Vísir - 19.06.1964, Side 6

Vísir - 19.06.1964, Side 6
6 Esn VIS*k . Föstudagur 19. júní 196^ KléifarvQfn — Framh. aí bis. 1 Kleifarvatni hófust fyrir 10 ár- um, en til þess tíma hafði vatnið verið steindautt og aðeins á reiki þjóðsagan um öfugugga, sem átti að vera eini fiskurinn á sveimi í vatninu, en þau álög áttu að vera á vatninu, að sil- ungur eða annar fiskur gæti ekki alizt þar upp. Yfir 100 merktar bleikjur voru fyrst fluttar úr Hlíðarvatni í Kleifarvatn og slðar 15000 seiði úr Laxalóni af Þingvallastofni og 27000 úr eldisstöð Jóns Gunn arssonar í Hafnarfirði af Hlíðar- vatnsstofni. Veiði £ sumar hefur verið á- gæt. T. d. veiddi einn maður 30 silunga um daginn og voru þrír þeirra horaðir, en hinir feitir og raiiegir Félagar Stangveiðifélags Hafn arfjarðar vinna mikið á hverju vori við að rækta gróður í Kleif arvatni og í því skyni er borið £ vatnið fiskimjöl, slor og möluð humarskel. Segja forráðamenn, að ef £ ijós kemur að fiskurinn fái ekki næga næringu, verði að auka að mun áburðinn, en einn ig ætli þeir sér að læra meira af Bandarfkjamönnum og fleiri! þjóðum, sem langt eru komnar | í fiskeldi £ vötnum. < Stangveiðifélag Hafnarfjarðar | er með tvö önnur vötn á sfnum | snærum, Djúpavatn, sem er á Reykjanesfjallgarðinum, á mjög skemmtilegum stað, og hálft Hliðarvatn, á móti Kjartani Sveinssyni. í Djúpavatni er 4 ára gamall fiskur um 30 cm. langur. Er ekki ósennilegt að SKRIFST OFUSTÚLKA Stúlka óskast til starfa á skrifstofu Garða- hrepps nú þegar. Umsóknir ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist undir- rituðum sem gefur nánari upplýsingar. Sveitastjórinn í Garðahreppi Goðatúni 2 ÞVOTTAKONA ÓSKAST Viljum ráða konu til ræstinga strax f Kjöt & Grænmeti, Snorrabraut 56. Nánari uppl. gefur verzlunarstjórinn. Starfsmannahald S.Í.S. SUMARBÚSTAÐUR á hentugum stað í nágréhríi bæjarins til sölu. Sími 36888 kl. 7-8 í kvöld. ATVINNA ÓSKAST Tuttugu og eins árs stúlka, vön afgreiðslustörf- um með verzlunarkunnáttu, óskar eftir skrif- stofu- eða verzlunarstarfi. Upplýsingar í síma 13124. Grammófónn — til sölu Vel með farinn grammófónn (Garrard), sjálfvirkur, ásamt allmörgum plötum. Einnig er til sölu gott karlmannsreiðhjól með gírum. Uppl. £ sfma 37186 eftir kl, 7 á kvöldin. Góður vatna- og fjallabíll Bifreiðin er með 17 manna húsi og mikið af varahlutum getur fylgt. Gamla bílasalan. Slmi 15812. Nagldregið kassatimbur — tii sölu Nagldregið kassatimbur og panill. 3 smáhurðir til sölu. Selst ódýrt. Sfmi 32897 kl. 7-8 e. h.___________________;_______'________ Útvarpstæki — segulband — drengjareiðhjól Til sölu „Loven Opta“ útvarpstæki, kr. 4.000,00. Segulband með spól- um kr. 4.000,00 og.reiðhjól „Ilerkules" fyrir 8 — 10 ára dreng, kr. 2.000,00. Allt nýtt. Sími 13492. EINBÝLISHÚS - TIL LEIGU Nýtt einbýlishús til leigu í eitt ár. Sími 24558. HERBERGI - TIL LEIGU Til leigu 2 samliggjandi' herbergi og bað á sér hæð (götuhæð), enn fremur stór lóð ca. 3000 ferm. Sími 60040. það vatn eigi eftir að verða óska staður hafnfirzkra veiðimanna í framtíðinni. Alexander Guðjónsson kvaðst vilja geta þess, að samstarfið við veiðimálastjóra, Þór