.
Commer Cope St.
BIFREIÐALEIGAN
BergþOrugötu 12 Slmai 13660
34475 op 36598
V I N N A
VÉLHREINGERNING
mr* uuS-Sm
Vanir
menn
Þægileg
Fljótieg
Vönduð
vinna
Sími 21857
ÞRIF. -
Teppa-
hreinsun
húsgagnahreinsun
Sími 38211
eftir kl. 2 á daginn
og um helgar
Teppa- og húsgagnahrelnsunin
Nýja teppahreinsunin
Næturvakt í Reykjavík vikuna
4.— 11. apríl verður í Vesturbæj-
arapóteki.
Nætur- og lielgidagalæknir í
Hafnarfirði frá kl. 17. 6. apríl til
kl. 8 7. apríl: Kristján Jóhannes-
son.
Slysavarðstofan
Opið allan sólarhringinn Sinn
21230 Nætur- og up!gidagslækn
ir í sama síma.
Útvarpið
Mánudagur 6. apríl
Fastir liðir eins og venjulega
13.15 Búnaðarþáttur: Sitt af
hverju. Gísli Kristjánsson
ritstjóri.
13.30 „Við vinnuna:“ Tónl.
14.40 „Við sem heima sitjum“:
Hersteinn Pálsson les úr
ævisögu Maríu Lovísu konu
Napoieons eftir Agnesi de
Stöckl (13).
15.00 Síðdegisútvarp
17.05 Stund fyrir stofutónlist
(Guðmundur W. Vilhjálms-
son).
18.00 Úr myndabók náttúrunnar
Vatn (Ingimar Óskarsson
náttúrufræð.ing:-r)
20.00 Um daginn og veginn (Jón
Gíslason póstfulltrúi).
20.20 íslenzk tónlist: a) Kadensar
eftir Leif Þórarinsson,
Bandarískir listamenn
flytja undir stjórn Gunth-
ers Schuller.
b) íslenzk þjóðlagasyrpa
í raddsetningu og hljóð-
færaskipan Karls O. Run-
fullkomnustu g
. vélar ásamt n
□
□
' '’urrkara
Nýja teppa-
húsgagna-
: hreinsunin
Sími 37434.
□
OgD
□
Vanir og
vandvirkir
menn.
Ódýr og
örugg
þjónusta
ÞVEGILLINN, simi 36281
□
□
ÍÓPAVOGS g
ÍÚAR! □
Vlálið sjált, viðg
ögum fyrir ykkn
ir litrna Fu11-q
tomin hjónusta.g
.ITAVAL g
\lfhólsvegi 9 Q
Kópavogi.
□
□
Blöðum
flett
Ljóssins víðu vegum á
vor og æska mætast,
hærra flugi hugir ná,
hörpu strengir bætast.
Hver vill ei, á meðan má,
með þeim brosa og kætast?
Dýrlegt er að dreyma þá
drauma, sem aldrei rætast.
Örn Arnarson
Sagt er að Grettir hafi reist upp
hellu eina á fjalli því, sem mörg
um er kunnugt, og heitir Skjald
breið, og af þeim stað megi sjást
í dalsrrrynnið. Einn mektarmaður
skuii einu sinni hafa viljað leita
uppi nefndan Þórisdal, er sumir
kalla Áradal. Sá maður hét Teit
ur, var hann við tólfta mann og
kom undir Skjaldbreið. Þá gerð
'ist myrkiþoka, og heyrði hann
og hans fylgjarar kvæðaraust í
myrkrinu stórkostlega upp koma
svo hljóðandi: „T-röllin taki þig
allan Teitr, ef þú fer að leita."
Við þetta létti hann leitinni og
fór heim við svo búið.
„Huld“ II..bindi
Sími 41585.
□
□
□
□
□
'F4'dsaviogcrbir%s
□
□
Laugavegi 30, simi 10260. Opiða
millj kl. 3-5 og 7-8.
Gerum við og lagfærum þök °
Setjum f einfalt og tvöfalt glerQ
□
□
□
□
□
□
□
Tóbaks-
korn
o.fl — Útvegum alit efni.
Höfum til sölu
3—5 herbergja íbúðir í
Austur- og Vesturbæ.
