Vísir - 19.06.1964, Side 5

Vísir - 19.06.1964, Side 5
V í SIR . Föstudagur 19. júnf 1964. 5 utlöxid í morgun utlönd 1 morgun útlönd í morgun önd.í morgun.; Makariosi aukinn vandi á höndum Makarios erkibiskup forseti Kýp ur er talinn hafa vaxandi áhyggjur af horfunum, ekki sízt þar sem hann á í miklum erfiðleikum við stjórn gæzluliðs Sameinuðu þjóð- anna, er sakar stjórn hans um að hafa ekkert gert til þess, að hafa upp á brezku gæzluliðsmönnun- um tveimur, sem rænt var fyrir tæpum hálfum mánuði, að ásjáandi mörgum vitnum, en þau hafa ekki verið til kvödd af grískum yfir- völdum til þess að láta í té upp- lýsingar. Makarios svaraði orðsend ingu um þetta allhvasst og kvað stjórn sína ekki vita neitt um hvað af mönnunum hefði orðið, en nú hefir hann látið undan síga. Hefir hann skorað á alla grískumælandi menn að hjálpa stjórninni, sem eigi í miklum erf- iðleikum út af þessu máli, og hefir beðið um upplýsingar um hina týndu menn. Af hálfu Bandaríkjanna ekki síð- ur en stjórnar gæzluliðsins gætir vaxandi uggs út af framkomu Makariosar og grískumælandi Btr-mni i »■! aw— kvik,. Buster Keaton í Austurbæiarbíó. myiiair J kvik myndir feíjjS§Ökvikl rnyntl: r kvik I kvik myndirjmyndir ll BffiMfkvlk' KMinyndirj sem hefir fengið „Hins Ijúfa lifs" seinustu stórmynd til sýningar Kýpurbúa, en svo virðist sem Makarios sé jafnvel hættur að taka tillit til grísku stjórnarinnar, og halli sér helzt að Rússum, og biðji þá um vopn. Makarios varð því feginn að biðja Breta um gæzlulið og þeir brugðust vel við og björg- uðu frá öngþveiti þar til gæzlulið- ið kom, en þá breyttist viðhorf Makariosar, og var nú leikinn gamli, ieikurinn að ybbast upp á Breta, handtaka brezka menn og svívirða, en stigið skrefi of langt er tveir brezkir menn úr gæzlu- liðinu voru handteknir. Þeir eru Edward Macy ofursti, sem var milligöngumaður stjórnar gæzlu- liðsins og.Kutchuks leiðtogi tyrk- neska þjóðarbrotsins. Hinn maður- inn nefnist Platt og er bílstjóri Macy’s. Þeir sáust seinast í út- hverfinu Galatia. Macy talar reip- rennandi bæði grísku og tyrk- nesku. Þetta mál heyrir undir Samein- uðu þjóðirnar fyrst og fremst, en Bretar eru farnir að ókyrrast, og ætla sér ekki að vera áfram í Macy ofursti. gæzluliðinu — að minnsta kosti ekki í óþökk neins aðila. En Home forsætisráðherra hefir lýst yfir, að það hafi ekki komið til mála, að Bretar flyttu úr herstöðvum sínum á eynni, en bæði Sovétríkin, Ar- abaþjóðirnar og Makarios vilja Breta burt úr herstöðvunum. Gæzluliðstíminn er að verða út- runninn (í næstu viku).U Thantvill framlengja hann í 3 mánuði. Það mál og kæra yfir innrásarundir- búningi Tyrkja eru nú fyrir Ör- yggisráði og er framhaldsfundur kvöld. Fulltrúi Grikkja á fundinum í gærkvöldi kvað Tyrki undirbúa innrás í þeim tilgangi að skipta eynni, en fulltrúi Tyrkja sakaði Makarios um að vilja í rauninni ekki sjálfstætt Kýpur heldur sam- einingu við Grikkland. I nýkomnu hefti fréttatímaritsins ! NEWSWEEK er talið vafasamt, að | Macy sé enn á lífi. Heimsékn Krúsévs -mafur og minnimóttarkennd Krúsév lýsti yfir því í gær á ferðalagi sínu um Fjón, þar sem hann skoðaði búnaðarskóla og danska búgarða, að Sovétríkin ætluðu sér ekki að halda áfram innflutningi