Vísir - 14.05.1964, Side 9

Vísir - 14.05.1964, Side 9
V1SIR . Fimmtudagur 14. maf 1964. Snæfellsnes Óhætt er að fullyrða að leiðin kringum Snæ- fellsnes, verði með vin- sælustu. ferðamanna- leiðum í sumar, enda fá- um við nú mun fleiri fyr- irspumir um Snæfells- nes, sagði Magnús H. Valdimarsson, framkv.- stjóri F.f.B. í stuttu við- tali við Vísi nú fyrir skömmu. F.Í.B. fær á sumri hve:ju fjölda fyrirspurna um hinar ýmsu ferðamannaleiðir, en einK- um spyr fólk um ástand vega, hótel, tjaldstæði og bifreiðaverk stæði á viðkomandi leiðum. Vaxandi ferðamannaleið. — Snæfellsnes hefur löngum verið mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn, enda náttúrufegurð þess mikil og býður hún upp á í senn fjölbreytt, hlýlegt og mikilúðlegt landslag með mik- þar á staðnum og þjónusta hin bezta. Á Vegamótum er útibú frá Kaupfélagi Borgfirðinga og und- anfarið hafa verið framkvæmd- ar miklar breytingar á veit- ingasalnum þar. Á Búðum er rekið sumarhótel, sem gat sér mjög gott orð sl. sumar og einn ig eru þar í nágrenninu heppi- leg tjaldstæði. Þegar heitt er í staðnum er rekin veitingasala, sem svo aftur hefur reynt að út- vega gistingu úti f bæ. Það full nægir þó hvergi hinni miklu þörf sem er á gistiherbergjum í Ólafsvík. í Grundarfirði, sem er ört vaxandi byggðarlag hef- ur verið rekið sumarhótel í ver- búðinni og var aðbúnaður allur hin bezti í fyrrasumar. Og þá er aðeins eftir að nefna Stykk- Rætt við framkvæmdastjóra F.I.B. um þjón- ustu við ferðafólk á Snæfellsnesi veðri nota margir fjöruna þar sem eins konar baðströnd, enda er sandurinn þar hvitur. Á Hell- issandi eru verzlanir sem opn- ar eru á venjulegum tímum og að sjálfsögðu benzínsölur. Ef- laust stanza margir ferðamenn á Rifi og skoða hinar merkilegu hafnarframkvæmdir sem þar standa yfir. Þar var fyrir nokkru opnuð verzlun niðri við höfn- ina, sem ber nafnið Hafnarbúð- in. í Ólafsvík er mikill skortur á gistiherbergjum, síðan efsta hæð frystihússins brann, en á ishólm, en .þar er bæði hægt að fá keyptar veitingar og leigð gistiherbergi í kvennaskólanum en þar er rekið sumarhótel. I fyrrasumar var hótelið opnað í lok fyrstu vikunnar i júní. Viðgerðarþjónusta á vegum F.Í.B. — F.Í.B. hefur umboðsmenn á 5 stöðum á Snæfellsnesi, en verkefni þeirra er m.a. að reyna að greiða götu þeirra félagsmeð lima F.Í.B., sem lenda í ein- hverjum vandræðum á ferðum Ekið fyrir Ólafsvíkurenni. (Ljósm. Vísis B. G.) illi litafegurð. En búast má við, að með tilkornu hins nýja vegar fyrir Ólafsvíkurenni, en með þessari nýju vegalagningu stytt ist vegurinn milli Ólafsvíkur og Sands um 66 km og einnig má minnast á hina nýju vegal.tgn- ingu kringum Búlandshöfðaun, muni ferðamannastraumurinn fara vaxandi. Ég fór núna fyrir skömmu ferð um Snæfellsnes og voru þá vegirnir yfirleitt góð ir og umferðarmerkingar sæmi- legar. Hótelskortur í Ólafsvík. — Ég hef veitt því athygii að margir þeirra sem fara leið- ina kringum Snæfellsnes byrja á þvl að skoða sig eitthvað urn í Borgarfirðinum og gista svo í Borgarnesi, enda glæsilegt hótel Magnús H. Valdimarsson. sínum. í sambandi við hina ört váxándi ’umferð um Snæfells- nes hefur félagið samið við nokk ur bifreiðaverkstæði að hafa op ið um helgar og veita ferða- fólki viðgerðarþjónustu. F.Í.B. hefur umboðsmann á Hellis- sandi og félagið hefur samið við bifreiðaverkstæði Hellissands um að veita ferðafólki viðgerð- arþjónustu. Eigendur verkstæðis ins eru tveir ungir Reykvíkingar Erling Andersen og Gunnar Sig urbjartsson. Verður verkstæðið opið yfir allar helgar og einnig hafa þeir bíl til að sækja blla sem hafa bilað í nágrenni Hell- issands. Þá hefur F.Í.B. umboðs- mann í lóranstöðinni. Í Ólafsvlk hefur F.