Einnig kaupendur að 3
herb. íbúðum í Austur-
bæ. - Upplýsingar eft-
ir kl. 20.30 í síma 19896
□
□
a
□
□
□
□
□
□
□
E
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
a
□
'S
... það er komið á daginn, sem
ég hef raunar alltaf vitað, að
Sauradraugsi er magnaðri en það,
að hann láti nokkra blaðasnápa
ganga af sér dauðum ... má og
geta, að fyrst Sveinn minn gat
ekki tjónkað við hann, þá láti
hann ekki hvern sem er skella
sér hælkrók ... Það mætti segja
mér að nú fyrst færi að koma í
hann kraftur svo um munaði, og
fengju þá fleiri að kenna á hon-
um, en ugga að sér nú, enda gef
ur auga leið, að það er ekki lítill
styrkur fyrir hann til Mlra fram-
kvæmda að hafa sýslumannsúr-
skurð fyrir tilveru sinni.. . ég
mundi telja að ekki væri seinna
vænna fyrir þingmenn kjördæmis
ins að gera annað hvort — freista
að kveða skratta niður, hvað
mundi þó ofverk þeirra, því að
sennilega er ekki til önnur aðferð
við það en aö fá samþykkla reglu
gerð á alþingi, sem leggi algert
athafnabann á drauga og þá á
grundvelli sýslumannsúrskurðar,
og maður veit nú hvernig hefur
tekizt að fá reglugerðum fram-
fylgt úti á landi, og þó að Hún
vetningar séu kannski ekki stór-
um löghlýðnari en aðrir, er ekki
vitað hvort húnvetnskir draugar
með sýslumannsúrskurði eru með
sama skapi... eða þá að þing-
mennirnir, hvað ég tel öllu lík-
legra til árangurs, reyni að kom-
ast að samningum við draugsa,
bjóða honum til dæmis að setja
hann á fjárlög, þar sem hann
kæmist í góðan selskap og vita
hvernig hann tæki því... hitt tel
ég algerlega út í bláinn að fara
að setja einhvers konar jarð-
skjálftamæli upp þarna — kraftur
sem mölbrýtur stóla og borð,
mundi að sjálfsögðu ekki taka sér
nærri að hrista jarðskjálftamæli
Eina
s neið
/i / /i
... ferðamannastraumurinn er
þegar lagztur að landinu, og þó
aðeins byrjunin .. . meðal fyrstu
gestanna þetta vorið eru tveir
apakettir, og er það einkum sér-
kennilegt við þá, og til aðgreining
ar frá venjulegum apaköttum.að
þeir gera ekki neinar kröfur til
að vera álitnir annað en apakett
ir — mundu jafnvel telja annað
móðgun við sig og kannski at-
vinnuróg, hvað sýnir óvenjulega
heilbrigt mat þeirra á mannfólk
inu . með þessu eru ýmsir framá
menn hér þó óneitanlega settir í
nokkurn vanda því að fyrir bragð
ið verður það viðkvæmt mál til
úriausnar, hvort bjóða eigi þess
um apaköttum í bíltúr austur að
Ljósafossi og til baka um Þing-
velli eins og öðrum því að þar
sem þeir eru fæddir apakettir ,
og hafa bréf upp á það, liggur
í augum uppi að þeir eiga ekki
síður heimtingu á fullri virðingu
en þeir hinir, sem ekkert bréfið
hafa . .blöðin hafa að vísu þegar
birt myndir af þessum ættgöfugu
gestum, en viðtölin hafa þó ver
ið látin bíða, þangað til úr þessu
vandamáli verður ráðið, því að
annars er eiginlega ekki hægt að
spyrja gestina hvort þeir hafi
ekki verið hrifnir af raforkuverun
um og hitaveitunni... yrði að
láta sitja við þriðjungformúlunn
ar fy-rir slíkum viðtölum og spyrja
einungis hvernig þeim lítist á ís-
lenzku stúlkurnar, sem er að vísu
stórmerkileg spurning út af fyrir
sig, þó ekki væri nema vegna
þess, að það er aldrei að vita
nema fæddir apakettir hafi ann-
an smekk, eða séu kannski ögn
hreinskilnari en hinir....
..jsíwa. .mm-.i-sj-uaaaaaii jsimssa