Vísir - 16.05.1964, Blaðsíða 1

Vísir - 16.05.1964, Blaðsíða 1
 ...................*. : ; : . > : Myndin er tekin að Mógilsá í gær. Hákon Guðmundsson heldur ræðu. Guðmundur I. Guðmwidsson utanríkisráðherra er lengst til vinstri '< - ' K'~'' t ' á myndinni. (Ljósm. Vísis: B. G.) BYCGINC TILRAUNASTÖÐV AR I SKÓ6RÆKT HAFIN fe* - ,.*T > -v <• *' ' f s Hér sést Guðmundur I. Guð- mundsson utanríkisráðherra taka fyrstu skóflustunguna. — Stofnun og bygging til- raunastöðvarinnar er stór við- burður f sögu íslenzkrar skóg- ræktar og mikið verkefni fyrir alla þá, sem vita, skiija og treysta þvi, að skógrækt og skóg ar muni í framtíðinni gegna mikilvægu hlutverki í byggð landsins, sagði Hákon Guð- mundsson. Er hann hafði lokið máli sínu, stakk utanríkisráð- herra, Guðmundur í. Guðmund; son, fyrstu skóflustunguna að fyrirhugaðri tilraunastöð skóg- ræktarinnar að Mógilsá. í dag var fvrsta skóflustung- an tekin að væntanlegri tiirauna stöð Skógræktarinnar að Mógils á. Tvsim þriðju hlutum norsku þjóðargjafarir.nar, sem Ólafur V. Noregskonungur færði Islending um vorið 196!, verður varið til þess að koma á fót tiiraunastöð í skógrækt að Mógilsá. En gjöf þessa átti fyrst og fremst að nota ti: sérstakra. meiri háttar framkvæms'.. S skógræl-ía rfram- kvæmdum, sem bæru merkl þess, að hér væri um þjóðargjöf frá Norðmönnum tii íslendinga að ræða. Áður en fyrsta skóflustungan var tekin flutti Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari ræðu og sagði m. a.: — Það er mikið átak að koma upp nytjaskógum á þeim berangri, sem íslar.d er nú orðið. Það er stárf, sem krefst þrautseigju og þróttar, þolinmæði og fjármagns. Það verk verður eigi unnið af fullri hagsýni eða án óþarfa sóunar á orku og fé, nema stuðzt sé við þá fyllstu þekkingu, sem Framh. a bls. 6 VISIR í dag er Vísir 40 síður. Sér- stakt Noregsblað fylgir blaðinu, 24 síður að stærð. Er það gefið út í tilefni af 150 ára afmæli norsku stjórnarskrárinnar og Stórþingsins 17. maí. Vísir kemur næst út þriðju- daginn 19. maí. 1 byrjun þessa mánaðar var dr. Jón E. Vestdal forstjóri feng inn til að flytja erindi um tækni Iee skilyrði til framleiðslu sem- ents, sem hann hélt á veguni Sameinuðu þjóðanna í Dan- mörku 5. þ. m. Tildrög bessa máls eru þau, að Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið að gangast fyrir nám- skeiðum um hvers konar iðju Framh. á bls. 6 Nær 23 milljón króna lialli varð á rekstri Eimskipafélags íslands á árinu 1963 og hefur þá verið af- skrifað meira en 26 milljónir af eignum félagsins. Hagnaður af rekstri 12 eigin skipa félagsins nam 26.368.723 krónum, sem er rðinum j . :5 i förum milli íslands og út- 3 milljónum minna en áti'ð áður. ; landa ú vegum félagsins og 86 Kom þetta fram í reikrh:gun: j férSir hafa verið farnar á hafnir og ársskýrslu E. f. sem lagt j úti á landi. Átta leiguskip fóru 10 var fram í gær. I skýrslunni j ferðir milli landa fyrir E.í. á árinu. segir að 20 skip haíi árið 1963 | Tvö ný skip bættust félaginu á árinu, Mánafoss, sem kom í febrúar og Bakkafoss sem kom í apríl. Samið hefur nú verið um tvö ný vöruflutningaskip og athug- að er með sölu á Reykjafossi. Hefur verið samið við Aalborg Værft í Danmörku um smíði skip- anna og munu kosta 55.350.000 krónur hvort skip og lánar skipa- smíðastöðin 70% af kaupverði til 10 ára með 6}/2% hámarksvöxtum Framh. á bls. 6. BIs. 3 Myndsjá: Ilniur úr grasi. — 4 Kirkjusíða. - 7 Viðtal við Gunnar Gunnarsson. — 8 Patreksfjörður. — 9 Ragnar Jónsson skrifar um Gunnar Gunnarsson 75 ára. .... • V ... . . . , . . Frá aðalfundi Einiskipafélags íslands í gær. Birgir Kjaran, gjaldkeri stjórnar E. 1., er i ræðustóli og skýrir reikninga félagsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.