Vísir - 14.05.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 14.05.1964, Blaðsíða 14
74 V í SIR . Fimmtudagur 14. mai 1964. GAMU BlÓ 11475 Eldhririgurinn (Rlng of Fire) Amerísk sakamálakvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aögang. AUSTURBÆJARBlÓ 1Í384 Einn gegn öllum Bönnuð börnum Endursýnd. kl. 5, 7 og 9 LAUGARÁSBÍÓ32075-38150 Mondo-Cane Sýnd kl. 5.30 og 9 Næstsíðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 HAFNARBIÓ 16% Lifsblekking Endursýnd kl. 7 og 9.15. Bróðurhefnd Spennandi Iitmynd Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 HAFNARFJARBARBÍÓ Fyrirmyndar fjólskylda Ný dönsk mynd Sýnd kl. 6,45 og 9,' BÆJARBIÓ 50184 Ævintýrið Sýnd kl. 9 Einn mebal óvina Sýnd kl. 7 TÓNABÍÓ 11182 Þrir liðþjálfar Vlðfræg og hörkuspennandi gamanmynd í litum og Pana Vision. Frank Sinatra Dean Martin Peter Lawford Sammy Davies jr. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð Börum. KÓPAVOGSBIÓ 41985 Jack risabani (Jack the Giant Killer) Einstæð og hörkuspennandi, ný amerísk ævintýramynd I litum. Kerwin Mathews Judi Meridith Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð inna 12 ára STJÖRNUBIÓ 18936 Byssurnar i Navarone Heimsfræg stórmynd Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára EICHMANN og þriðja rikið Ný kvikmynd, sem aldrei hefur verið sýnd hér áður. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. NÝJA BIÓ Sími 11544 Fjárhættuspilarinn (The Hustler) Afburðavel leikin amerísk stór- mynd. Paul Newman, Piper Laurie, Jackie Gleason. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9 Lögregluriddarinn með Tyrone Power Endursýnd kl. 5 og 7 HÁSKÓLABiÓ 22140 Oliver Twist Heimsfræg brezk stórmynd. Aðalhlutverk: Robert Newton Alec Guinnes Kay Walsh Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sýning í kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir. HART 'I BAK 182. sýning föstudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan 1 iðnó ei opin frá kl. 14.00 Sfmi 13191 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sardasfurstafrúin óperetta eftir Emmerich Kálmán Þýðandi: Egill Bjarnason Leikstjóri og hljómsveitarstjóri: Istvan Szalatsy BalIettmeistari:Elizabeth Hodgh- son. Gestur: Tatjana Dubnovszky Frumsýning annan hvi.tasw.nnu- dag kl. 20. Önnur sýning mið- vikudag kl. 20 Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna fyrir fimmtudags- kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 LIl 20 Sími 11200 TWrtfuti p prcntsmföja & gúmmistfmplageró Elnholtf Z - Simi 20760 ís! atvinnuvegir á tækniöld n.k. laugnrdog 16. moí Guðlaugur Guðmundur Sigfús Árni Helgarráðstefna Sambands ungra Sjálfstæðismanna og FUS í Vestmannaeyjum um íslenzka atvinnuvegi á tækni- öld hefst í samkomuhúsinu í Eyjum n. k. laugardag 16. maí kl. 13.30. Frummælendur verða: Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafr., og Guðlaugur Gíslason, alþm. Árni Grétar Finnsson, form SUS, setur ráðstefnuna, en Sigfús Johnsen, forrr. FIJS í Eyjum, flytur ávarp. Ungir Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum eru eindregið hvattir til að fjölmenna. Helgarráðstefna S.U.S. í Vestm.eyjum Sjúkraþjálfari (fysioterapeut) óskast að Borgarspítalanum í Heilsuvemd- arstöðinni frá 1- ágúst n. k. Umsóknir send- ist yfirlækninum fyrir 1. júní n. k. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Tilkynning frá Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Athygli skal vakin á því, að Heyrnarstöð barnadeildarinnar verður lokuð frá 1. júní til 1. sept. n. k. Þeim foreldrum, sem ætla að fá skoðun á börnum innan skólaaldurs er bent á að panta tíma sem fyrst. Reykjavík 12. maí 1964. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur AÐVÖRUN Samkvæmt 15. grein lögreglusamþykktar Reykjavíkur, má á almannafæri eigi leggja eða setja neitt það, er tálmar umferðina. Eigendur slíkra muna, svo sem skúra, bygg- ingaefnis, umbúða, bílahluta o. þ. h., mega búast við, að Þeir verði fjarlægðir á kostnað og ábyrgð eigenda án frekari viðvörunar. Lögreglustjórinn í Reykjavík Verkamenn óskast Viljum ráða verkamenn í steypuvinnuflokk og aðra byggingarvinnu. Enn fremur bíl- stjóra. Meirapróf áskilið. Uppl. í síma 22296 milli kl. 4—5 í dag. GOÐI H.F. Laugavegi 10- „STUDENTERORKESTERET“ Oslo Sinfóníuhljómsveit 60 manna TÓNIEIKAR í Háskólabiói annað kvöld (föstudag) kl. 9. Stjómandi: HARALD BRAGER NIELSEN. Einsöngvari: EVA PRYTZ, óperusöngkona við Stokkhólmsópemna. Einleikari: IVAR JOHNSEN píanóleikari, Oslo. Viðfangsefni eftir: Groven, Johan Svendsen, Geirr Tveitt, Harald Sæverud og óperuaríur eftir Mozart. Tónleikarnir verða ekki endurteknir. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og í Háskólabíói.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.