Í.B. umboðsmann og þar er það bifreiðaverkstæði K.D. er veitir ferðafólki viðgerðarþjón- ustu á vegum félagsins. í Grundarfirði er það Vélavcrk- stæði Grundarfjarðar, sem éinn ig er bifreiðaverkstæði, sem hef ur opið yfir allar helgar. F.I B. hefur umboðsmann I Stykkis- hólmi, en bifreiðaverkstæði Gests og Kristins veitir ferða- fólki þjónustu yfir umferðar- mestu helgarnar I sumar. Þá má nefna Borgarnes, en eins og ég sagði áðan leggja margir leið slna þangað sem eru að leggja upp I ferðalag um Snæfellsnes eða koma þaðan. Þar hefur fé'ag ið umboðsmann og Bifreiða- og Trésmiðja Borgarness hefur haft viðgerðarþjónustu yfir 3 um- ferðarmestu helgarnar I sumar, auk þess sem verkstæðið er op- ið fyrir hádegi alla laugardaga. — Nauðsynlegt er fyrir fólk, sem ætlar að gista á einhverjum hinna fyrrnefndu staða að panta hótelherbergi I tíma þar sem sumarhótelin hafa yfirleitt fáum herbergjum á að skipa. Og einn ig yrði það sjálfsagt vel þfigið hjá þeim sem reka þessa slaði að allir stærri hópar gerðu boð á undan sér. Úti á Öndverðar- nesi er sérkennilegur brunnur, sem margir ferðamenn skoða, en þess skal sérstaklega getið að vegurinn þangað er yfirleitt ekki fær nema jeppum og stórum bílum. Að Iokum finnst mér sérstök ástæða til þess að minna öku- menn á að sýna ætíð fyllstu að- gæzlu I akstri á þessari leið og aka aldrei hraðar en aðstæður Ieyfa, sagði Magnús að lokum. 1 verður ein vinsœlasta ferðamannaleiðin í sumar Eyjaflug fær nýju vélina um mámSamótin Nýjee flugbraufin lengd brátt um helming Lengingu nýja flugbrautarinnar mun ljúka innan mánaðar og þar með skapast miklu meira öryggi I samgöngunum milli íaaás og eyje. Laxveiðin um mánaðamót Mikið fjör verður i sumar I laxveiðimálum og má segja, að hver spræna, sem orðuð hefur verið við fisk, sé fyrirfram pönt- uð allt sumarið fram á haust, — flestar fyrir mjög mikla pen- inga. 5-nxveiðitímabiIið hefst yfir- Hið nýja flugfélag Vestnianna- eyinga, Eyjaflug, hóf starfsemi sína með leiguflugvélum fyrsta maí og voru þá farnar 24 ferð ir og fluttir á annað hundrað far þegar út að Surtsey, og aftur voru fluttir þangað og til baka á annað hundrað farþegar um daginn. Eyjaflug hefir fest kaup á 6 sæta Beechcraft flugvél frá Bandaríkj unum og á von á henni um næstu mánaðamót, eða upp úr þeim. Félagið hefir sótt um leyfi til að halda uppi reglubundnu flugi með þessari vél milli Vest- mannaeyja og Reykavíkur. Nú er unnið að lengingu hinn- ar nýju þverbrautar á Vest- mannaeyjaflugvelli, sem opnuð var I vetur. Hún er 350 metra löng og of stutt fyrir nýju flug vélina eins og er, en verður lengd um helming, eða upp I 700 metra. Þar með verður hægt að lenda á Vestmannaeyjaflug- velli I hvaða átt sem er, ef ekki er því meira hvassviðri, og hefir þessi þróun I flugvallarmálum staðarins að sjálfsögðu ýtt und ir stofnun hins nýja flugfélags. Leyfi fyrir bankaútibúum Viðskiptamálaráðherra har I fyrrad. fram breytingatillögu við frumvarp ið um Seðlabanka íslands þess efn is, að framvegis verði bankar er stofna vilja útibú að sækja um Ieyfi til Seðlabankans. Tillaga viðskiptamálaráðherra er á þessa leið: „Nú óskar innlánsstofnun að setja á stofn útibú eða umboðssknf stofu og skal hún þá sækja um Ieyfi til þess til Seðlabankans. Legg ur hann leyfisumsókn ásamt áliti sínu fyrir ráðherra þann, sem fer með mál viðkomandi stofnunar og tekur þá ráðherra ákvörðun um það hvort leyfið skuli veitt“. Ennfremur lagði viðskiptamá>a- ráðherra á sama þingskjali fram þessa breytingartillögu við sama frumvarp: „Er honum (Seðlabank- anum) heimilt í því sambandi að taka að sér innheimtu ávísana, sem innlánsstofnanir hafa keypt og ó- nóg innstæða tr fyrir og áskilja inn heimtugjald samkvæmt nánari regl- um, sem ráðherra setur". leitt X. júní, en frá 20. maí má hefja laxveiði. í EHiðaánum hefst veiðitíminn 5. júní, en auð- vitað fer þetta allt eftir því hvenær laxinn gengur upp í árn- ar, sem er mjög misjafnt. Veiði- tímabilið má lengst vera 3 mán- uðic Gífurlegur áhugi er á lax- og silungsveiðum og hefur stór- auklzí undanfarin ár, jafnveJ svo mjög að ekki komast allir að til að iðka þessa ágætu íþrótt. Þó er íþrótt þessi dýr og kostar dagur f góðri á á góðum tíma frá 1500 upp x 2500 krónur. Allar ár eru nú í leigu og ráð- stafað fyrir sumarið, svo sem fyrr segir, en meðal þeirra eru Laxá í Leirársveit, sem Veiði- klúbburinn Strengur hefur aftur tekið á leigu. Blanda og Svartá, sem einnig verða í höndum leigu taka. í Fnjóská verða leigðir dagar, en þar var í fyrra laxa- klak svo sem menn muna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.