Vísir - 06.05.1964, Blaðsíða 3

Vísir - 06.05.1964, Blaðsíða 3
f í S I R . Miðvikudagur 6. maí 1964 J Enskur vals. Þetta er fyrsti samkvæmisdansinn, sem kenndur er f skólanum, en áður læra börnin gömlu Bangsadans eftir Hermann Ragnar við músíkina úr hinu vinsæla dansana og ýmsa barnadansa. barnaleikriti, Dýrin í Hálsaskógi. Danssýningin f Hótel Sögu á sunnudaginn var vakti mikla hrifningu viðstaddra og mun verða endurtekin á morgun. * Dansskóli Hermanns Ragnars hefur nú starfað í sex ár, og voru nokkur pör valin úr hin- um ýmsu aidursflokkum tii að sýna árangur kennslunnar, en ekkert sérstaklega æft fyrir sýn- inguna. Skiptust á hópdansar og eitt og eitt par, nemendur voru á aldrinum fjögurra til — ja, upp f fullorðið fólk, sem kannske vill ekkert segja um aldur sinn, Barnadansar og gamlir dansar, margvíslegir samkvæmisdansar, glæsilegir búningar — þarna var eitthvað fyrir alla, enda undirtektir með afbrigðum góðar. Myndir: B. G. * VO* : MYNDSJ • '.;V; •• t Áhorfendur sýndu mikinn áhuga og fyigdust með hverju spori,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.