Guð- jónsson, hefði verið með ágæt- um og ætti að vinna að því öll- um árum að honurm bættust starfskraftar, enda geysimikið álag á svo fáa menn, sem hjá honum starfa. Listahátíð — Framh. af bls. 1. — Getur verið að þáttur rit- höfundanna hafi verið minni en annarra listgreina? — Ég vil benda á, að það hafa verið kynnt verk 20 höf- unda á hátíðinni og auk þess frumsýnd tvö fslenzk leikrit. — Hvemig hefur aðsóknin verið? — Ég get ekki neitað því, að hún var ekki eins góð og við væntum, sérstaklega í byrjun. Það voru t. d. færri en við vild- um á setningarhátíðinni. En eftir því sem leið á hátíðina jókst aðsóknin og var orðin mjög góð síðast, svo að allir komust ekki að. Sérstaklega var mikil aðsókn að Fjallkirkju-sýn- ingunni f Þjóðleikhúsinu og verður sú sýning endurtekin í næstu viku. B.Ú.R. Frönsku verkfræðingarnir, de Villepin og Lefévre, sem sjá um upp- setningu tilraunastöðvarinnar. Framh. af b!s. 16 verð til rekstursins, en þar með væri sá tilgangur að bæta at- vinnu í borginni ekki uppfyllt- ur. Bæjarútgerð Réýkjavfkur ger- j ir út átta togaj&jgg jjaipkvæmt'l rekstrarreikningi s.l. árs er tap á þeim öllum, nema elzta togar- anum Ingólfi Arnarsyni. Mest er tapið á Þormóði goða 3,4 millj., Þorkeli mána 3,2 millj., Hallveigu Fróðadóttur 3,1 millj. og Þorsteini Ingólfssyni 3 millj. Af Ingólfi Arnarsyni er hagn- aður 1,4 miiij. kr. Eldflaugar — Framh. af bls. 1. ljós, fyrr en niðurstöður rann- sóknanna liggja fyrir. Eldflaugunum munum við væntanlega skjóta upp í ágúst- mánuði. Er eldflaugin sjálf um 7,5 meter, og verður henni skot- ið upp, f um 480 km hæð“. Það upplýstist að Sud Aviat- ion og þá de Villepin hefur séð um uppsetningu slíkrar tilrauna stöðvar bæði í Argentínu og Ind landi. Hingað munu koma um 40— 50 Frakkar til starfa á Mýrdals sandi, en auk þeirra hefur Al- menna byggingarfélagið tekið að sér flutninga og önnur störf í sambandi við rannsóknir þessar. Ný fram- haldssaga Framhaldssögunni „Morðið í hraðlest nr. 13“ lýkur f dag. — Til tiibreytingar verður nú birt stutt leynilögreglusaga frá Bandaríkjunum. 30 ÞÚSUND KR0NUM ST0LIÐ i ÓLAFSVÍK STÓR peningaþjófnaður var framinn f Ólafsvík fyrir nokkru. Piltur nokkur þar á staðnum bað móður sína að geyma fyrir sig um 30 þús. krónur í peningum. Þegar hann ætlaði að vitja peninganna til móður sinn ar voru þeir horfnir. Málið var kært til sýslumanns ins í Stykkishólmi og er blaðinu kunnugt um að Jón Magnússon fulltrúi sýslumannsins hefur dvaiizt að undanförnu í Ólafs- vík og unnið að rannsókn máls- ins. Margir menn hafa verið yfir heyrðir, en ekki hefur enn ver- ið haft upp á þjófnum. HAFNARFJORÐUR Kvikmyndasýning kl. 2 á morgun. Stefnir F.U.S býður Hafnfirðingum til kvik- myndasýningar í Hafnarfjarðarbíói kl. 2 á morgun, laugardag. Sýndar verða: 1. Heimsókn frú Kennedy til Indlands og Pakistan. 2. Mið-Ameríkuheimsókn John F. Kennedy. 3. Hvíta húsið, söguleg kvikmynd um forseta- setrið. Öllum heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. — Börnum þó aðeins í fvlgd með full- orðnum. Stefnir F.U.S. Frú Kennedy.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.