á hveiti og myndu Nina Krúsév ekkert hveiti flytja inn á næsta ári. „Við ætlum okkur að verða sjálfum okkur nógir á sviði land- búnaðarframleiðslu og-miða að því, að flytja út landbúnaðarafurðir," sagði Krúsév. Krúsév gaf í skyn í gær í fyrsta skipti, að danskur landbúnaður væri ekki í öllu eins og af vaéri látið. En Danir gera sannarlega það sem þeir geta til þess að kynna landbúnað sinn og matvælafram- leiðslu, en hvort tveggja er heims- kunnugt, og voru bornir á borð fyrir Krúsév hvorki fleiri né færri en 38 réttir í gær. Gerði hann þeim góð skil, og það var, er hann hafði neytt nokkurra rétta, sem hann viðhafði ofar.greiiid unimæli um danskan landbúnað. Er haft eftir enibættismanni nokkrum, er ræddi við fréttamann: „Það liggur við, að maður haldi, að hann hafi orðið haldinn minnimáttarkennd af að horfa á allan þennan mat“, og bætti fréttamaðurinn því við, að aðrir gestir, þeirra meðal mörg hundruð fréttamanna, mundu hafa fengið svæsinn magaverk, ef þeir hefðu neytt af öllum réttum sem fram voru borðnir. næstu vikum og mánuðum. Þetta kvikmyndahús hefir oft boðið upp á úrvalsmyndir, ver- ið brautryðjandi að því-er varð- ar útvegun fréttamynda (sem fyrrum var oft kvartað yfir, að kæmu hingað vikum og mán- uðum á eftir fréttunum) til þess að fá þær nýjar af nálinni, og að því er varðar' íslenzka texta. vakti gífurlega athygli þegar er hún kom fram. Með aðal- hlutverk fara Alain Delon, Renato Salvatori, Annie Girar- dot og Claudia Cardinale. Buster Keaton í „Hershöfðingjanum“. Meðal mynda, sem kvik- myndahúsið sýnir í nálægri framtíð, er Rocco og bræður hans, sem hlotið hefir 8 al- þjóðaverðlaun. Kvikmyndin ,,Rocco e i suoi fratelli” er gerð af Luchino Viscontis, sem frægur er fyrir kvikmyndirnar Ossessione og þó miklu fremur fyrir La terra trema (Jörðin nötraði), Bellissima, Siamo donne, en aðalhlutverkið í þeim báðum lék Anna Magnani. Svo kom Senso, fyrsta litkvikmynd hans og síðan Le notte bianche (Hvítar nætur) og Hið ljúfa líf, með Mariu Schell og Marcello Mastroianni. Svo sneri hann sér aftur að leiksviðinu og loks eftir langan undirbúning hóf hann gerð kvikmyndarinnar Rocco og bræður hans, sem Renato Annie Austurbæjarbíó sýnir nú heimsfræga mynd — Hers- höfðingjann — með Buster Keaton í aðalhlutverki og hefir fengið til sýningar seinustu stórmynd höfundar „Hins Ijúfa Iífs“. Á tima þöglu kvikmyndanna voru þrír skopleikarar sem báru af öllum öðrum, og komu þó margir fram á þessum tíma. Þessir þrír skopleikarar voru: Charlie Chaplin, Harold Lloyd og Buster Keaton — alltaf jafn háalvarlegur, jafnvel þung- lyndislegur og þögull, en óvið- jafnanlegur í einu orði sagt. vegna hæfileikans til þess að Iáta allt misfarast sér á skemmtilegan hátt. Og nú gefst almenningi úti um heim enn tækifæri á að kynnast einni frægustu kvikmynd hans — Nadja Bráðlega verður sýnd kvik- myndin „Föstudagur kl. 11.30“, ensk spennandi mynd með Nödju Tiller og Rod Steiger í að alhlutverkum. Claudia Hershöfðingjanum — sem sýnd er í Austurbæjarbió, en það mun ekki ofsögum sagt, að myndin fari nú nýja sigurför um heim allan. Austurbæjarbíó hefir annars upp á margt gott að bjóða á Alain

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.