Vísir - 19.06.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 19.06.1964, Blaðsíða 10
10 "Wq^trjBBK-WBWgÍiy^' BIFREIÐA- EIGENDUR Ryðbætum með trefja- plasti gólf og ytra byrði Nýkomið efni á mjög lágu verði. Fljót af- greiðsla. — Komið og reynið að Þingholts- bráut 39, Kópavogi. Bálferðir milll Bol> ungarvíkur og ísœfjarður í sambandi við hinar dagiogu flugferðir Flugfélags íslands milli Reykjavíkur og ísafjarðar, hafa nú verið teknar upp áætlunarbílferðir milli Bolungarvíkur og ísafjarðar með viðkomu í Hnífsdal. Bílferðirnar eru fjóra daga í viku, á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. — Lagt er af stað frá Bolungarvík kl. 9.45 að morgni og kemur bíllinn þá á ísafjarðarflugvöll um sama 'eyti og áætlunarflugvél Flugfélagsins lendir þar. Til Bolungarvíkur fer bíllinn svo strax eftir að afgreiðslu flugvélarinnar lýkur. Fargjald mibi Bolungarvíkur og Isafjarðar or kr. 50.00, en milli Hnífsdals og ísafjarð ar kr. 25.00. Bílferðir milli ofan- greindra staða, eru fyrst um sinn áætlaðar til 1. október n.k. íslenzk tónlist ókunn þjóðinni Herra ritstjóri. Mönnurn þætti vænt um, ef þér vilduð gjöra svo vel að birta eftir- farandi athugasemd í heiðruðu blaði yðar: Vegna framkomins misskilnings ‘ þá átt að listahátíð Bandalags ísl. listamanna í ár eigi að kynna þá íslenzku listsköpun sem orðið hef- ir til á seinustu árum, vill stjórn Tónskáldafélags íslands benda á, að listahátíðin gefur alls ekk: nug mynd um þá íslenzku tónlist, er skapazt hefir á seinustu áratugum. íslenzk tónlist seinustu 40 ár er Akureyrartogararnir veiddu fyrir 45 miiij. BÓXFÆRT TAP 92 þÚSUHB «. Aðalfundui Útgerðarfélags Akur- eyringa var ' haldinn nýlega. Kom það fram á fundinum að togarar félagsins höfðu á s.l. ári veitt fyr ir 45 m lljónir kr., greitt 29,5 miilj. í vinnulaun og verzlað í bænum fyr ir 10 millj. kr. Bókfært tap var að- eins 92 þús. En þá höfðu verið taldar til tekna 13 millj frá Af!a- tryggingasjóði og ríkissjóði og 5 millj. færðar í afskriftir '’ialda- megin. Afli einstakra togara félagsms var sem hér segir á árinu: ICald- bakur 2807 lestir á 223 veiðidögun Svalbakur 2594 lestir á 239 döguin, Harðbakur 1614 lestir á 144 dögum Sléttbakur 1121 lest á 110 dögum og Hrímbakur 1603 lestir á 144 dögum. Formaður félagsins, Helgi Páls- VÉLHREINGERNING • / . . i Pægileg. 1 Mjótleg. -■• ■ j ' ' ‘' 1 Vönduð \ V í S I R . Fostud. Teppa. og húsgagnahreinsunin NÝJA TEPPAHREINSUNiN enn að mestu leyti ókunn íslenzku þjóðinni og óflutt bæði innan ’.ands og utan. I þessu sambandi er vert að geta þess, að á aðalfundi TónskSlda- félágs íslands 17. marz var sam- þykkt ályktun þess efnis að fundar- inn lýsi sig mótfallinn því, að Bandalag íslenzkra listamanna ! haldi listahátíð í ár, þar sem undir | búningstíminn sé of stuttur, — en að nauðsynlegt sé að hefja nú þeg- ar undirbúning að hátíð, sem hald- | in verði eftir tvö ár. Tónskáldafélag íslands. Fullkomnustu vélar ásamt burrkara. Nýja teppa- og , -/ húsgagna- ,j -“ hreinsunin. Sími 37434. T léinhres^eretinð Vanir og vandvirkir ménn. Ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, sími 36281 ! son, skýrði frá því á aðalfu.idin- I um að á árinu hefði farið fram 12 ára flokkunarviðgerð á Harðbak og 16 ára flokkunarviðgerð á Siett- j , bak. Stæði flokkunarviðgerð fyr . ir dyrum á þesáu ári á Hrímbak en ■ óvíst væri, að hún yrði framkvæmd vegna fjárskorts. Formaður sagði ennfremur. að 3 af 5 togurum fé- lagsins lægju nú í höfn aðallega , vegna manneklu en vonandi rætt- ist fljótt úr með a. m. k. einn þeirra i Stjórn Útgerðan’élags Akureyrar skipa þessir menn: Aðalmenn, j Helgi Pálsson, Albert Sölvason, Jakob Frímannsson, Arnþór Þor- steinsson og Tryggvi Helgason. Varamenn: S gurður M. Helgason, Steindór Kr. Jónsson, Haukur Árna son, Bjarni Jóhannesson og Jó- hannes Jósefsson. Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Simi 21230 Nætur og helgidagslæknir sama síma Næturvakt l Reykjavík vikuna 13.-20. júní verður í IngólfsaDÓ- teki. Næturlæknir i Hafnarfirði frá kl. 17 í kvöld: Eiríkur Björnsson Austurgötu 41. Sími 50235. Út varpið Föstudagur 19. júní Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Harmonikulög 20.00 Erindi: Georg Williams stofnandi KFUM. Bene- dikt Arnkelsson cand. theol. flytur 20.25 Píanótónleikar í útvarps- sal: Nadia Stankovitch leik- ur forleik sálm og fúgu eH- ir César Franck. 20.45 Vísað til vegar: Skot í Látraskemmu. Egill Áskels- son flytur. 21.05 Einsöngur í Dómkirkjunn í Reykjavík: Aðalheiður Guðmundsdóttir syngur. Árni Arinbjarnarson e:k ur undir á orgei. 21.30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkrahöfðingjans", eftir Morris West XVI. 22.10 Kvöldsagan: „Örlagadagar fyrir hálfri öld,“ eftir Bar böru Tuchmann XII. 22.30 Næturhljómleikar: Frá þýzka útvarpinu. 23.15 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 19. júní. 18.00 Language in action. 18.30 Encyclopedia Britannica 19.00 Afrts news. 19.15 The Telenews weekly 19.30 Current events 20.00 Rawhide 21.00 The Jack Paar show 22.00 The fight of the week 23.00 Afrts final Edition news 23.15 Northern Light Playhouse „Brimstone“. KÓPAVOGS- 8ÚAR! Vlálið sjálf, við lögum fyrir ykk ur litina. Full- komin þjónusta. LITAVAL Álfhólsvegi 9 Kópavogi Sími 41585. UEAyinnr"n|RX f-augavegi 30. Síml 10260. Gerurn við og járnklæðum pök. Setjum í einfalt og tvöfalt gler o.fl. — Útvegum allt efni. Fyrsty loxærnir Laxvelði er hafin í Laxá í Ping- eyjarsýslu fyrir nokkru. Hér mun þó nðeins vera um veiðisvæðið í Laxamýralandi að ræða. Veiði hófst þar 10. þ.m. og þá veiddust 6 laxar, sá þyngsti var 12 pund. ! Þessa daga var kalsa- veður með rigningu og þá var I slydduhríð á Vaðlaheiði, án þess , þó að snjó festi. Þessi rigning var : bændum kærkomin vegna gróðurs ! ins því langvarandi þúrrkar höfðu , gengið Yfirleitt hefur verið fremur kalt í veðri og nikill munur á hlýindunum sunnanlands og norðan. ÍWntun p prcnfsmiðja 6, gúmmfstfmplageró Elnholti 2 - Sfmi 20960 BLÖÐUIVI FLETl Við jökulinn bjarta er sem héraðsins hjarta