Vísir - 19.06.1964, Page 12
V í S IR . Föstudagur 19. júní 1964.
STÚLKA ÓSKAST
til afgreiðslustarfa strax. Sími 21837.
STÚLKUR - ÓSKAST
Góðar stúlkur óskast á Björninn strax. — Björninn Njálsgötu 49.
TRÉSMIÐUR
Trésmiður getur tekið að sér ýmiss konar trésmíðavinnu nú þegar
eða síðar. Sími 34788.
Glerísetning. Setjum í einfalt og
tvöfalt gler. Útvegum allt efni. —
Fljót afgreiðsla. vanir menn. Sími
21648.
Kæliskápaviðgerðir. Sími 20031.
Gluggahrojnsun. Glugga- og
rennuhreinsun. Vönduð vinna. Sími
15787.
Hreingerningar. Vanir menn,
Vönduð vinna, sfmi 13549.
ísetningar á bognum fram- og
afturrúðum. Sími 41728.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Ýmsar húsaviðgerðir. Sími 12706
Hreingerningar. Vanir menn,
vönduð vinna. Simi 24503. Bjarni.
Garðeigendur. Tek að mér að
slá grasbletti, sími 50973.
Tökum að okkur alls konar húsa-
viðgerðir úti sem inni. Setjum i
einfalt og tvöfalt gler. Setjum upp
grindverk og þök. Ctvegum dlt
efni. Sími 21696.________________
Mosaiklagnir Annast mosaik-
lagnir og ráðlegg fólki litaval o.fl.
á böð og eldhús. Pantið l tíma f
sima 37272.
Hreingerniugur, hreingerningaix
Simi 23071. Ölafur Hólm
Húseigendur. Lagfæri og geri
i stand lóðir. Uppl. i síma 17472.
Bílasprautun og viðgerðir. Uppl.
í síma 41256 milli ki. 12-13 og
19-20'. _ ________
Ræstingakona óskast. Sími 33484
Hreingerningar. Vanir menn
Sín.i 37749.
Húseigendur athugið. Tökum að
okkur húsaviðgerðir alls konar.
Setjum í einfalt og tvöfalt gie-
Útvegum allt éfni Vanir menn,
vönduð vinna. Pantið tíma f síma
21172.
Hreingerning — r .r-fing, Tek
mér hreingerning og ræstingu
Einnig gluggaþvott Uppi f símr>
35997,_____________________________
Vélritun — Fjölritun. —
2 herb. íbúð óskast til leigu sem
fyrst. Helzt í Hlíðunum eða ná-
grenni. Sími 12629.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja
herb. ibúð. Algjör reglusemi. Sími
10824
Miðaldra maður óskar eftir her-
bergi. Sími 23481.
Einhleypur maður óskar eftir lier
bergi. Tilboð merkt „Herbergi 250“
sendist afgreiðslu Vísis.
Miðaldra maður óskar eftir her
bergi. Tilboð merkt „Herbergi 300“
sendist afgreiðslu Vísis.
Kona með nokkurra vikna gamalt
barn óskar eftir herbergi, eldhúsi
og aðgangi að þvottahúsi. Húshjálp
kemur til greina. Sími 51714.
Reglusöm stúlka óskar eftir her-
bergi sem næst Laufásvegi. Sími
41669.
HJÁLPARMÓTORHJÓL
Hjálparmótorhjól til leigu. Bifhjólaleigan Kirkjusandi.
SÓFINW - AUGLÝSIR
Svéfnbekkir, verð frá kr. 2800,00. Svefnsófar eins og tveggja manna,
verð frá kr. 5390,00. Sófasett, verð frá kr. 8750,00. Sófinn h.f. Álfafeili,
Strandgötu 50, Hafnarfirði. Sími 50462.
BÁTUR - TIL SÖLU
Nýleg trilla í mjög góðu standi með nýrri bátavél, 2ja tonna, til sölu.
Sími 60040.
Get bætt við mig miðstöðvar-
Iögnum, uppsetningu á hreinlætis-
tækjum, breytingum og kísilhreins
un. Simi 17041.________ ' .
Málningarvinna úti og inni. Sfmi
36727.
Reglusöm miðaldra kona óskar
eftir herbergi. Æskilegt að fylgdi
aðgangur að baði og síma. Sími
10292.
íbúð óskast. Ung hjón með 7
mánaða gamalt barn óska eftir 1-2
herb. íbúð sem fyrst. Húshjálp kém
| ur til greina. Algjör reglusemi.
SKÓSMIÐIR
Til sölu eru skóvinnuvélar úr dánarbúi úti á landi. Rafknúin rand-
saumavél (Frobana) nýieg, mjög lítið notuð. Singer saumavél gömul,
fótstigin. Slípunar- og burstunarvél gömul, rafknúin. Handsnúin leður-
skurðavél. Vélarnar é,ru allar í góðu lagi. Upplýsingar í síma 21036.
