Vísir - 06.05.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 06.05.1964, Blaðsíða 10
10 V f S I R . Miðvikudagur 6. maí 1964 Silfurtúni S. 5-1964 Viðgerðir . Varahlutir . Fullkomin mælitæki ÓDÝR FATNAÐUR Karlmanna-, kven. og barnanærfatnaður, karlmanna- og drengja-nælonskyrtur. Sokkar karla, kvenna og bama f miklu úrvali, hálsbindi úr terrelene, Jerseypeys- ur á böm í öllum stærðum. Brjóstahöld frá kr. 45.00. Bamakjólar, bamanáttföl, allar stærðir, frá kr. 81.25. ÁSBORG, Baldursgötu 39 Til fermingarggafa Hentug húsgögn, 3, 4 og 6 skúffu komm- óður (tekk), Svefnbekkir, 3 gerðir, Skrif- borð, ódýr, og alls konar stólar. Komið og skoðið okkar mikla húsgagnaúrval. Við bjóðum yður nú sem fyrr: Hagstætt verð og góða greiðsluskilmála. Lítið inn til okkar, áður en þið festið kaup annars staðar. Góð þjónusta. Rúmgóð bílastæði. TIL SÖLU 2 herb. íbúðir í austur og vesturbænum. Útborgun minnst 100 þús. 3 herb. íbúð ir f eldri húsum. Útborgun um 200 þús. Heil hús i aust- urbænum. 4 og 5 herb. íbúð- ir f Hlíðunutn. f smiðum: 5 og 6 herb. ibúðir, einbýlis- hús og 2 og 3 íbúða hús i borginni og í Kópavogi. Höfum kaupedur með miklar útborganir að 3 og 4 herb. íbúðum. Ennfremur 6 og 7 herb. fbúfium bæfii f austur og vesturbænum. JÖNINGIMARSSON lögmaður hafnarstrætiT SíMi 20788 sölumaður: Sigurgeir Magrtússcn »———niin i .iæ! FÁSTE I GNÁVAL VI N NA Skólavörðustíg 3A Símar 22911 og 19255 Höfum ávallt til sölu íbúð- ir af öllum stærðum með góðum kjörum. Gjörið svo vel að leita nánari upplýs- inga. FRlMERKI ISLENZK ERLEND FRIMERKJAVÖRUR VÉLHREINGERNING Teppa- hreinsun húsgagnabreinsun Sími 38211 eftir kl. 2 ó tlaginn og um helgar. Teppa- og húsgagnahreinsunin Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Slmi 21230. Nætur og helgidagslæknir í sama sfma. Næturvakt 1 Reykjavík vikuna 2.-9 maí verður í Ingólfsapó- Nætur- og helgidagalæknir I Hafnarfirði frá kl. 17 6. maí til kl. 8 7. maí: Ólafur Einarsson. tJtvarpið Miðvikudagur 6. maí Fastir liðir .eins og venjulega 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar 15.00 Síðdegisútvarp 20.00 Varnaðarorð: Lárus Þor- steinsson erindreki talar um sjóslys og björgun úr sjávarháska. 20.05 Af léttara tagi: Klaus Wunderlich leikur á hamm- ondorgel. 20.15 Kvöldvaka: a) Lestur forn- rita: Norðlendingasögur, — Guðmundur ríki. Helgi Hjörvar les. b) íslenzk tón- list: Lög eftir Jónas Tóm- asson. c) Oscar Clausén rithöfundur flytur frásögu- þátt: Erfitt var stundum að komast í hjónaband. d) Jónas St. Lúðvíksson segir NÝJA TEPPAHREINSONIK Fullkomnustu vélar ásamt .þurrkara. Ifi S Nýja teppa- og I húsgagna- : hrcinsunin Sími 37434. BLÖÐUM FLETT Undrist enginn, upp þó vaxi kvistir kynlegir, þá koma úr jörðu harmafuna hitaðri að neðan og ofan vökvaðri eldregni tára. Bjami Thorarensen Álfkonan í Viðey. Magnús Stephensen konferenzráð í Viðey var eitt sinn á gangi um eyjuna. Varð þá á vegi hans kona, sem fékk honum eggjafötu. llann hugði að þetta mundi vera einhver vinnukvenna sinna, sem verið hefði að taka egg í eyjunni. En