hraðara slái en fyrr, því leiðin til fjalla, hún laðar oss alla sem ljómandi musterisdyr, Og vel sé þeim mönnum, sem vöktu með önnum þann vorhug, sem draumvana svaf, og brúuðu fljótið, sem flæðir um grjótið fram í hið eilífa haf. Guðmundur Daníelsson. „Madama Ottesen“ . . . Þar næst er lágt hús og langt, fornlegt, lengi kallað „Ottesens- hús“, það er svo undir komið, að ríkur Englendingur, að nafni Dillon, kom hingað og felldi ástarhug til Sigríðar, sem seinna varð „Madama Ottesen", og átti með henni dóttur. En ekki fékk hann að giftast Sigríði, því að ættmenn hans á Englandi stóðu á móti, en hann lét byggja húsið og gaf dótturinni, og bjuggu þær þar lengi, þetta var fyrir 1836 einhvern tíma . . . Ben. Gröndal: Reykjavík um aldamótin 1900. er búinn að borða sig mettan, fær ist allt í sitt gamla horf . . . við ypptum öxlum og segjum sem svo, að slík hátíðahöld séu eig- inlega bara nauðsynleg, svona lil að hressa upp á stemninguna á tíu ára fresti... hressa upp á sjálfsálitið, og þó sér í lagi álit yngri kynslóðarinnar á okkur, eldri kynslóðinni, þeirri kynslóð sem unga kynslóðin á það að þakka, að hún getur ekið dag og nótt í átta gata tryllitækjum cg leikið kúwæska olíuprinsa, heima og heiman ... okkur, sem ólumst upp við stöðugt strit og harðrétti í myrkum og lágreistum moldar- kofum, sóttum á fiarlæg mið á opnum smábátum í mannskaða- veðrum og miðju skammdegi með annarri hendinni en byggðum glæsilega skýskafa og luxusvillur með hinni orkuver og brýr og allt bað .. drukkum sjálfrurmið þorskalýsi og rifum í okkur grjót harða fiskkjamma og tíndum hagalagða og lifrarbrodda og keyptum fyrir það nýsköpunar- togara, jarðýtur, flugvélar ... lás- um hjemmet og familiejournal svo að við gætum rifið kjaft við danskinn, þangað til hann varð feginn að veita okkur s;á f- stæði. Það er nauðsynlegt að halda svona hátíð við og við, til að minna afkomendur okkar á allt sem við höfum til þess á okkur lagt .. hvað þeir verði að spjara sig, ef þeir eiga ekki að reynast verrfeðrungar ... að yngri kynslóðin eigi að taka ofan fynr okkur, líta upp til okkar... að líf ið sé ekki bara kappakstur í lúxusum... STRÆTIS- VAGNHNOÐ Ég vildj svo feginn að lokinni hátíð Iúra, lýðveldið gerist ei tvítugt nema einu sinni — en högg og barsmíð varna mér værra dúra, i vísast er skarkali sá ! í kolli mér inni... 11 nema einhver sé farinn ! aftur að byggja skúra, 1 því ekki er að spyrja að déskotans þrákelkninni. Mikill er munurinn á sjálfum há- tíðardeginum og deginum næsta á eftir. .. þegar við förum að leggja fyrir okkur þá spurningu — auðvitað ekki í fullri alv<5ru, því að hún er alltof fjarstæðu- kennd til , þess — hvort við kunnum ekki að hafa gengið ein- um of langt í umsvifunum, hvort ræðurnar hafi ekki verið helzt j til hástemmdar, hvort við höfum ! ekki tekið helzt til fast í hönd okkur sjálfum? Það er einkum fyrir hádegið daginn eftir, sem þessar leiðindahugsanir sækja að ... eftir hádegið, þegar maður GQ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.