' ' " ' - 'ÍfL SÖLU
Automatisk þvottavél 'sém gerir allt, tauþurrkari. Vélarnar taka 6 kg.
I hvor, vandaður klæðaskápur með skúffum, gott útvar-pstæki, borð og
| eldhúsáhöld. Amerískar úlpur, 2 á 3ja-7 ára. Nýr telpukjóll 4-6 ára,
! nælongallar og fleiri barnafatnaður. Ennfremur kápur, kjólar, pils,
j peysur og jakkar. Allt lítið notað. Til sýnis á Þórsgötu 21 I. hæð rnilli
j kl. 5-9 í dag.
CHEVROLET ’53 - VARAHLUTIR
Vil kaupa í fólksbílinn fram- og aftur stuðara eða hluta í þá. Nýtt eða
i notað. Sími 18541 og 40963.
Simi 34065.
• Gott herbergi i Kópavogi til leigu
fyrir reglusama stúlku. Uppl. í
síma 41168.
Hreingerningar,
simi 35067.
Hólmbræður.
| PÍANÓ - ÓSKAST
i Gott notað píanó óskast keypt. Tilboð sendist inn á afgr. Vísis merkt:
I ,,Píanó“. Uppl.;,f síma 19255 eða 23976 eftir kl. 7.
Glerísetning. Annast ísetningu á
tvöföldu gleri og viðgerðir á glugg
um Sími 37009.
11—12 ára telpa óskast til að
gæta ársgamals barns í Heima-
hverfi. Kaup 1000 kr. á mánuði. —
Sími 33426 kl. 4—8 í dag.
Ungur maður óskar eftir vinn«
á kvöldin og um helgar. Margt
kemur til greina. Er vanur akstri.
Sími 17211 eftir kl. 7 á kvöldin.
Flísa- og dúkalagnir. Símar
21940 og 16449.
Geri við saumavélar og ýmislegt
fleira, næstum allar smáviðgerðir
koma til greina, kem heim. Sími
16826.
Til leigu í 2 mánuði 1 herbergi
og aðgangur að eldhúsi, baði og
vaskahúsi. Rafmagn og hiti innifal-
■ ið. Leigist til 1. september. Verður
| til sýnis á Þórsgötu 21 1. hæð
i milli kl. 7 og 9 í kvöld. Tilboð ósk-
I ast.
2 herb. íbúð óskast til leigu sem
fyrst. Helzt í Hlíðunum eða ná-
grenni. Sími 12629.
RENAULl^’48;'- TIL SOLU
: gangfær til sölu. —' §ímU?32<!j4. Ví ,.....
-......- -'------------------------
færisverði. Sími 3S137 eftir kl. 6.'
• •• - • p?" t - t; ,
Notuð saumavél til söIú"S tsSkb:: ‘ ’ Konur á(hugið! Nú fyrir vorið
'pg sumarið eru til sölu morgun
kjólar? slögjpar og svuntur (Einnig
stör riuáíér) Barmah'.íð 34 1. hæð
sími 23Ó56.
11 — 13 ára telpa, dugleg og barn
góð óskast til að gæta tveggja
barna á sveitaheimili í nágrenni
Reykjavíkur Sími 19869 kl.. 13 —15
á laugardag. ____________
Garðyrkjuvinna og standsetning
á lóðum. — Örn Gunnarsson, sími
35289._____________________________
Stúlka óskar eftir vinnu frá kl.
1-5. Vön vélritun. Margt annað
kemur til greina. Sími 37336.
Ung stúlka óskar eftir kvöld- Húseigendur athugið. Bikum hús
vinnu, eftir kl. 6. Sími 14439. ’ þök og þéttum rennur. Sími 37434.
2 veiðihjól sem ný, Abu-matic,
til sölu, 20 og 30. Sími 38149.
j Barnavagn. — Góður danskur
Itkin barnavaan_f.il. svnis og sölu
á Hjálpræchj
Sl. þriðjudag tapaðist lítill páfa-
gaukur, gulur að lit. Finnandi vin-
samlega hringi í sfma 15835.
Svart peningaveski tapaðist í
gær við Hjarðarhaga eða niðri í
miðbæ. Finnandi geri vinsamlegast
aðvart í síma 18598 fyrir hádegi
eða eftir kvöldmat.
Góðir ánaipg^kaP'ílil^^öiú:' Símar
16162 og 16715. Géýmið auglýsing
j una.