þegar vinnufólkið var komið heim um kvöldið, kannaðist engin stúlknanna við, að hafa hitt húsbóndann enda sýndi það sig, að fötunni var ofaukið. Skildist mönnum þá, að það mund; hafa verið huldukona, sem orðið hafði á vegi gamla KÓPAVOGS- BÚAR! Málið sjálf, víð lögum fyrir ykk- ur fitina. Full- komin þjónusta. LITAVAL Alfhólsvegi B Kópavogi. Sími 4I5S5. j^4 USAVIQGERÐIR^ Laugavegi 30, sími 10260. — Opið kl. 3-5. Gerum við og járnklæðum þöK Setjum i einfalt og tvöfalt e'er o. fl. — Útvegum allt efni FRlMERKJASALAK LÆWARGDTU 6a mannsins. EINA SNEIÐ ... enn hefur ekki gerzt neitt raunhæft í leiðaralestrarmálinu, svo vitað sé. Stjórnarandstöðu- flokkarnir munu fara framá, að þeim verði gefinn þar nákvæm- lega jafn tími á við stjórn- ina, en þó svo yrði, er ekki all- ur vandinn þar með leystur... þá kemur til greina hvort fyrr skuli lesnir leiðarar stjórnarblað- anna eða stjórnarandstöðublað- anna og er þá hlaupin sú sálfræði f málið, hvort muni hafa meiri og varanlegri áhrif á manninn það sem hann heyrir fyrr, eða það, sem hann heyrir síðar ... mun maddama Framsókn halda sér við þá skoðun, að sá fái sigur- inn, sem hefur síðasta orðið, eins og kvenfólki er títt, en óvíst er hvort Þjóðviljinn er þar sam- mála... enn er það til að varpa hlutkesti um röðina, og láta heppni og forlög ráða, en óvíst er hvort nokkur flokkanna þorir að treysta á forlögin f svo viður- hlutamiklu máli... svo kváðu einstaka menn fyrirfinnast — vit- anlega utanflokka — sem telja þetta hégómamál, það hlusti eng- inn á þennan leiðaralestur frek- ar en að nokkur nenni að lesa Ieiðarana í dagblöðunum, en þetta eru ábyrgðarlausir menn, sem enginn tekur mark á ... ÉG SEGI EKKI NEMA það, að mér finnst það koma úr hörðustu átt, þegar Bandaríkja- maður fer að skora á okkur að fara gangandi um bæinn og skilja bílinn eftir heima... hverjir eru Maurer: Islandische Volksagen það, sem komið hafa þessari bíla- dellu inn hjá bæði okkur og öðrum, má ég spyrja... halló, hvað segirðu ... að þeir hafi tek- ið þessa afstöðu, síðan að fólks- vagninn... nei, heldurðu að þafi geti verið ... m “ m ... að nú verði Björn á Löngu- mýri kærður fyrir að stela frum- vörpum? ERTU SOFNUÐ ELSKAN? Finnst þér ekki eins og mér, að það sé dálítið ankannalegt að vera að tala um að innheimta út- varpsgjaldið sem nefskatt. Ég hélt að það væri rökréttara að kalla það eyrnaskatt, og þá mætti líka, þegar þar að kemur, innheimta sjóvarpsgjaldið sem augnaskatt... og þá væri ekki eftir að skattleggja annað af skilningavitunum en tilfinninguna — og ætli þeir hefðu ekki ein- hver ráð með það ... jú, og tung- una, en við vonum nú að það dragist... ha, nei„ góða mín, ég var svo sem ekkert að segja. MÉR ER SAMA hvað hver segir — það mætti segja mér að þessi blessuð danska hafmeyja hafi tekið sjálf af sér hausinn. Það er að minnsta kosti lygilegt, að enginn hefði tekið eftir því, ef einhver ná- ungi hefði verið þama 1 hörku- keleríi við hana, nótt eftir nótt, eins og nú er komið á daginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.