I Til sölu sem nýtt teakborðstofu-
borð_4 stólar geta fvlgt. Sími 16922
i Til sölu Austin A 70 árgerð ’49.
j Lélegt boddý, góð vél og ný dekk,
I ásamt fleiru nýju. Uppl. í síma
; 41581 eftir kl. 7 í kvöld og næstu
: i ■
Ur.glings túlka óskast til hjálp-
ar á heimili. Sími 34740.
12 ára telpa óskar eftir að gæta
barna, helzt í Hafnarfirði eða
Telpa 12-13 ára óskast til að
gæta 2ja barna 3ja og 6 ára. Sími
23572 eftir kl. 8.
Barngóð telpa óskast í vist norð
Garðahreppi. Á sama stað óskast j ur á Siglufjörð. Gott kaup fríar
mótatimbur 1x4. Símf 51920.
ferðir. Sími 33166.
Ferðafélag Islands ráðgerir eft-
irtaldar ferðir um næstu helgi:
Eiríksjökull, Þórsmörk og Land-
mannalaugar á laugardag. Á sunnu
dag er gönguferð á Grímansfell,
farið frá Austurvelli kl. 9.30 Upp
lýsingar í skrifstofu F.I. Túngötu
5, símar 11798 og 19533.
Barnavagn, rimlarúm og burð-
| arrúm til sölu á Stekkjarkinn 3
! Hafnarfirði. Sími 51315.
2 lítið gallaðir 1 manns sófar til
sölu. SfmiJLI185.
Kaupum alls konar hreinar
tuskur. Bólsturiðjan Freyjugötu 14.
Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar
til sölu. Sími 40656.
Til sölu notað sófasett (þarfnast
klæðningar) skrifborð, dívan, barna
rúm, (sundurdregið), og skerm-
kerra. Sími 24558.
Fallegur brúðarkjóll til sölu. —
Sími 37026.
Glæsilegur Dual stereo plötuspil-
ari með 2 hátölurum. Allt í tekk-
ramma, til sölu. Verð kr. 10 þús.
Sími 16470.
Málningarsprauta, hentug fyrir
_____________________________I bflasprautun til sölu að Laugavegi
2 skrifborð og stólar óskast. 178 3- hæð fyrir ofan Hjólbarðann,
Sími 23353 milli kl. 5-7 í dag.
Vinnuskúr. Vinnuskúr óskast j
strax. Sími 33530 og 37213.
í Til sýnis kl. 4—8 og eftir hádegi á
j laugardag.
Til sölu Opel Caravan ’55 ný 1---------------, .
skoðaður. Sími 41988. I Barnavagn, Tan Sad (dökkblár),
til sölu. Sími 32304
RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR
Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir. Raftækjavinnustofan Ljósblik h.t.
Bjarn>’ Júliusson 41346 og Hjörleifur Þórðarson 13006.
TIMBURHREINSUN
Ríf og hreinsa steypumót. Sími 3-72-98.
ALSPRAUTUN - BLETTINGAR
Bílamálarinn s.f. Bjargi við Nesveg. Sími 23470.
DÆLULEIGAN AUGLÝSIR
Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða á öðrum
stöðum, þar sem vatnið tefur framkvæmdir, leigir Dæluleigan yður
dæluna. Sími 16884. Mjóuhiíð 12.
BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA
SJipa framrúður í bflum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek einnig
bíla 1 bónun. Sími 36118.
13 ára telpa óskar cftir vist eða
annarri vinnu. Sími 35437.
Tveir kjólar til sölu, lítið númer.
Sími 38041.
RAFLAGNIR - TEIKNINGAR
Annast alls konar raflagnir og raflagnateikningar. Finnur Bergsveins-
son, Simi 35480.
SKERPINGAR
Með tullkomnum vélum og nákvæmni skerpum við alls konar bitverk-
færi garðslátfuvélar o fl Sækium sendum Bitstál Grjótagötu 14
S:mi 21500
RYÐHREINSUN - VIÐGERÐIR
Bifreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreinsun, viðgerðir á bílum
eftir árekstur. Sími 40906.
ut-.was.
FLUTTIR
Erum fluttir á Skólavörðu-
stíg 41.
FILMUR OG VÉLAR
Skólavörðustíg 41
SUMARBUSTAÐUR - ÓSKAST
á góðum stað. Þór Sandliolt. Sími 33771 eða 18887.
HERBERGI ÓSKAST
Gott herbergi með húsgögnum óskast í Austurbænum fyrir erlendan
verkfræðing frá n. k. mánaðamótum í 3 vikur. H.f. Ölgerðin Egill
Skallagrímsson. Sími 11390. 1
ÍBÚÐ - ÓSKAST
Fullorðin kona óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð frá 1. ágúst eða 1.
sept. Helzt á hitaveitusvæði. Reglusemi. Sími 18250 frá kl. 10 — 5.
t